Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
Sælir Vaktarar
Mig langar virkilega að kaupa mér almennilega hátalara fyrir tölvuna mína svo ég geti hætt að nota draslið sem ég er með einmitt núna.
Ég veit bara svo lítið um hljóðkerfi og þess háttar að ég hef enga hugmynd um hvað ég á að fá mér
Mig langar í rauninni bara að reyna að fá sem mest fyrir peninginn án þess að vera að eyða miklu. Vil helst halda mig undir um eða undir c.a. 30 þúsund.
Ég hef ekki aðstöðuna í það að setja upp 5.1 eða 7.1 kerfi svo ég er annaðhvort að leita eftir 2.0 eða 2.1 setti (veit ekkert hvort er betra eða hverjir eru kostir og gallar)
Er ekki einhver fróður hérna sem er til í að aðstoða mig?
Kær kveðja, CurlyWurly//HB
Mig langar virkilega að kaupa mér almennilega hátalara fyrir tölvuna mína svo ég geti hætt að nota draslið sem ég er með einmitt núna.
Ég veit bara svo lítið um hljóðkerfi og þess háttar að ég hef enga hugmynd um hvað ég á að fá mér
Mig langar í rauninni bara að reyna að fá sem mest fyrir peninginn án þess að vera að eyða miklu. Vil helst halda mig undir um eða undir c.a. 30 þúsund.
Ég hef ekki aðstöðuna í það að setja upp 5.1 eða 7.1 kerfi svo ég er annaðhvort að leita eftir 2.0 eða 2.1 setti (veit ekkert hvort er betra eða hverjir eru kostir og gallar)
Er ekki einhver fróður hérna sem er til í að aðstoða mig?
Kær kveðja, CurlyWurly//HB
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
http://www.computer.is/vorur/7593/ mæla með þessu fínt sound auk er fínt bassi í honum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
Þessir eru frábærir
http://www.elko.is/elko/is/vorur/tolvuh ... etail=true
http://www.elko.is/elko/is/vorur/tolvuh ... etail=true
- Viðhengi
-
- creative.jpg (37.94 KiB) Skoðað 2688 sinnum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
þú getur reynt að finna þér notað logitech z623
http://att.is/product/logitech-z-623-hatalarar
hef séð nokkur svona fara fyrir um 30þús og ég fékk mitt sett á 25þús
http://att.is/product/logitech-z-623-hatalarar
hef séð nokkur svona fara fyrir um 30þús og ég fékk mitt sett á 25þús
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
Klárlega þessa eins og hinn sagði ----> http://att.is/product/logitech-z-623-hatalarar
Er sjálfur með Logitech Z-2300 eldri týpuna bara flott sound.
Er sjálfur með Logitech Z-2300 eldri týpuna bara flott sound.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
svanur08 skrifaði:Klárlega þessa eins og hinn sagði ----> http://att.is/product/logitech-z-623-hatalarar
Er sjálfur með Logitech Z-2300 eldri týpuna bara flott sound.
er fékk mér mitt sett bara fyrir sjónvarpið og gæti ekki verið sáttari.
svo er það með auka aux-in á einum hátalaranum og þar get ég sett símann eða eitthvað annað og spilað þar í gegn án þess að þurfa að aftengja hátalarana frá sjónvarpinu
gargandi snilld og brjálað sound
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
Ef þú getur komist í góða notaða hátalara eins og z623 þá er það málið en annars myndi ég líka skoða Kürbis.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
Þessir:
http://www.amazon.com/Klipsch-ProMedia- ... B000062VUO
Búinn að eiga mína í 12 ár og aldrei heyrt í neinu sem getur jafnað þetta.
http://www.amazon.com/Klipsch-ProMedia- ... B000062VUO
Búinn að eiga mína í 12 ár og aldrei heyrt í neinu sem getur jafnað þetta.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
audiophile skrifaði:Þessir:
http://www.amazon.com/Klipsch-ProMedia- ... B000062VUO
Búinn að eiga mína í 12 ár og aldrei heyrt í neinu sem getur jafnað þetta.
úú, þessir lúkka vel, ef ég ætti ekki 5.1 system og þyrfti að velja mér 2.1 þá myndi ég versla þessa held ég
-
- Gúrú
- Póstar: 532
- Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
Logitech alla leid getur annad hvort tekid http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuh ... etail=true eg er med thessa og their eru mjog oflugir serstaklega thegar thu ert med gott hljodkort, enn hef heyrt i thessum http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuh ... etail=true og their eru rosalegir...
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
Djöfulsins snillingar eruð þið! Bjóst alls ekki við svona mörgum góðum svörum.
Ég er sjálfur eitthvað aðeins búinn að skoða þetta og einhverra hluta vegna virðast margir vera eitthvað mótfallnir svona 2.1 settum frá Logitech og þessháttar. Er það bara eitthvað kjaftæði?
Ég næ hinsvegar ekki alveg að skilja hver helsti munurinn er á 2.1 og 2.0 settum. Ég veit að það er bassabox í 2.1 settunum en það er svo oft sem það er verið að tala um hvað bassinn er góður í 2.0 settunum
Ef það hjálpar einhverjum eitthvað hlusta ég mest á rokk en hef samt líka gaman af hinu og þessu, þó síst dubstep, techno og svoleiðis.
Annars er ég ekkert að drífa mig í þessum kaupum þannig ef ykkur dettur eitthvað sniðugt í hug eftirá megið þið endilega bara henda því hérna inn
EDIT: Minnir að félagi minn hafi einhvertíman fengið sér svona Thonet&Vander Kürbis hátalara og mælt alveg virkilega vel með þeim. Veit svosem ekki hvort það skipti máli.
Kveðja CurlyWurly//HB
Ég er sjálfur eitthvað aðeins búinn að skoða þetta og einhverra hluta vegna virðast margir vera eitthvað mótfallnir svona 2.1 settum frá Logitech og þessháttar. Er það bara eitthvað kjaftæði?
Ég næ hinsvegar ekki alveg að skilja hver helsti munurinn er á 2.1 og 2.0 settum. Ég veit að það er bassabox í 2.1 settunum en það er svo oft sem það er verið að tala um hvað bassinn er góður í 2.0 settunum
Ef það hjálpar einhverjum eitthvað hlusta ég mest á rokk en hef samt líka gaman af hinu og þessu, þó síst dubstep, techno og svoleiðis.
Annars er ég ekkert að drífa mig í þessum kaupum þannig ef ykkur dettur eitthvað sniðugt í hug eftirá megið þið endilega bara henda því hérna inn
EDIT: Minnir að félagi minn hafi einhvertíman fengið sér svona Thonet&Vander Kürbis hátalara og mælt alveg virkilega vel með þeim. Veit svosem ekki hvort það skipti máli.
Kveðja CurlyWurly//HB
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
CurlyWurly skrifaði:Djöfulsins snillingar eruð þið! Bjóst alls ekki við svona mörgum góðum svörum.
Ég er sjálfur eitthvað aðeins búinn að skoða þetta og einhverra hluta vegna virðast margir vera eitthvað mótfallnir svona 2.1 settum frá Logitech og þessháttar. Er það bara eitthvað kjaftæði?
Ég næ hinsvegar ekki alveg að skilja hver helsti munurinn er á 2.1 og 2.0 settum. Ég veit að það er bassabox í 2.1 settunum en það er svo oft sem það er verið að tala um hvað bassinn er góður í 2.0 settunum
Ef það hjálpar einhverjum eitthvað hlusta ég mest á rokk en hef samt líka gaman af hinu og þessu, þó síst dubstep, techno og svoleiðis.
Annars er ég ekkert að drífa mig í þessum kaupum þannig ef ykkur dettur eitthvað sniðugt í hug eftirá megið þið endilega bara henda því hérna inn
EDIT: Minnir að félagi minn hafi einhvertíman fengið sér svona Thonet&Vander Kürbis hátalara og mælt alveg virkilega vel með þeim. Veit svosem ekki hvort það skipti máli.
Kveðja CurlyWurly//HB
2.1= 2 hátalarar, eitt bassabox.
2.0= 2 hátalarar.
Sama gildir með 5.1 og 7.1 sem sagt fyrri talan þýðir hversu margir hátalarar eru og seinni hversu mörg bassabox.
Annars varðandi hvað þú átt að kaupa, getur farið í Tölvutek og fengið að prófa fullt af hátölurum þar til þess að sjá muninn á 2.0 og 2.1, ég til dæmis fýla ekki 2.1 sett, alltof mikill bassi fyrir mig enda hlusta ég á djazz, klassískt rokk, blues og álíka. Svo er að mínu mati alls ekki slæm hugmynd að skoða gamla stereo magnara og hátalara á bland eins og t.d. sem ég er með í undirskrift kostaði allt saman 24.500, maður verður bara að vera heppinn og hitta á réttu hlutina.
Síðast breytt af MrSparklez á Fös 04. Júl 2014 23:52, breytt samtals 1 sinni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
Ég er sjálfur að leita af tölvuhátalara á svipuðum budget!
Hérna eru hátalararnir sem mér lýst best á en veit ekki hvað ég ætti að velja:
Harman Kardon Soundstick III
Logitech Z623 (Svolítið dýrir og erfitt að finna notað)
Thonet&Vander Kürbis
M-AUDIO AV40 II
Hérna eru hátalararnir sem mér lýst best á en veit ekki hvað ég ætti að velja:
Harman Kardon Soundstick III
Logitech Z623 (Svolítið dýrir og erfitt að finna notað)
Thonet&Vander Kürbis
M-AUDIO AV40 II
Síðast breytt af Tesy á Fös 04. Júl 2014 23:59, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-h ... ar-svartir
Fékk að heyra í þessum í Tölvutek fyrir stuttu og fannst þeir hljóma bara asskoti vel fyrir verðið.
Fékk að heyra í þessum í Tölvutek fyrir stuttu og fannst þeir hljóma bara asskoti vel fyrir verðið.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
hef fengið að heira úr hátölurum frá þessum thonet & vander og ég var ekki impressed.
er ekki enþá búinn að finna 2.0 hátalara sem mér finnst eitthvað varið í fram yfir 2.1 nema þessa pro audio monitora eins og m-audio eða yamaha og þannig dót
ég kýs 2.1 alla leið.
svo er þetta harmon kardon soundstick svo ógeðslega ljótt
mér finnst mikið skemmtilegra balance í 2.1 settum en 2.0
er búinn að vera með Altec Lansing CS21 2.1 sett í 10 ár núna. mæli með þeim líka ef þú sérð notað
er ekki enþá búinn að finna 2.0 hátalara sem mér finnst eitthvað varið í fram yfir 2.1 nema þessa pro audio monitora eins og m-audio eða yamaha og þannig dót
ég kýs 2.1 alla leið.
svo er þetta harmon kardon soundstick svo ógeðslega ljótt
mér finnst mikið skemmtilegra balance í 2.1 settum en 2.0
er búinn að vera með Altec Lansing CS21 2.1 sett í 10 ár núna. mæli með þeim líka ef þú sérð notað
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
Keypti mér notað Logitech Z623 á 20 þúsund í dag. Mjög góðir og ég mæli grimmt með þeim. Ef þú finnur þannig á 25k eða undir, go for it!
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tölvuhátalara á ég að fá mér?
Jæja, ég er ekki búinn að snerta þennan þráð í svolítinn tíma en er búinn að skoða þetta og er farið að langa virkilega mikið í Corsair SP2500 hátalara en sýnist þeir ekki fást hérna.
Er einhver sem veit hvar ég gæti fengið þá hérna heima eða kannast eitthvað við þetta?
Væri líka æðislegt ef einhver hefði heyrt í svona hátölurum og væri til í að gefa input
Er einhver sem veit hvar ég gæti fengið þá hérna heima eða kannast eitthvað við þetta?
Væri líka æðislegt ef einhver hefði heyrt í svona hátölurum og væri til í að gefa input
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB