Brotið Optical tengi á sjónvarpinu.


Höfundur
simmi2
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 04. Jan 2013 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Brotið Optical tengi á sjónvarpinu.

Pósturaf simmi2 » Lau 14. Jún 2014 12:50

Góðann dag, dóttir mín kippti í optical snúru sem að tengir græjurnar við sjónvarpið í fyrir c.a 2 mánuðum síða og tengið brotnaði en ég gat tyllt snúrinni í og allt virkaði enþá, svo í gær hætti signalið frá sjónvarpinu að berast í græjurnar.

Ég prufaði að tengja græjurnar beint í leikjatölvu til að útiloka að bæði snúran og græjurnar væru að bila og allt virkaði eins og það á að gera.

Hefur einhver lent í þessu og er þetta eitthvað sem að hægt er að laga?




slapi
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Brotið Optical tengi á sjónvarpinu.

Pósturaf slapi » Lau 14. Jún 2014 19:47

Spurning hvort það borgi sig að far með þetta í gegnum tryggingar? Fer eftir tækjabúnaði hjá þér




Höfundur
simmi2
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 04. Jan 2013 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Brotið Optical tengi á sjónvarpinu.

Pósturaf simmi2 » Lau 14. Jún 2014 22:15

Þetta tæki kostaði 480. Þúsund í janúar í fyrra og er með 5 ára alhliða tryggingu en ég veit ekki alveg hvernig tryggingin virkar, semsagt hvort að hún fyrnist við það að nýta hana í svonalagað eða hvort að hún haldi áfram út 5 árin.

Vill helst ekki nýta trygginguna í svona ef hún heldur ekki áfram.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Brotið Optical tengi á sjónvarpinu.

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 14. Jún 2014 22:50

simmi2 skrifaði:Þetta tæki kostaði 480. Þúsund í janúar í fyrra og er með 5 ára alhliða tryggingu en ég veit ekki alveg hvernig tryggingin virkar, semsagt hvort að hún fyrnist við það að nýta hana í svonalagað eða hvort að hún haldi áfram út 5 árin.

Vill helst ekki nýta trygginguna í svona ef hún heldur ekki áfram.


Spurning um að athuga það bara? Oft er það þannig að tækið er tryggt fyrir kaupverði og svo lækkar það bara um það sem þú nýtir í viðgerðarkostnað.