Sælir vaktarar.
Ég er að spyrjast fyrir eina sem vantar fartölvu þar sem hún er að fara í nám í vetur. Ég er ekki nógu klár á þessu og því bið ég ykkur um aðstoð
Budgetið er um 180 - 200k. Hún þarf að vera létt, góða rafhlöðuendingu, hröð og tölva sem mun endast lengi.
http://www.att.is/product/asus-zenbook- ... x32ar3013h hún ætlaði að fá sér þessa en þar sem hún er ekki til lengur hjá þeim í att.is og verður ekki pöntuð í bráð þá væri ég endilega til að fá hjálp við að finna aðra.
Takk fyrir!
Vantar hjálp við kaup á fartölvu
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við kaup á fartölvu
Ég myndi bíða þar til fyriræki byrja á hausttilboðum sínum.
Þannig færðu besta verðið.
Þannig færðu besta verðið.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við kaup á fartölvu
SolidFeather skrifaði:http://verslun.macland.is/details/macbook-air-13-128gb?category_id=10
2x
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við kaup á fartölvu
Ekki snúa þessu í apple vs pc. Í hvaða nám á að nota vélina?
Hvernig ætla menn að fá þetta til að ganga upp:
úr macland augl.
"Fimmta kynslóð Intel Haswell örgjörva með Intel HD Graphics 5000 er í nýju MacBook Air 2014."
Hvernig ætla menn að fá þetta til að ganga upp:
úr macland augl.
"Fimmta kynslóð Intel Haswell örgjörva með Intel HD Graphics 5000 er í nýju MacBook Air 2014."
Re: Vantar hjálp við kaup á fartölvu
Tbot skrifaði:Ekki snúa þessu í apple vs pc. Í hvaða nám á að nota vélina?
Hvernig ætla menn að fá þetta til að ganga upp:
úr macland augl.
"Fimmta kynslóð Intel Haswell örgjörva með Intel HD Graphics 5000 er í nýju MacBook Air 2014."
Verður í sálfræði, geri ráð fyrir mikið af ritvinnslu og rannsóknarvinnu...
-
- Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 17:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við kaup á fartölvu
Ég myndi kaupa http://verslun.macland.is/details/macbo ... gory_id=10 en stækka vinnsluminnið í 8gb, útaf því að 4gb er frekar lítið en dugar samt.