iPhone 6

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

iPhone 6

Pósturaf Viktor » Fös 25. Júl 2014 17:37

Sælir.

iPhone 6 virðist ætla að skarta óbrjótanlegu gleri... hvernig lýst mönnum á?
Ég persónulega fíla ekki að hann sé að stækka... er með allt of lítinn lófa í mikla stækkun.



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 6

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 25. Júl 2014 18:36

Lítur vel út. Mörg smáverkstæði sem fara á hausinn með þessum breytingum hehe. Fíla einmitt að þeir séu að stækka. Það eina sem þarf að breytast núna til þess að ég færi mig yfir í iPhone er stýrikerfið. iOS 8 er breyting í rétta átt. Kannski 9 eða 10 hitti naglann á höfuðið.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 6

Pósturaf Viktor » Fös 25. Júl 2014 19:04

KermitTheFrog skrifaði:Lítur vel út. Mörg smáverkstæði sem fara á hausinn með þessum breytingum hehe. Fíla einmitt að þeir séu að stækka. Það eina sem þarf að breytast núna til þess að ég færi mig yfir í iPhone er stýrikerfið. iOS 8 er breyting í rétta átt. Kannski 9 eða 10 hitti naglann á höfuðið.


Úff, ég dýrka iOS kerfið. Einfalt og flott.

Var með Galaxy II þegar hann var og hét - líkaði vel við hann. En djö, ég held að ég muni aldrei skipta yfir aftur. Hálf vorkenni fólki með Android þegar ég sé þá, finnst það virka svo klunnalega við hliðina á iOS :)

Mamma fékk sér einmitt iPad fyrir skömmu, og hún er með hann á sér hvert sem hún fer. Hún er vægast sagt lítil tæknimanneskja, en guð hvað þetta stýrikerfi er flott fyrir hana. Ég setti hann upp fyrir hana ásamt nokkrum öppum, þar með talið Skype og fleira - og hef ekki þurft að aðstoða hana síðan þá.
Mér finnst það frekar mikil staðfesting á því hversu flott þetta stýrikerfi er.
Síðast breytt af Viktor á Fös 25. Júl 2014 19:06, breytt samtals 2 sinnum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 6

Pósturaf GunZi » Fös 25. Júl 2014 19:04

Ég er að fíla þessar breytingar í botn, my wallet is ready!!


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 6

Pósturaf Frantic » Fös 25. Júl 2014 19:40

Sallarólegur skrifaði:Hálf vorkenni fólki með Android þegar ég sé þá, finnst það virka svo klunnalega við hliðina á iOS :).

Og þeir hálf-vorkenna þér með iOS haha :D

edit: En like á nýja iPhone. Vona að þeir komi með einhverjar fleiri alvöru uppfærslur á símanum.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 6

Pósturaf Tiger » Fös 25. Júl 2014 19:48

Sammála, finnst slæmt að hann sé að stækka. Finnst stærðin á iphone 5s alveg perfect.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 6

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 25. Júl 2014 19:50

Frantic skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Hálf vorkenni fólki með Android þegar ég sé þá, finnst það virka svo klunnalega við hliðina á iOS :).

Og þeir hálf-vorkenna þér með iOS haha :D

edit: En like á nýja iPhone. Vona að þeir komi með einhverjar fleiri alvöru uppfærslur á símanum.


Já kannski NFC og þráðlausa hleðslu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 6

Pósturaf GuðjónR » Fös 25. Júl 2014 19:51

Tiger skrifaði:Sammála, finnst slæmt að hann sé að stækka. Finnst stærðin á iphone 5s alveg perfect.

Þeir mættu alveg bjóða upp á 2-3 stærðir.
Í upphafi fannst mér iPhone4s perfect...en er farinn að finnast skjárinn óþæginlega lítill, sérstaklega ef ég ætla að browsa síður.



Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 6

Pósturaf Labtec » Fös 25. Júl 2014 22:30

Forljótt :P


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 6

Pósturaf Viktor » Lau 26. Júl 2014 12:49

Já, sjitt hvað hann er ljótur... bjóst við einhverju fancy eins og engar brúnir við skjá osfrv.





I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB