Jæja ég var að skella þessari í pöntun.


Höfundur
KristjanHelgi
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2004 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Jæja ég var að skella þessari í pöntun.

Pósturaf KristjanHelgi » Fim 16. Sep 2004 11:07

Örgjörvi: AMD Athlon 64 3500+ (2.2GH<) 512KB cache með Thermaltake Venus 12 viftu.
Móðurborð: MSI K8N NEO2 Platinum
Vinnsluminni: Corsair 2x512 DDR400MHz parað
System diskur: 36GB Raptor 10.000RPM
Kassi: Thermaltake XaserV WinGo V8000A
Skjákort: MSI NX6800GT-TD256, 256MB GDDR3
Skjár: 19" Dell Mainstream FST
Lyklaborð: Microsoft Multimeda
Mús: Logitech MX510


Your thoughts?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 149
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 16. Sep 2004 11:47

Er 3500+ virkilega 20 þúsund meira virði en 3400+? (miðað við að hann kostar 49.900 í tölvulistanum en 3400+ kostar 29.900 í hugver).
Að öðru leyti lítur þetta ágætlega út, áttu ekki annars örugglega einhverja fleiri HDD?




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fim 16. Sep 2004 13:05

Thermaltake Venus 12 er jafnhátt og 20 boeing 747 að fara framhjá þegar vitan er í max sem þarf í full load. frekar taka zalman hlunkinn


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Þetta er socket 939

Pósturaf viggib » Fim 16. Sep 2004 13:23

Örgjörvi: AMD Athlon 64 3500+ (2.2GH<) 512KB cache með Thermaltake Venus 12 viftu. Socket 939Móðurborð: MSI K8N NEO2 Platinum Socket 939
Vinnsluminni: Corsair 2x512 DDR400MHz parað
System diskur: 36GB Raptor 10.000RPM
Kassi: Thermaltake XaserV WinGo V8000A
Skjákort: MSI NX6800GT-TD256, 256MB GDDR3
Skjár: 19" Dell Mainstream FST
Lyklaborð: Microsoft Multimeda
Mús: Logitech MX510


Windows 10 pro Build ?


Höfundur
KristjanHelgi
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2004 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf KristjanHelgi » Fim 16. Sep 2004 14:56

Já eins og tekið er áður fram þá er 3500+ 939 en 3400+ er 754.

Jú ég á nokkra HDD :)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 149
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 16. Sep 2004 15:18

KristjanHelgi skrifaði:Já eins og tekið er áður fram þá er 3500+ 939 en 3400+ er 754.

Jú ég á nokkra HDD :)

Ekki það að ég hafi skilið það.
En spurningin stendur en, er það virkilega 20 þúsund króna virði að fá 939 örgjörva frekar en 754?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2727
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fim 16. Sep 2004 15:35

uppá framtíðina?

Annars feit tölva :wink: