Ætla að fá mér nýjan tölvuskjá, hvað er gott fyrir svona 60þ

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Ætla að fá mér nýjan tölvuskjá, hvað er gott fyrir svona 60þ

Pósturaf hakkarin » Mán 09. Jún 2014 19:28

Á penning núna og ætla að fá mér tölvuskjá. Hvað er gott fyrir sirka 60 þús? Hérna er eitthvað sé ég:

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuskjair.ecl



Skjámynd

NonniRúntari
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 09. Jún 2014 19:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að fá mér nýjan tölvuskjá, hvað er gott fyrir svona

Pósturaf NonniRúntari » Mán 09. Jún 2014 19:35

hvað ert þú að pæla í stórann ? því að fá sér 22'' skjá fyrir 60 er bara óþarfi, þú getur fengið frábæra skjái fyrir 30þús



Skjámynd

NonniRúntari
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 09. Jún 2014 19:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að fá mér nýjan tölvuskjá, hvað er gott fyrir svona

Pósturaf NonniRúntari » Mán 09. Jún 2014 19:38

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvus ... _Skjar.ecp
þessi er helvíti fínn ef áætlunin er tölvileikir



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1314
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að fá mér nýjan tölvuskjá, hvað er gott fyrir svona

Pósturaf Fletch » Mán 09. Jún 2014 19:40

http://www.ipsledmonitors.com/QNIX-QX27 ... p/qni1.htm

27"
2560x1440 @ 60Hz (hægt að yfirklukka í allt að 120Hz)
IPS
komið heim með DHL á ca 60þ


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að fá mér nýjan tölvuskjá, hvað er gott fyrir svona

Pósturaf hakkarin » Mán 09. Jún 2014 19:48

Skjárinn þarf ekkert að kosta 60 þús ákúrat, þetta er bara það sem að ég er tilbúinn til þess að eyða í mesta lagi.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að fá mér nýjan tölvuskjá, hvað er gott fyrir svona

Pósturaf Xovius » Mán 09. Jún 2014 21:28

Alltaf gaman að hafa tvo skjái, getur auðveldlega fengið tvo fína 1080p skjái fyrir 60k. Ef þú vilt bara einn þá færi ég sjálfur í þennan http://tolvutek.is/vara/benq-xl4211z-24 ... ar-svartur fyrir þetta budget...



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að fá mér nýjan tölvuskjá, hvað er gott fyrir svona

Pósturaf Plushy » Mán 09. Jún 2014 21:34

Xovius skrifaði:Alltaf gaman að hafa tvo skjái, getur auðveldlega fengið tvo fína 1080p skjái fyrir 60k. Ef þú vilt bara einn þá færi ég sjálfur í þennan http://tolvutek.is/vara/benq-xl4211z-24 ... ar-svartur fyrir þetta budget...


Sammála að fá sér þennan fyrir 60þ, ef þú vilt einn skjá. Annars einhverja 2x flotta 22" eða 24" :)



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að fá mér nýjan tölvuskjá, hvað er gott fyrir svona

Pósturaf hakkarin » Mán 09. Jún 2014 23:35

Xovius skrifaði:Alltaf gaman að hafa tvo skjái, getur auðveldlega fengið tvo fína 1080p skjái fyrir 60k. Ef þú vilt bara einn þá færi ég sjálfur í þennan http://tolvutek.is/vara/benq-xl4211z-24 ... ar-svartur fyrir þetta budget...


Lítur vel út. Er hægt að fá þetta sent eða verður maður að sækja á staðnum? Fann ekkert um það á síðunni.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2843
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 214
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að fá mér nýjan tölvuskjá, hvað er gott fyrir svona

Pósturaf CendenZ » Þri 10. Jún 2014 00:26

viewtopic.php?f=11&t=60733

Fáðu þér þennan, sérð ekki eftir því ;)



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að fá mér nýjan tölvuskjá, hvað er gott fyrir svona

Pósturaf hakkarin » Þri 10. Jún 2014 00:51

CendenZ skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=60733

Fáðu þér þennan, sérð ekki eftir því ;)


Kostar reyndar 70 þús en það breytir kanski ekki öllu. Á 180 þús í lausu fé (fé sem ekki fer í reikninga og mat) núna og get alveg borgað þetta. Málið er bara að ég ætla líka að kaupa mér nýjan turn seinna og vill ekki eyða of miklu fé. Talandi um það, hvenar heldur þú að það borgi sig að kaupa nýjan turn? Er það ekki soldið glapræði að kaupa nýja vél svona þegar nýtt generation er rétt byrjað í staðinn fyrir að gera það kanski eins og til dæmis á næsta ári?

En aftur að skjánum, hvað haldið þið að það kosti að flytja svona skjá út á land? Á heima á Selfossi og væri meira til í að láta senda þetta upp á pósthús hérna þar sem að ég rata ekkert í reykjavík og nenni ekki í sér ferð þangað bara til að sækja þetta. Veit að það kostar svona 500-600kr að fá sendan leik, en það kostar væntanlega meira að senda svona stóran hlut eða hvað?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2843
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 214
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að fá mér nýjan tölvuskjá, hvað er gott fyrir svona

Pósturaf CendenZ » Þri 10. Jún 2014 01:01

Hann er að selja hann á 45.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að fá mér nýjan tölvuskjá, hvað er gott fyrir svona

Pósturaf hakkarin » Þri 10. Jún 2014 01:39

CendenZ skrifaði:Hann er að selja hann á 45.


ja ok hélt að þetta væri þegar selt og að þú værir bara að linka í síðuna sem að hann var að linka í.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að fá mér nýjan tölvuskjá, hvað er gott fyrir svona

Pósturaf dori » Þri 10. Jún 2014 11:39

Kostar 2000 +/- 500 kr. held ég að senda svona (ég veit reyndar ekki hvað þessi skjár er nákvæmlega þungur þannig að þetta er smá gisk).




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að fá mér nýjan tölvuskjá, hvað er gott fyrir svona

Pósturaf Tesy » Þri 10. Jún 2014 12:07

Er eitthvað varið í þessu?
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2485



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að fá mér nýjan tölvuskjá, hvað er gott fyrir svona

Pósturaf hakkarin » Þri 10. Jún 2014 13:42

Mér sýnist ég hafa fundið sigurvera viewtopic.php?f=11&t=61110

Spurði hann hvort að ég fengi hann á 75 þús. Er ekki en kominn með svar. Veit að það er meira en 60 þú en 75 fyrir svona skjá er bara svo góður díll að ég verð að taka hann (ef ég fæ hann).