4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Skjámynd

Höfundur
jonno
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2008 22:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf jonno » Fim 19. Jún 2014 18:42

.

Sælir Vaktarar

Er að fara að fá mér skjá(i) var að koma úr 2x 27" Dell UltraSharp U2713HM og einum 30" Dell UltraSharp 3007WFP-HC
og er að hugsa að fara annað hvort í 2 nyja 30" 1600p skjái eða 28 - 32" 4k skjái
væri gaman að heyra frá ykkur hvað þið hafið að seigja um þessa skjái ætla að fara í þetta eftir ca mánuð

Er ekki mikið í tölvuleikjum er að hugsa um notkun í Autocad , 3D max og Photoshop

hefur einhver séð eithvað af þessum skjám :

1600p (2560x1600)

# ThinkVision LT3053p 30"
# Dell UltraSharp PremierColor 30" LED U3014

4k skjáir (3840x2160)

# Dell UltraSharp PremierColor (3840x2160) 32" LED UP3214Q
# ASUS PQ321Q 31.5" 4K UHD Monitor

# Asus PB287Q 28" 4k monitor verð : um 140.þúsund
# Samsung U28D590D 28 inch UHD 4k verð : 139.900 kr í start.is

.
Síðast breytt af jonno á Fös 20. Jún 2014 15:25, breytt samtals 1 sinni.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf AntiTrust » Fim 19. Jún 2014 18:59

Persónulega - Enginn af þessum. Þessir 1600p skjáir sem þú linkar á eru nær allir gerðir fyrir ljósmyndavinnslu í huga, efast um að hárrétt litapalletta skipti svona miklu máli?

4K í undir 40" er ekki worth it í desktop vinnslu. Geðveikt til að spila 4K efni, það litla sem er til, en óttalega tilgangslaust í desktop usage, endar bara með því að hækka DPI á móti til að geta séð hvað þú ert að gera.

Myndi líklega fara í 2-3x 24-27" af aðeins ódýrari 1600p skjám þar sem ég er ekki að borga svona mikið fyrir litina, ef ég væri að velja mér. Eða jafnvel einn svona.. http://www.anandtech.com/show/8057/lg-3 ... tor-review



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf Viktor » Fim 19. Jún 2014 19:36

AntiTrust skrifaði:4K í undir 40" er ekki worth it í desktop vinnslu. Geðveikt til að spila 4K efni, það litla sem er til, en óttalega tilgangslaust í desktop usage, endar bara með því að hækka DPI á móti til að geta séð hvað þú ert að gera.


Gæti ekki verið meira ósammála. Það sögðu margir að 1080p væri overkill á 13" Asus vélinni minni, mér finnst það snilld.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
jonno
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2008 22:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf jonno » Fim 19. Jún 2014 20:28

Strákar hvernig er það ef að maður kaupir ská/i frá td Amason ( Ameriku ) hvernig Reiknast það

Tollur, vörugjold ? hef ekki verslað svona áður

Hvað mikið myndi td 1000 eða 1500 dollara skjár ca kosta hingað kominn ?
Hefur einhver pantað þarna eða annarstaðar



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf Squinchy » Fim 19. Jún 2014 22:48

http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700

Þetta er nú aðalega bara VSK 25,5%


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Tengdur

Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf Minuz1 » Fim 19. Jún 2014 22:52

Squinchy skrifaði:http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700

Þetta er nú aðalega bara VSK 25,5%


Er ekki HDMI = Sjónvarp (annar tollflokkur?)


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf Squinchy » Fim 19. Jún 2014 23:32

Minuz1 skrifaði:
Squinchy skrifaði:http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700

Þetta er nú aðalega bara VSK 25,5%


Er ekki HDMI = Sjónvarp (annar tollflokkur?)

Jú maður getur átt von á því að tollkallinn setji skjá með HDMI í sjónvarps flokk


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf svensven » Fös 20. Jún 2014 00:40

Squinchy skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
Squinchy skrifaði:http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700

Þetta er nú aðalega bara VSK 25,5%


Er ekki HDMI = Sjónvarp (annar tollflokkur?)

Jú maður getur átt von á því að tollkallinn setji skjá með HDMI í sjónvarps flokk


Þessu var breytt í fyrra og ef tölvuskjár er flokkaður sem sjónvarp af tollara í vondu skapi þá ætti ekki að vera mikið mál að fá því breytt.

http://tollur.is/displayer.asp?module_i ... t_id=11803 Semsagt, skjár með HDMI tengi án hátalara er klárlega tölvuskjár.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 20. Jún 2014 08:23

Minuz1 skrifaði:
Squinchy skrifaði:http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700

Þetta er nú aðalega bara VSK 25,5%


Er ekki HDMI = Sjónvarp (annar tollflokkur?)


Því var breytt fyrir ári eða tveimur. En ef það eru hátalarar + HDMI á honum þá held ég að það megi flokka hann sem sjónvarp.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf Benzmann » Fös 20. Jún 2014 09:52

AntiTrust skrifaði:Persónulega - Enginn af þessum. Þessir 1600p skjáir sem þú linkar á eru nær allir gerðir fyrir ljósmyndavinnslu í huga, efast um að hárrétt litapalletta skipti svona miklu máli?

4K í undir 40" er ekki worth it í desktop vinnslu. Geðveikt til að spila 4K efni, það litla sem er til, en óttalega tilgangslaust í desktop usage, endar bara með því að hækka DPI á móti til að geta séð hvað þú ert að gera.

Myndi líklega fara í 2-3x 24-27" af aðeins ódýrari 1600p skjám þar sem ég er ekki að borga svona mikið fyrir litina, ef ég væri að velja mér. Eða jafnvel einn svona.. http://www.anandtech.com/show/8057/lg-3 ... tor-review


Sammála þessu.

hinsvegar ef ég ekki alveg fundið fyrir þörfinni að uppfæra úr 1680x1050 skjáunum mínum


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
jonno
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2008 22:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf jonno » Fös 20. Jún 2014 15:24

Benzmann skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Persónulega - Enginn af þessum. Þessir 1600p skjáir sem þú linkar á eru nær allir gerðir fyrir ljósmyndavinnslu í huga, efast um að hárrétt litapalletta skipti svona miklu máli?

4K í undir 40" er ekki worth it í desktop vinnslu. Geðveikt til að spila 4K efni, það litla sem er til, en óttalega tilgangslaust í desktop usage, endar bara með því að hækka DPI á móti til að geta séð hvað þú ert að gera.

Myndi líklega fara í 2-3x 24-27" af aðeins ódýrari 1600p skjám þar sem ég er ekki að borga svona mikið fyrir litina, ef ég væri að velja mér. Eða jafnvel einn svona.. http://www.anandtech.com/show/8057/lg-3 ... tor-review


Sammála þessu.

hinsvegar ef ég ekki alveg fundið fyrir þörfinni að uppfæra úr 1680x1050 skjáunum mínum


.

Eins og ég tek framm efst var ég að koma úr 2x 27" Dell UltraSharp U2713HM og einum 30" Dell UltraSharp 3007WFP-HC

og vill ég helst fá stærri skjái en 27" , Mydni allavega vilja 30" 1600p skjá ( bjartari og betri liti enn 3007WFP-HC var )
einhverjum svona over all góður í allt eða 32 uhd/4k ská enn verðið er bara svo hátt eins og er

Er ekki mikið í tölvuleikjum er að hugsa um notkun í Autocad , 3D max og Photoshop hefði nátturlega átt að taka það framm ( afsakið það )


Endilega sendið mér linka ef þið vitið um 1600p eða UHD-4k skjái á góður verði sem maður getur skoðað nýja eða notaða

.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf svanur08 » Fös 20. Jún 2014 18:07

Myndi aldrei fara í 1600p hann er minna wide 16:10 vs 16:9 heldur en 1080p/4K


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf gRIMwORLD » Fös 20. Jún 2014 20:47

svanur08 skrifaði:Myndi aldrei fara í 1600p hann er minna wide 16:10 vs 16:9 heldur en 1080p/4K


Allt sem er minna "wide" en 16:9 er einmitt það sem leitast er eftir í Autocad og annarri vinnslu annrri en að horfa á vídjó. Hvernig væri að halda sér on topic og reyna að svara blessaða manninum.

Á meðan sjónin leyfir þá er um að gera að fara í eins háa upplausn og mögulegt er svo lengi sem skjárinn er með góða liti og uniform baklýsingu. Með tvo 30" skjái færðu 5120x1600 sem er töluvert breiðara vinnslupláss en á stökum 4K skjá en þú færð ~500 pixla auka í hæðina á 4K skjá með mun minni pixlastærð ergo betri detail'ar þegar þú horfir á skjáinn.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf svanur08 » Fös 20. Jún 2014 21:13

er þá ekki best að vera í 1:1 aspect ratio mesta upplausnin?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
jonno
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2008 22:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf jonno » Mán 23. Jún 2014 02:50

Er einhver hérna sem hefur eða á 4k skjá 28-32 tommu væri gaman að heyra hvað þér fynnst um hann .
eða 1600p skjái sem gætu verið skemmtilegir



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf GrimurD » Mán 23. Jún 2014 14:53

Fyrst þú talar um myndvinnslu þá myndi ég sennilega ekki fara í 4k, allir 4k skjáirnir sem eru til í augnablikinu eru víst lelegir-average að öllu leiti nema þegar kemur að upplausn, þess vegna er helst talað um þá fyrir fólk sem er að forrita og í annarri desktop vinnslu sem er ekki ljósmynda eða kvikmyndavinna.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf Stuffz » Þri 24. Jún 2014 18:31

kannski þessi gæti verið möguleiki

http://www.tolvutek.is/vara/benq-bl2710 ... rgd-i-3-ar

segir um hann "CAD/CAM mode fyrir AutoCAD vinnu" í textanum


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Höfundur
jonno
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2008 22:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp

Pósturaf jonno » Þri 26. Ágú 2014 17:56

Stuffz skrifaði:kannski þessi gæti verið möguleiki

http://www.tolvutek.is/vara/benq-bl2710 ... rgd-i-3-ar

segir um hann "CAD/CAM mode fyrir AutoCAD vinnu" í textanum


Takk fyrir þetta Stuffz

Ég var búinn að kaupa stærri týupuna af þesssum skjá 32'' http://tolvutek.is/vara/benq-bl3200pt-3 ... rgd-i-3-ar
ég var bara ekki nógu ánægður með litina og skerpuna þannig að ég skilaði honum , þessi skjár er sasmt mjög flottur og markt sniðugt í honum mjög góður og flottur standur sem hægt er að hækka upp og snúa skjánum á honum og flytihnappurinn er þægilegur
cad stillingin þægileg og markt fleira , Ég er bara svo vanur IPS skjám fyrsti AMVA+ LED skjár sem ég prófa enn hann er á góðu verði miðað við hvað hann er svakalega stór henn er eins og 30'' á hæðina + ca 7-10 cm sitthvoru meiginn á breiddina enn er 1440p í stað 1600p á hæðina eins og 30''

Ég Fékk mér 34” Class 21:9 UltraWide hægt að sjá upplisingar hérna http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=718
er nýlega búinn að fá hann enn það sem ég hef prófað í honum er ég mjög sáttur við og tók smá tíma að venjast hvað hann er breiður
fábær skjár , flottir litir og góð skerpa mjög sáttur er eins og ca 1.1/2 27'' skjár á breiddina enn mér finnst samt mjög gott vinnupláss á honum og finn ekki mikinn mun og þegar ég var með 2x27''
enn plássið á skrifborðinu er mikið meira


.