Á maður að vera að setja upp SP2 hef heyrt að hann fokki öllu upp í tölvuni og að eingin forrit virki og eitthvað svona, en hef líka heyrt að það geri vélina miklu betri og öflugri.
Hverju á maður að taka mark á, langaði að fá ykkar skoðunn á þessu máli.
SP2
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 529
- Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SP2
andrig skrifaði:Á maður að vera að setja upp SP2 hef heyrt að hann fokki öllu upp í tölvuni og að eingin forrit virki og eitthvað svona, en hef líka heyrt að það geri vélina miklu betri og öflugri.
Hverju á maður að taka mark á, langaði að fá ykkar skoðunn á þessu máli.
Öll forrit sem ég notaði fyrr virka hjá mér, en það finnst örugglega patch fyrir forritsem ekki virka með SP2.
SP2 geriri ekki tölvuna þína neitt öflugri.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er búinn að setja hann á 2 og það sama, ekkert vandamál. Er að fara að setja hann á þær 2 tölvur sem eftir eru hérna.
Þekki einn sem var að setja SP2 á lappann sinn og var svo gáfaður að vera með hann á batteýinu svo hún hyperneitaði í miðju kafi.
Tip of the day: Ekki setja SP2 upp í tíma í stofu sem er ekki með innstungur.
Þekki einn sem var að setja SP2 á lappann sinn og var svo gáfaður að vera með hann á batteýinu svo hún hyperneitaði í miðju kafi.
Tip of the day: Ekki setja SP2 upp í tíma í stofu sem er ekki með innstungur.
-
- Græningi
- Póstar: 40
- Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég lenti í vandræðum með SP2.
Ég gat ekki sett inn driverinn fyrir adsl módemið. Adsl glugginn í taskbarnum (niðri til hægri) kom og allt átti að vera í góðu, en iconið lét ekki sjá sig hvorki á desktopinu né í network connections, breytti heldur ekki neinu að opna browserinn.
Svo náttúrulega lenti ég vandræðum með activation kjaftæðið, en maður má víst ekkert tala um það !!
En öll brögð væru vel þegin.
En annars held ég að Microsoft væri ekkert að senda SP2 frá sér nema hann væri til góðs.
Ég gat ekki sett inn driverinn fyrir adsl módemið. Adsl glugginn í taskbarnum (niðri til hægri) kom og allt átti að vera í góðu, en iconið lét ekki sjá sig hvorki á desktopinu né í network connections, breytti heldur ekki neinu að opna browserinn.
Svo náttúrulega lenti ég vandræðum með activation kjaftæðið, en maður má víst ekkert tala um það !!
En öll brögð væru vel þegin.
En annars held ég að Microsoft væri ekkert að senda SP2 frá sér nema hann væri til góðs.
gumol skrifaði:En SP2 gerir tölvuna öruggari
Getur líka farið inn á microsoft.com og downlodað öllum öryggisviðbótunum, þarft ekki að nota Windows Update ef það heimtar að þú setjir upp SP2...
Hérna er slóð: Öryggisviðbætur við Windows XP