Downgrade frá 8.1 yfir í 7


Höfundur
gunnarasgeir
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Downgrade frá 8.1 yfir í 7

Pósturaf gunnarasgeir » Þri 22. Apr 2014 17:03

Hlæhæ,
Ég er með Lenovo Idepad S500 sem ég keypti í nóvember hjá nýherja.
Flott vél og allt það en ég er ekki að meika Windows 8 og mig langar til baka í gamla góða 7.
Ég keypti mér meira segja í dag utanáliggjandi dvd drif svo ég gæti bara downgradeað með gamla laginu og sett þetta upp af windows disknum.
Ég fattaði það fljótt að þegar ég restarta þarf ég að halda inni shift og þá spyr hún mig í lokin hvað ég vilji gera eftir restart og þá vel ég að boota upp af usb utanáliggjandi drifinu. það virkar og það kemur Windows is loading files... þetta týpíska þegar maður er að boota upp af windows 7 dvd.
Nema það að svo frís bara vélin á Starting Windows screeninu áður en ég kemst inní að velja tungumál og þetta týpíska fyrir windows 7.

Hér frís hún:
Mynd

Áður en þessi skjár á að koma upp:
Mynd

Einhver sem getur aðstoðað mig við að fá hana til þess að vilja downgradea?
Verð að komast í elsku 7-una :)



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3075
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Downgrade frá 8.1 yfir í 7

Pósturaf beatmaster » Þri 22. Apr 2014 20:01

Mitt fyrsta gisk væri DVD diskurinn sérstaklega ef að þetta er skrifaður diskur.

Ertu með annann disk?, ef ekki gætirðu reynt þetta og prufa að setja upp af USB lyklinum


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Downgrade frá 8.1 yfir í 7

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 22. Apr 2014 20:44

Einhver sérstök ástæða fyrir því að þú setur Windows 7 ekki bara á USB lykil og bootar af honum?



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Downgrade frá 8.1 yfir í 7

Pósturaf FreyrGauti » Þri 22. Apr 2014 21:58

Hvort er diskurinn fyrir 32bit eða 64bit?

Ef vélin er með UEFI boot enabled þá myndi 32bit ekki virka.




johnbig
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Downgrade frá 8.1 yfir í 7

Pósturaf johnbig » Mán 21. Júl 2014 01:13

why u no make win 8 ?
tók mig viku að venjast win8, free update í win 8.1 fyrir þá sem hafa ekki uppgvötað win takkan á keyboard, hvað þá aðrar flýtileiðir.


Lenovo Ideapad Y500

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7468
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1155
Staða: Ótengdur

Re: Downgrade frá 8.1 yfir í 7

Pósturaf rapport » Mán 21. Júl 2014 01:17

http://techverse.net/download-windows-7 ... l-servers/

+

http://rufus.akeo.ie/

= Bootable USB með Windows of your choice...

Þarft bara að eiga valid product key



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16479
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2104
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Downgrade frá 8.1 yfir í 7

Pósturaf GuðjónR » Mán 21. Júl 2014 10:05

beatmaster skrifaði:Mitt fyrsta gisk væri DVD diskurinn sérstaklega ef að þetta er skrifaður diskur.

Ertu með annann disk?, ef ekki gætirðu reynt þetta og prufa að setja upp af USB lyklinum


Bootable USB lyklar í windows er bara eins og einhyrningur, nær vonlaust. :klessa



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6366
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 454
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Downgrade frá 8.1 yfir í 7

Pósturaf worghal » Mán 21. Júl 2014 11:53

GuðjónR skrifaði:
beatmaster skrifaði:Mitt fyrsta gisk væri DVD diskurinn sérstaklega ef að þetta er skrifaður diskur.

Ertu með annann disk?, ef ekki gætirðu reynt þetta og prufa að setja upp af USB lyklinum


Bootable USB lyklar í windows er bara eins og einhyrningur, nær vonlaust. :klessa

Þetta er nú bara ekki rétt hjá þér.
Hef notað og gert maaaaaaaaaarga bootable usb lykla í windows. [-X


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 832
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Downgrade frá 8.1 yfir í 7

Pósturaf Hrotti » Mán 21. Júl 2014 12:18

worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
beatmaster skrifaði:Mitt fyrsta gisk væri DVD diskurinn sérstaklega ef að þetta er skrifaður diskur.

Ertu með annann disk?, ef ekki gætirðu reynt þetta og prufa að setja upp af USB lyklinum


Bootable USB lyklar í windows er bara eins og einhyrningur, nær vonlaust. :klessa

Þetta er nú bara ekki rétt hjá þér.
Hef notað og gert maaaaaaaaaarga bootable usb lykla í windows. [-X



x2

Ég nota nánast eingöngu usb við uppsetningar. Það er helst þegar að maður að redda einhverju gömlu drasli sem að usb virkar ekki.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Downgrade frá 8.1 yfir í 7

Pósturaf Nördaklessa » Mán 21. Júl 2014 20:18

nota eingöngu USB, það hefur mikið vatn runnið til sjávar frá því ég hætti að nota DVD eða geisladiska yfir höfuð...hver notar diska í dag? :-k


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16479
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2104
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Downgrade frá 8.1 yfir í 7

Pósturaf GuðjónR » Mán 21. Júl 2014 20:58

Er búinn að reyna ítrekað og án árangurs að setja win7 á bootable usb til að setja upp bootcamp á mac og það er vonlaust, það lengsta sem ég hef komist er að spurningunni hvaða tungumál / lyklaborð ég nota, þá frýs allt.
Neyðist til að finna win7 diskinn og usb-dvd drif til að klára verkið.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Downgrade frá 8.1 yfir í 7

Pósturaf lukkuláki » Mán 21. Júl 2014 21:38

Þráðurinn er síðan í apríl ! Hann er örugglega búinn að koma þessu í lag.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Tesli
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Downgrade frá 8.1 yfir í 7

Pósturaf Tesli » Þri 22. Júl 2014 10:03

GuðjónR skrifaði:Er búinn að reyna ítrekað og án árangurs að setja win7 á bootable usb til að setja upp bootcamp á mac og það er vonlaust, það lengsta sem ég hef komist er að spurningunni hvaða tungumál / lyklaborð ég nota, þá frýs allt.
Neyðist til að finna win7 diskinn og usb-dvd drif til að klára verkið.


Ég veit ekki hvort það sé mikill munur á win 7 Vs win8.1 þegar það kemur að Bootcamp en ég setti allavega upp win8.1 núna fyrir tveim vikum af bootable USB án nokkurs vesens á Macbook Pro hjá mér.



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Downgrade frá 8.1 yfir í 7

Pósturaf tanketom » Þri 22. Júl 2014 10:56

Náðu bara í þetta, ég var sjálfur að verða geðveikur á Win 8.1 en þetta forrit gerir það alveg eins og Win 7! http://www.classicshell.net/



Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16479
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2104
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Downgrade frá 8.1 yfir í 7

Pósturaf GuðjónR » Þri 22. Júl 2014 10:57

laemingi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er búinn að reyna ítrekað og án árangurs að setja win7 á bootable usb til að setja upp bootcamp á mac og það er vonlaust, það lengsta sem ég hef komist er að spurningunni hvaða tungumál / lyklaborð ég nota, þá frýs allt.
Neyðist til að finna win7 diskinn og usb-dvd drif til að klára verkið.


Ég veit ekki hvort það sé mikill munur á win 7 Vs win8.1 þegar það kemur að Bootcamp en ég setti allavega upp win8.1 núna fyrir tveim vikum af bootable USB án nokkurs vesens á Macbook Pro hjá mér.


Það er svo sem ekki útilokað að iso fællinn minn sé eitthvað skemmdur, eða usb lykillinn, kiddi félagi minn reyndi þetta líka á sinni MBP og gafst upp eftir heilan dag í fikti og endaði á DVD.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Downgrade frá 8.1 yfir í 7

Pósturaf brain » Mið 23. Júl 2014 07:49

Mitt fyrsta verk þegar ég setti upp win 8 var að fá mér þetta forrit frá http://startisback.com/
gerir örugglega svipað/sama og http://www.classicshell.net/

Gjöbreytir win 8