Á þessa líka fínu leikjavél:
i5-3570k 3.4ghz
8 gíg vinnsluminni
HIS AMD HD7850
Asus P8Z77 móðurborð
Og nokkrir harðir diskar.
Ég var svona að pæla ef þið gætuð sagt mér hver flöskuhálsinn er? Á einhvern smá pening og langar því að uppfæra, hef tekið eftir því að ég get ekki lengur keyrt nýjustu leikina í ULTRA án laggs.
Hvað þyrfti ég svona helst að uppfæra fyrir leikina í dag?
Svo var annað, hver er munurinn á þessum tvem kortum; AMD Radeon R9-290 og AMD Radeon R9-290x ?
Því það er alveg ágætis verðmunur á þeim.
Hver er flöskuhálsinn?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Hver er flöskuhálsinn?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Hver er flöskuhálsinn?
Ertu ekki örugglega með einn SSD fyrir stýrikerfið og annan fyrir leikina?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er flöskuhálsinn?
Skjákort er klárlega flöskuhálsinn. Annars hef ég ekki hugmynd um muninn á þessum kortum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er flöskuhálsinn?
Ráðleggi þér að uppfæra skjákortið.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er flöskuhálsinn?
rapport skrifaði:Ertu ekki örugglega með einn SSD fyrir stýrikerfið og annan fyrir leikina?
Er reyndar bara með einn SSD.. Bara einhver 10gb laus nú þegar BF4 er inná honum haha.
Er það málið, setja annan SSD?
Annars er það skjákortið segiði, örgjörfinn er ekkert lélegur í leiki eða neitt svoleiðis? Hann fer að verða tveggja ára.
Hvaða skjákortum mæliði þá með, er eitthvað varið í AMD Radeon R9-290?
Þannig að maður væri að borga 20k fyrir auka 0.1 í rating haha..
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er flöskuhálsinn?
Ef ég myndi fá mér Radeon-R9-290, væri það þá kort sem gæti enst í 2-3 ár? Vil ekki þurfa að uppfæra strax aftur.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Hver er flöskuhálsinn?
r9 290 er algjört bargain skjákort, 4gb ddr5, 512-bit, o.s.frv. algjört beast fyrir verðið
R7 1700, 32GB RAM, 250GB SSD+3TB HDD, GTX 1070, Enthoo Eclipse P400S TG. PS4 Pro
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er flöskuhálsinn?
nonnzz98 skrifaði:r9 290 er algjört bargain skjákort, 4gb ddr5, 512-bit, o.s.frv. algjört beast fyrir verðið
Frábært, er að festa kaup í því eins og er.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er flöskuhálsinn?
HalistaX skrifaði:nonnzz98 skrifaði:r9 290 er algjört bargain skjákort, 4gb ddr5, 512-bit, o.s.frv. algjört beast fyrir verðið
Frábært, er að festa kaup í því eins og er.
Get verið sammála því, keypti slíkt kort fljótlega eftir að þau komu til landsins, því miður með reference kælingu, en þrusufínt kort þrátt fyrir frekar mikinn hávaða og hita.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er flöskuhálsinn?
Nú er R290 komið í vélina en ég finn ekki stillinguna sem fylir út skjáinn í AMD Catalyst Control Center...
Hvar finn ég það aftur ? hahaha
EDIT: Fann það
Hvar finn ég það aftur ? hahaha
EDIT: Fann það
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er flöskuhálsinn?
Ég fæ 80FPS í Battlefield í ULTRA með nýja kortinu
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...