Kaup á notuðum Galaxy s4 og dropbox.

Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Kaup á notuðum Galaxy s4 og dropbox.

Pósturaf Gummzzi » Mán 07. Júl 2014 15:03

Komiði sæl og blessuð. :D

Ég var að velta því fyrir mér hvort að það yrða eitthvað mál með dropbox ef svo færi að ég myndi kaupa notaðan Galaxy s4 síma.
Ég væntanlega fengi ekki þenna 50gíg aðgang sem fylgdi símanum því það er skráð á aðilann sem keypti símann,
en væri þá eitthvað mál að versla sér eitthvað smá pláss hjá Dropbox og tengja það við símann ?

Fyrirfram Þakkir, -Gummzzi :)



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á notuðum Galaxy s4 og dropbox.

Pósturaf SolidFeather » Mán 07. Júl 2014 15:05

Nei.



Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á notuðum Galaxy s4 og dropbox.

Pósturaf Gummzzi » Mán 07. Júl 2014 15:18

nei það væri ekki mál ? ..getur maður semsagt tengt dropbox aðganga bara eftir vild við síman ? jafnvel fleiri en einn ?



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á notuðum Galaxy s4 og dropbox.

Pósturaf Nariur » Mán 07. Júl 2014 15:24

Dropbox accountarnir eru ekki tengdir neitt sérstaklega við símann, en þú getur bara verið loggaður inn á einn í einu. Bara eins og Facebook.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á notuðum Galaxy s4 og dropbox.

Pósturaf Gummzzi » Mán 07. Júl 2014 21:10

Okei snilld, það er þá hægt að nota dropboxið ..eina sem ég var að pæla, þakka svörin :)



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á notuðum Galaxy s4 og dropbox.

Pósturaf Oak » Mán 07. Júl 2014 21:19

Ég loggaði konuna inná sinn google play aðgang og náði svo í dropbox þá fékk hún líka 50 GB. Ég var búinn að sækja mitt.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á notuðum Galaxy s4 og dropbox.

Pósturaf Gummzzi » Mán 07. Júl 2014 21:30

Oak skrifaði:Ég loggaði konuna inná sinn google play aðgang og náði svo í dropbox þá fékk hún líka 50 GB. Ég var búinn að sækja mitt.

Er dropbox ekki eitt af svona föstum öppum í símanum, þurftiru ekki að eyða appinu fyrst ?



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á notuðum Galaxy s4 og dropbox.

Pósturaf Oak » Mán 07. Júl 2014 22:33

var að leyfa konunni að prufa android. þannig að ég setti hann uppá nýtt.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á notuðum Galaxy s4 og dropbox.

Pósturaf Gummzzi » Mán 07. Júl 2014 22:38

Ahh vonandi virkar það þá bara, takk fyrir þetta info !



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á notuðum Galaxy s4 og dropbox.

Pósturaf Oak » Mán 07. Júl 2014 23:03

Gæti verið að þeir séu búnir að laga það en virkaði allaveg þegar að ég gerði það. Var samt ekki ætlunin. :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á notuðum Galaxy s4 og dropbox.

Pósturaf GuðjónR » Mán 07. Júl 2014 23:11

Dropbox? 50GB?
Ég er búinn að skrapa allt sem ég get skrapað og mitt Dropbox er 4.4GB



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á notuðum Galaxy s4 og dropbox.

Pósturaf Oak » Mán 07. Júl 2014 23:17

Fylgir með nýjum Galaxy S síma og fleirum reyndar. Sumir splæsa bara í 25GB samt :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64