Sælir,
Er að flytja, veit einhver hér hvað það tekur langan tíma að flytja ljósleiðarann yfir á nýjan stað ? Sendi fyrirspurn í gegnum heimasíðu hringdu en þeir svöruðu henni ekki.
Það er ljósleiðarabox á nýja staðnum, þannig að þetta er bara að virkja tenginguna á nýja staðnum.
Þurfa þeir 1 dag í þetta eða virku fyrirvara ? Missir maður netið í einhvern tíma eða er þetta bara flipp off, flipp on ?
Hvað tekur langan tíma að flytja ljósleiðara tengingu ?
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað tekur langan tíma að flytja ljósleiðara tengingu ?
Ég hef ekki fært tengingu en ég hef pantað nýja og hún var tilbúinn klukkustund seinna. Ég myndi búast við því að þetta sé fljótt ferli.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hvað tekur langan tíma að flytja ljósleiðara tengingu ?
Fer bara eftir því hvort það sé í lagi með boxið, ef það er allt tilbúið tekur þetta 1-3 daga.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað tekur langan tíma að flytja ljósleiðara tengingu ?
Ég lenti í því að fyrri íbúi hafði ekki sagt upp línunni hjá gagnaveitunni, það tók viku að redda því.
Ef þú lendir ekki í veseni, þá mun þetta ekki taka langan tíma.
Ef þú lendir ekki í veseni, þá mun þetta ekki taka langan tíma.
Síðast breytt af Nariur á Fim 12. Jún 2014 01:33, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað tekur langan tíma að flytja ljósleiðara tengingu ?
Sæll.
Eins og hefur svosem komið fram áður - þá tekur enga stund að færa tengingu frá einu ljósleiðara tengdu heimili yfir á annað....svo lengi sem það sé í lagi með tenginguna á nýja staðnum og að það sé ekki annar virkur viðskiptavinur á henni.
Kv, Einar.
Eins og hefur svosem komið fram áður - þá tekur enga stund að færa tengingu frá einu ljósleiðara tengdu heimili yfir á annað....svo lengi sem það sé í lagi með tenginguna á nýja staðnum og að það sé ekki annar virkur viðskiptavinur á henni.
Kv, Einar.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað tekur langan tíma að flytja ljósleiðara tengingu ?
Takk, ef það er virkur viðskiptavinur fyrir, þá er þetta varla vandamál fyrir mig frítt internet
þá hendi ég þessu bara af stað rétt fyrir flutning.
þá hendi ég þessu bara af stað rétt fyrir flutning.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað tekur langan tíma að flytja ljósleiðara tengingu ?
fedora1 skrifaði:Takk, ef það er virkur viðskiptavinur fyrir, þá er þetta varla vandamál fyrir mig frítt internet
þá hendi ég þessu bara af stað rétt fyrir flutning.
Nei, fólk hefur oftast vit á því að segja tengingunni upp hjá fjarskiptafyrirtækinu, bara ekki línunni hjá gagnaveitunni.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- spjallið.is
- Póstar: 443
- Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað tekur langan tíma að flytja ljósleiðara tengingu ?
einarth skrifaði:Sæll.
Eins og hefur svosem komið fram áður - þá tekur enga stund að færa tengingu frá einu ljósleiðara tengdu heimili yfir á annað....svo lengi sem það sé í lagi með tenginguna á nýja staðnum og að það sé ekki annar virkur viðskiptavinur á henni.
Kv, Einar.
Ó fiber galdrakall, hvað gerir maður ef að notandi er skráður fyrir ljósleiðaraboxi í íbúð sem maður var að flytja í, og það næst ekki í notandann til að biðja hann um að afskrá sig af boxinu?
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað tekur langan tíma að flytja ljósleiðara tengingu ?
dabbtech skrifaði:einarth skrifaði:Sæll.
Eins og hefur svosem komið fram áður - þá tekur enga stund að færa tengingu frá einu ljósleiðara tengdu heimili yfir á annað....svo lengi sem það sé í lagi með tenginguna á nýja staðnum og að það sé ekki annar virkur viðskiptavinur á henni.
Kv, Einar.
Ó fiber galdrakall, hvað gerir maður ef að notandi er skráður fyrir ljósleiðaraboxi í íbúð sem maður var að flytja í, og það næst ekki í notandann til að biðja hann um að afskrá sig af boxinu?
Held að það sé amk hægt að framvísa þinglýstum leigusamningi og fá GR til að segja upp notandanum upp ef hann er ekki með aðsetur í íbúðinni