[DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

[DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla

Pósturaf Dúlli » Lau 12. Júl 2014 01:14

Góðan dag eða góða kvöldið kæru lesendur. Ég ætla hér að koma með svona "nýliði DIY Project". Hér ætla ég að sýna ykkur hvernig þið getið uppfært venjulegan geymslu skáp í ofur skáp.

Skref 1 : Fyrst þurfum við heilan haug af óþarfa verkfærum og eitt stykki af Intel örgjörva. Í Þetta verkefni ætlum við að nota einn öflugasta örgjörva sem er völ er á og það kvikindi kallast "Intel Pentium II @ 400Mhz" :wtf :wtf

Mynd

Skref 2 : Þegar þú ert komin með allt sem þarf til verka þá hefjast framkvæmdir. Eins og má sjá eru allir myndirnar nokkuð hræðilega og vantar skrefinn á milli og ég bíðst afsökunar á því en hér kemur niðurstaðan. :megasmile :happy

Mynd

ATH ! Ekkert hallamálvar notað við þessar framkvæmdir.

Kostnaður :
Hann var ekki mikill en kostaði tíma í því að taka til draslið á þessu húsi. :happy

Kostir | Gallar :
  • Allt er mun hraðvirkara.
  • Allt raðast nú í viðeigandi stæði.
  • Lítið ryk og hljóðlát kerfi.
  • Það eru engir gallar að sjá eins og er.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla

Pósturaf Gunnar » Lau 12. Júl 2014 05:39

ok bjóstu til kassa og kíttaðir eldgamalt vinnsluminni við hann eða hvað er eginlega i gangi þarna? :catgotmyballs



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: [DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla

Pósturaf Nariur » Lau 12. Júl 2014 06:10

Hann tók skáp sem hann átti og skrúfaði glamlan örgjörva á hann.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: [DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla

Pósturaf lifeformes » Lau 12. Júl 2014 10:38

Ég er að tala um það strákar ég var alla nótt að gera svona skáp en hafði AMD örgjörva, og ég er að tala um það að þetta breytti lífi okkar allra hérna á heimilinu, núna erum við loksins frjáls :happy




siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: [DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla

Pósturaf siggik » Lau 12. Júl 2014 10:49

Gunnar skrifaði:ok bjóstu til kassa og kíttaðir eldgamalt vinnsluminni við hann eða hvað er eginlega i gangi þarna? :catgotmyballs




lol, einu sinni voru intel örgjörvar svoa




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: [DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla

Pósturaf Dúlli » Lau 12. Júl 2014 11:06

Nariur skrifaði:Hann tók skáp sem hann átti og skrúfaði glamlan örgjörva á hann.
:happy

lifeformes skrifaði:Ég er að tala um það strákar ég var alla nótt að gera svona skáp en hafði AMD örgjörva, og ég er að tala um það að þetta breytti lífi okkar allra hérna á heimilinu, núna erum við loksins frjáls :happy
Þá veist þú hvað ég er að upplífa. :baby



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: [DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla

Pósturaf jojoharalds » Lau 12. Júl 2014 11:15

Það mætti túlka þetta sem (að gera grín af modderum) .


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla

Pósturaf Hrotti » Mán 14. Júl 2014 21:27

hahahhahahahahaha

Mynd


Síðast „Bumpað“ af Dúlli á Mán 14. Júl 2014 21:27.


Verðlöggur alltaf velkomnar.