Android í apple TV


Höfundur
toivido
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 01. Ágú 2009 01:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Android í apple TV

Pósturaf toivido » Þri 15. Júl 2014 22:50

Góðan daginn
Ég er með LG G2, vitið þið um einhverja leið til að varpa skjánum á símanum á sjónvarpið með aðstoð Apple TV.

Ég er með eldra sjónvarp og það er ekki nettengd og þar af leiðandi ekki með miracast.
Ég er aðallega að velta fyrir mér að þegar ég horfi á OZ eða Sjónvarp Símans í símanum að þá get ég varpað því á sjónvarpið í herberginu (sem er tengt við apple tv.

Ég er búinn að vera að leita í tvo daga og þetta miðast að mestu leyti við nýleg sjónvörp eða þá að þetta er svaka flókið ferli.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Android í apple TV

Pósturaf Oak » Þri 15. Júl 2014 22:54



i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
toivido
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 01. Ágú 2009 01:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android í apple TV

Pósturaf toivido » Þri 15. Júl 2014 23:08

Oak skrifaði:https://play.google.com/store/apps/details?id=com.zappotvapple&hl=en

Búinn að prufa þetta?



Ég setti þetta upp hjá mér um daginn (þegar ég byrjaði að skoða þetta) þá fannst mér eins og ég gætir bara varpað ákveðnum "öppum" á skjáinn, eins og t.d. facebook, youtube, flickr og fleiri "öpp". Ég hefði hins vegar viljað varpa skjánum á símanum á sjónvarpsskjáinn.