Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?

Allt utan efnis
Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?

Pósturaf Minuz1 » Mið 20. Jún 2012 01:30

g0tlife skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
g0tlife skrifaði:
Minuz1 skrifaði:http://paintcarendetailing.com/polish_02.html


hægt að fá þetta hérna á klakanum ?


Eitthvað af þessu...
Þeir gefa upp nokkrar tegundir fyrir mismunandi gerðir af bóni.


Væri alveg til í þetta Heavy Cut Polish sem hann sýnir á fyrstu myndinni


Það eru linkar þarna á síðunni, getur notað hendur í þetta, túban kostar 16$....vertu tilbúinn að eyða fullt af tíma í þetta...annars prófa að nota medium áður en þú ferð í svona aggressive pakka.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?

Pósturaf jonsig » Sun 29. Jún 2014 03:28

Kannski gamall þráður en gott umræðuefni

Nota sonax bílasápu og hardwax ef lakkið er skítugt. En nota svo 3M performance finish sem sealant , sem endist í tæpt hálft ár vs. Sonax 2 vikur. Carnauba og meguiars eru flott bón en endingin er ekki meir en mánuður.

Ef menn vilja missa sig í endingargóðu bóni þá er hægt að chekka acrilic klässe flugvélabóninu.

P.s ultraglozz er ekki lengur gamla góða shiznitið eftir að formúlunni var breytt. :(




Aravil
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 19:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?

Pósturaf Aravil » Fim 10. Júl 2014 15:46

jonsig skrifaði:Ef menn vilja missa sig í endingargóðu bóni þá er hægt að chekka acrilic klässe flugvélabóninu.

Hver selur það og hefur þú einhverja reynslu af því? Gaman að heyra um eitthvað "nýtt" :)



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?

Pósturaf Frost » Fim 10. Júl 2014 15:52

jonsig skrifaði:P.s ultraglozz er ekki lengur gamla góða shiznitið eftir að formúlunni var breytt. :(


Hvað er langt síðan þeir breyttu því? Hef núna notað Ultraglozz í ár og finnst það mjög gott.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?

Pósturaf Lexxinn » Fim 10. Júl 2014 19:47

Minuz1 skrifaði:
g0tlife skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
g0tlife skrifaði:
Minuz1 skrifaði:http://paintcarendetailing.com/polish_02.html


hægt að fá þetta hérna á klakanum ?


Eitthvað af þessu...
Þeir gefa upp nokkrar tegundir fyrir mismunandi gerðir af bóni.


Væri alveg til í þetta Heavy Cut Polish sem hann sýnir á fyrstu myndinni


Það eru linkar þarna á síðunni, getur notað hendur í þetta, túban kostar 16$....vertu tilbúinn að eyða fullt af tíma í þetta...annars prófa að nota medium áður en þú ferð í svona aggressive pakka.


Samt vinsamleg ábending ef að þú ert með dökkan bíl þá þarft þú að hologramma eftir á því annars myndast svona í miklum mæli;

Mynd




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?

Pósturaf vesley » Fim 10. Júl 2014 19:58

Handmössun er að mínu mati bara djók..

og það myndast eiginlega alltaf einhver "holograms" á dökkum bíl þegar þú massar ef þú ert með heavy cut massa eins og t.d. Meguiars Diamond Cut sem ég nota.

En ef þú ferð hinsvegar flotta umferð með Meguiars Ultra Finish þá verður bíllinn alveg eins og spegill, í þetta þarftu hinsvegar vélar og færni!




donzo
spjallið.is
Póstar: 429
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?

Pósturaf donzo » Fim 10. Júl 2014 20:20

g0tlife skrifaði:borga einhverjum dúdda 7 þúsund og hann reddar þessu


Eða minna :) mæli með https://www.facebook.com/steinabon?fref=ts (Steinabón í Garðinum) ef þú vilt fá bílinn flottann af fagmanni ;)
Það er að segja ef þú býrð á suðurnesjum.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?

Pósturaf jonsig » Fim 10. Júl 2014 22:21

Aravil skrifaði:
jonsig skrifaði:Ef menn vilja missa sig í endingargóðu bóni þá er hægt að chekka acrilic klässe flugvélabóninu.

Hver selur það og hefur þú einhverja reynslu af því? Gaman að heyra um eitthvað "nýtt" :)



(já hef notað klasse í 8 ár núna en er að skipta yfir í 3M bónið frá polsen) En það þarf að sérpanta klasse , heitir carlack 68 í evrópu og kostar frekar mikið í dag ,kannski útaf það er sértrúarsöfnður í kringum þetta stuff . Örugglega ekki besta bónið en það er hægt að hugsa sér það sem sonax á steratrippi hvað varðar endingu . Það eru áhugamenn þarna úti sem hafa sett uppí 25 lög af þessu efni á bílinn sinn fyrir detailing shows :shock:

Hugsa að collinite 845 sé það dýrkaðasta hjá áhugamönnum í US , en það er alveg sama bón þú notar ef þú preppar ekki lakkið með lakkhreinsi og leir þá endist ekkert bón lengi.

Og til að svara þessu með Ultraglozz þá minnir mig að því hafi verið breytt þegar hertari náttúruverndarlög tóku gildi í EU . Amk finnst mér það ekkert spes í dag . Ef þú ert að leita af einhverju sérstöku þá er gott að athuga consumerreports.org , þeir taka mörg bón í test og níðast á þeim . Meguiars NXT fékk mjög góða einkunn nema það endist ekki lengi . Hægt er að athuga 3M bónið sem er selt í poulsen , það er sterkara (3M eiga meguiars)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?

Pósturaf intenz » Fim 10. Júl 2014 23:01

Ef einhver er úti í Ameríku, kauptu þá svona handa þér og mér. Besta bón í alheiminum og ekki selt á Íslandi.

Mynd


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?

Pósturaf jonsig » Fös 11. Júl 2014 12:46

Fer eftir því hvað fólk er að pæla. Vill það glanz og glozz eða sterka vörn? Málið með carnauba er að salt étur það í sig eins og fetur krakki gegnum kassa af snickers . Bara hægt að nota það á sumrin :(



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?

Pósturaf jonsig » Mið 23. Júl 2014 18:30

Áhugaverður þráður fyrir þá sem eru að huga að vetrarbóningunni. http://www.autopia.org/forum/topic/103586-wax-test/