Sælir,
Ég er með GTX 560TI skjákort í kassanum mínum núna en ég var að fá í hendurnar 650TI skjákort. Ég var að spá hvort það væri sniðugt að láta þau keyra saman eða ætti ég bara að að hafa 650 kortið?
Kveðja Ýmir
560 og 650 saman í tölvu
Re: 560 og 650 saman í tölvu
Ég var að fatta núna að 560 kortið mitt er betra en 650 kortið, en er góð hugmynd að runna þau saman?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 287
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: 560 og 650 saman í tölvu
Ýmir skrifaði:Ég var að fatta núna að 560 kortið mitt er betra en 650 kortið, en er góð hugmynd að runna þau saman?
ef ég man þetta rétt getur þú ekki runnað þau saman, þarf að vera 560 560 eða 650 650, annars getur þú runnað þau saman as in notað eitt í enhverju verkefni og notað hitt síðan eitthvað seinna í annað verkefni, enn ekki bæði í einu
Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |
Re: 560 og 650 saman í tölvu
Skal selja þér annað 560 Ti
AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX