vantar meðmæli fyrir fartölvukaup, má kosta allt að rúmlega 300 (ef sú upphæð skilar einhverju sem munar). alls ekki stærri en 13,3", verður að hafa SSD & snertiskjá. og væri plús ef hún væri með 3G eða 4G innbyggðu.
eru nýjeri virkilega þeir einu sem bjóða upp á slíkt?
ég átti áður Lenovo Twist 12,5" snertiskjá vél sem var mjög fín (allavega eftir það kom SSD í hana). btw henni var stolið í fyrradag svo ef þið sjáið slíka vél til sölu eða eitthvað endilega látið mig vita, það eru að ég held ekki margir sem eiga svona vél á landinu. bjalla má í 6661501 og eflaust gefur maður fundarlaun. annars er besta fartölva sem ég hef prófað thoshiba keypt fyrir 2 árum á 200 þúsund hjá tölvutek. sú vél er enn betri en sumar vélar á sama verði í dag 2 árum seinna! (álíka speccar og/eða allavega betri keyrsla en á flestum, aldrei prófað eins smooth græju) er svona mikið minna progress í fartölvum en maður hélt? ég sé varla neinar breytingar á því að tjekka fyrir 2 árum á vélum, fyrir ári og í dag.
ráðgjöf, fartölvur í dag, snertiskjár og 3G og þróun
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mið 11. Jún 2014 17:18
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
ráðgjöf, fartölvur í dag, snertiskjár og 3G og þróun
Síðast breytt af borgottans á Mán 16. Jún 2014 14:03, breytt samtals 1 sinni.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 215
- Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ráðgjöf, fartölvur í dag, snertiskjár og 3G og þróun
Tölvan sem þú linkar á er ekki með snertiskjá (og reyndar 14" en ekki 13.3"), þú vilt eina af X1cT vélunum. Þær kosta hins vegar 369.900 kr. (2013 útgáfan með 1440+900 döprum skjá), 399.899 kr. (2014 með 2560x1440 IPS skjá, i5 örgjörva) og 429.900 kr. (sama og hin 2014 vélin nema með i7). Mér dettur ekki nein tölva í hug sem uppfyllir öll skilyrðin þín en ef þú átt nýlegan síma með 3G/4G og nennir að tethera þá væri Lenovo IdeaPad Yoga 2 góður kostur.
Sjálfur er ég í svipuðum tölvuhugleiðingum og þú, er að leita að 12"-14" þunnri vél með IPS snertiskjá og dokkutengi. Lenovo X1 Carbon vélin er rosalega girnileg fyrir utan verðmiðann og lyklaborðið á 2014 útgáfunni.
Gangi þér vel að leita! =)
Sjálfur er ég í svipuðum tölvuhugleiðingum og þú, er að leita að 12"-14" þunnri vél með IPS snertiskjá og dokkutengi. Lenovo X1 Carbon vélin er rosalega girnileg fyrir utan verðmiðann og lyklaborðið á 2014 útgáfunni.
Gangi þér vel að leita! =)
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mið 11. Jún 2014 17:18
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ráðgjöf, fartölvur í dag, snertiskjár og 3G og þróun
kann að meta innlegg þitt.
eftir póstinn skoðaði ég eiginlega allar fartölvur í boði á landinu og fannst fartölvumarkaðurinn hér, né svo sem í heiminum, ekki mjög girnilegur, vegna þess að ég skoðaði hann allann fyrir ári (og líka fyrir 2 árum) og hann hefur ekki mikið breyst. það eru mörg sömu eða svipuð módel að kosta það nákvæmlega sama og fyrir ári!
ég segi heiminum því mér finnst alltof fáar vera með baklýst lyklaborð, of marga taka lélegar ákvarðanir t.d. með mediatakka. og af hverju er enginn búinn að koma með þann möguleika á að hækka og lækka í hljóðinu án þess að opna tölvuna (þ.e. hafa hana lokaða en samt geta nýtt ýmsa möguleika í gegnum takka utan á).
mest freistandi finnst mér ThinkPad Helix sem er með 3G, og minnsta skjánum þ.e. IPS 11,6 snerti og penna fyrir hann!! en hún er líka dýrasta fartölva á landinu og hefur einmitt ekki lækkað um krónu í meira en ár (tvö?) á meðan hún er 200.000 kr. ódýrari í USA. http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 2,486.aspx
svo eru líka Yoga vélar með pennasnertiskjá og bara 12,5" sem er mjög freistandi en ég get ekki séð að þær hafi lækkað neitt i ár eða meira heldur.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 7,960.aspx
ég er eiginlega búinn að fresta því að kaupa tölvur þangað til fartölvumarkaðurinn hérna endurnýjar sig (í haust?). geðveikt ógirnilegt að skoða framboðið árslega og varla sé neinar breytingar.
annars er vélin sem þú linkar á mjög lokkandi nema 14" skjár er fullgróft (vil helst 11,6 og bara tengja stærri skjá við ef þarf).
eftir póstinn skoðaði ég eiginlega allar fartölvur í boði á landinu og fannst fartölvumarkaðurinn hér, né svo sem í heiminum, ekki mjög girnilegur, vegna þess að ég skoðaði hann allann fyrir ári (og líka fyrir 2 árum) og hann hefur ekki mikið breyst. það eru mörg sömu eða svipuð módel að kosta það nákvæmlega sama og fyrir ári!
ég segi heiminum því mér finnst alltof fáar vera með baklýst lyklaborð, of marga taka lélegar ákvarðanir t.d. með mediatakka. og af hverju er enginn búinn að koma með þann möguleika á að hækka og lækka í hljóðinu án þess að opna tölvuna (þ.e. hafa hana lokaða en samt geta nýtt ýmsa möguleika í gegnum takka utan á).
mest freistandi finnst mér ThinkPad Helix sem er með 3G, og minnsta skjánum þ.e. IPS 11,6 snerti og penna fyrir hann!! en hún er líka dýrasta fartölva á landinu og hefur einmitt ekki lækkað um krónu í meira en ár (tvö?) á meðan hún er 200.000 kr. ódýrari í USA. http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 2,486.aspx
svo eru líka Yoga vélar með pennasnertiskjá og bara 12,5" sem er mjög freistandi en ég get ekki séð að þær hafi lækkað neitt i ár eða meira heldur.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 7,960.aspx
ég er eiginlega búinn að fresta því að kaupa tölvur þangað til fartölvumarkaðurinn hérna endurnýjar sig (í haust?). geðveikt ógirnilegt að skoða framboðið árslega og varla sé neinar breytingar.
annars er vélin sem þú linkar á mjög lokkandi nema 14" skjár er fullgróft (vil helst 11,6 og bara tengja stærri skjá við ef þarf).