Sælir.
Vantar nýjan síma ASAP.
Get fengið LG G2 á rúmar 300 EUR eða LG G3 á c.a. 550EUR. Er búinn að útiloka S5, M8 og Z2 Er ekki með brennandi þörf á því að eiga nýjasta og besta en langar samt í síma sem endist mér í 2-3 ár. LG G3 virðist vera frábær sími en ég velti fyrir mér hvort að ég fái eitthvað raunverulega umfram LG G2 með því að kaupa hann. Er ekki heavy gamer í símanum en nota hann mikið í að browsa og tölvupósta o.s.frv. 5,5" skjár virkar vel þar. Er þess virði að henda 30kalli aukalega í símann? Er ég miklu meira futureproof með Snapdragon 2.5ghz vs 2.26? 2gb ram vs 3gb? 16gb Nexus 4 hefur meira en dugað mér hingað til en auka plássið í G3 er plús.
Finnst eins og að LG G3 með þessum 5.5" skjá í 1080p hefði verið fullkominn.
Held að það væri ekki vitlaust að bíða eftir að 4k skjáir með Snapdragon 808 + Adreno 418 eða 810+Adreno 430 koma. Taka LG g2 og bíða svo?
Hvað segja menn?
LG G2 eða LG G3?
Re: LG G2 eða LG G3?
Ég var með HTC ONE. Æðislegur og frábært hljóð.
í dag er ég með LG FLEX, 2-3 daga batterí það er eina sem ég hef áhuga á. Allt annað er í toppstandi, öflugur etc..
ÞAr sem þú virðist vera notandi eins ig ég , browsing,email og svona meira vinnustöff. Þá toppar engin flexinn í endingu.
Oled skjarinn eyðir nánast engu og ég er að tala um að ég er alltaf með hann í hæðstu stillingu - Alltaf og ekkert batterí save kjaftæði.
G3 er að ná svona 1 degi. Skjarinn í G3 er magnaður alveg heint - en frekar mikið overkill nema þú sérst að skoða mikið af ljósmyndun í símanum.
í dag er ég með LG FLEX, 2-3 daga batterí það er eina sem ég hef áhuga á. Allt annað er í toppstandi, öflugur etc..
ÞAr sem þú virðist vera notandi eins ig ég , browsing,email og svona meira vinnustöff. Þá toppar engin flexinn í endingu.
Oled skjarinn eyðir nánast engu og ég er að tala um að ég er alltaf með hann í hæðstu stillingu - Alltaf og ekkert batterí save kjaftæði.
G3 er að ná svona 1 degi. Skjarinn í G3 er magnaður alveg heint - en frekar mikið overkill nema þú sérst að skoða mikið af ljósmyndun í símanum.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: LG G2 eða LG G3?
Ég fann G2 á c.a. 45kall og skellti mér bara.
Var að leika mér í G2 og G3 hlið við hlið og fannst G2 eiginlega meira snappy ef eitthvað er.
Var að leika mér í G2 og G3 hlið við hlið og fannst G2 eiginlega meira snappy ef eitthvað er.
PS4
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: LG G2 eða LG G3?
Þessi skjár á G3 er bara gimmic, skil ekki þessa pælingu, hver ætti að sjá mun á 1080 og 2560 á 5 tommu skjá eiginlega, Ég er með G2 og gæti ekki verið sáttari, G flex er alltof stór og klunnalegur og eftir að hafa prufað G3 þá sá ég ekki allan mun á honum og mínum G2, G3 er með bakhlið sem hægt er að taka af en G2 er unibody sem gerir hann miklu meira solid og þéttari en G3 (Þó sumir vilji lausar bakhliðar) ég var eitthvað að spá í að uppfæra í G3 þegar ég heyrði rumors um hann en eftir að hafa handleikið þá hlið við hlið þá varð ég fyrir vonbrigðum, ekkert endlilega vegna þess að G3 er eitthvað lélegur heldur er G2 bara enþá svo rugl flottur og öflugur sími að LG gat ekkert töfrað neitt fram á borðið fyrir G3
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: LG G2 eða LG G3?
oskar9 skrifaði:Þessi skjár á G3 er bara gimmic, skil ekki þessa pælingu, hver ætti að sjá mun á 1080 og 2560 á 5 tommu skjá eiginlega, Ég er með G2 og gæti ekki verið sáttari, G flex er alltof stór og klunnalegur og eftir að hafa prufað G3 þá sá ég ekki allan mun á honum og mínum G2, G3 er með bakhlið sem hægt er að taka af en G2 er unibody sem gerir hann miklu meira solid og þéttari en G3 (Þó sumir vilji lausar bakhliðar) ég var eitthvað að spá í að uppfæra í G3 þegar ég heyrði rumors um hann en eftir að hafa handleikið þá hlið við hlið þá varð ég fyrir vonbrigðum, ekkert endlilega vegna þess að G3 er eitthvað lélegur heldur er G2 bara enþá svo rugl flottur og öflugur sími að LG gat ekkert töfrað neitt fram á borðið fyrir G3
Þetta er einfaldlega ekki rétt, það er bakhlið á G2 líka sem hægt er að taka af.
Ég er hins vegar sammála því að G3 er ekki jafn premium og hann lítur út fyrir að vera, fyrir utan það að vera orðinn of stór, að mér finnst.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG G2 eða LG G3?
REX skrifaði:oskar9 skrifaði:Þessi skjár á G3 er bara gimmic, skil ekki þessa pælingu, hver ætti að sjá mun á 1080 og 2560 á 5 tommu skjá eiginlega, Ég er með G2 og gæti ekki verið sáttari, G flex er alltof stór og klunnalegur og eftir að hafa prufað G3 þá sá ég ekki allan mun á honum og mínum G2, G3 er með bakhlið sem hægt er að taka af en G2 er unibody sem gerir hann miklu meira solid og þéttari en G3 (Þó sumir vilji lausar bakhliðar) ég var eitthvað að spá í að uppfæra í G3 þegar ég heyrði rumors um hann en eftir að hafa handleikið þá hlið við hlið þá varð ég fyrir vonbrigðum, ekkert endlilega vegna þess að G3 er eitthvað lélegur heldur er G2 bara enþá svo rugl flottur og öflugur sími að LG gat ekkert töfrað neitt fram á borðið fyrir G3
Þetta er einfaldlega ekki rétt, það er bakhlið á G2 líka sem hægt er að taka af.
Ég er hins vegar sammála því að G3 er ekki jafn premium og hann lítur út fyrir að vera, fyrir utan það að vera orðinn of stór, að mér finnst.
Það var rétt hjá honum að hann er hannaður sem unibody, en líka rétt hjá þér að það sé hægt að taka bakhliðina af G2. Hinsvegar er hann ekki með útskiptanlega rafhlöðu (þ.e.a.s. skipta með einu handtaki) né SD kortarauf og því frekar gagnslaust. G3 var hannaður frá grunni eins og Samsung símarnir, að hægt sé að taka bakhliðina af til að skipta um rafhlöðu í flýti og setja SD kort í.
Have spacesuit. Will travel.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG G2 eða LG G3?
Ég var að kaupa mér G2 á föstudaginn.
Gat ekki réttlætt verðmuninn upp í G3, þar sem mér fannst enginn rosalegur munur á þeim, aðeins betri örgjörvi, aðeins betri skjár... en ekkert svakalegt.
Gat ekki réttlætt verðmuninn upp í G3, þar sem mér fannst enginn rosalegur munur á þeim, aðeins betri örgjörvi, aðeins betri skjár... en ekkert svakalegt.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: LG G2 eða LG G3?
blitz skrifaði:Ég fann G2 á c.a. 45kall og skellti mér bara.
Var að leika mér í G2 og G3 hlið við hlið og fannst G2 eiginlega meira snappy ef eitthvað er.
Var það notað eintak ag G2?
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio