Möguleiki á tveim Power tökkum?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 67
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Möguleiki á tveim Power tökkum?
Þannig er í pottinn búið að ég þurfti að geta haft 2 power takka á tölvunni minni, einn á kassanum og annan á öðrum stað. Er það eitthvað Major mál að gera eða get ég bara keypt takka og vírbút og hliðtengt hann?
Öll hjálp vel þegin.
Öll hjálp vel þegin.
Hmm...
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
Sé ekki að það eigi ekki að vera hægt.
Nema þú verður að raðteingja hann, held að það kallist það, ef þeir eru hliðteingdir þá er alltaf annar sem gefur samband þó þú ýtir á einn þá gefur hinn samband
Ef þú raðtengir hann þá rýfur þú sambandið þegar þú ýtir á einn.
Vona að þeta skiljist
Raðteingdur:
+ --------o------------o----------- -
Hliðteindur:
+|-------o---------| -
|-------o---------|
Held að þeitta skýri vonandi
O fyrir takkann og + og - skýra sig sjálft
Sorry ég er að rugla :p
Allt sem ég setti hér fyrir ofan er steypa
sybbinn
Hliðteingt er rétt
Nema þú verður að raðteingja hann, held að það kallist það, ef þeir eru hliðteingdir þá er alltaf annar sem gefur samband þó þú ýtir á einn þá gefur hinn samband
Ef þú raðtengir hann þá rýfur þú sambandið þegar þú ýtir á einn.
Vona að þeta skiljist
Raðteingdur:
+ --------o------------o----------- -
Hliðteindur:
+|-------o---------| -
|-------o---------|
Held að þeitta skýri vonandi
O fyrir takkann og + og - skýra sig sjálft
Sorry ég er að rugla :p
Allt sem ég setti hér fyrir ofan er steypa
sybbinn
Hliðteingt er rétt
Síðast breytt af roadwarrior á Mán 09. Jún 2014 23:45, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
Tel líklegt að þeir séu NO þá ætti hann að hliðtengja þá en það fer náttúrlega allt eftir því hvort að hann sé NO eða NC.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
Að sjálfsögðu er það hægt. Power takkinn lokar rásinni þegar takkanum er haldið inni. Þú getur lokað rásinni með því að gera annað af tvennu:
1) Tengja tvo víra í sitthvorn pinnan á móðurborðinu. Þá munu fjórir vírar liggja alls frá pinnunum.
2) Halda áfram með vírana frá takkanum í tölvunni í nýjan takka.
Það skiptir móðurborðið nefnilega engu máli hvaða takki lokar rásinni.
Takkinn þarf hinsvegar að rjúfa sambandið þegar þú sleppir honum. Eins og þú veist þá gildir ef kveikt er á tölvunni og takkanum er haldið niðri í 5sek þá slekkur tölvan á sér. Ef það er kveikt á tölvunni og þú ýtir á takkann, þá spyr stýrikerfið hvort það eigi að slökkva osfv.
1) Tengja tvo víra í sitthvorn pinnan á móðurborðinu. Þá munu fjórir vírar liggja alls frá pinnunum.
2) Halda áfram með vírana frá takkanum í tölvunni í nýjan takka.
Það skiptir móðurborðið nefnilega engu máli hvaða takki lokar rásinni.
Takkinn þarf hinsvegar að rjúfa sambandið þegar þú sleppir honum. Eins og þú veist þá gildir ef kveikt er á tölvunni og takkanum er haldið niðri í 5sek þá slekkur tölvan á sér. Ef það er kveikt á tölvunni og þú ýtir á takkann, þá spyr stýrikerfið hvort það eigi að slökkva osfv.
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
Þetta á alveg að vera vel geranlegt. Pinnarnir á móðurborðinu nema það ef skammhlaup verður á milli þeirra, hvort sem að takki er hliðtengdur eða ekki skiptir engu máli.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 67
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
Takk fyrir skjót og góð svör, finn mér parta og prufa þetta. En skiptir það einhverju máli að takinn á að vera svona ca. 1,5m í burtu, missi ég spennu eða ehv?
Hmm...
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
jonolafur skrifaði:Takk fyrir skjót og góð svör, finn mér parta og prufa þetta. En skiptir það einhverju máli að takinn á að vera svona ca. 1,5m í burtu, missi ég spennu eða ehv?
Ætti ekki að breyta neinu.
common sense is not so common.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
jonolafur skrifaði:NO, NC? Geturðu útskýrt?
Normally open: takkinn leiðir ekki nema þegar ýtt er á hann.
Normally closed: takkinn leiðir alltaf nema þegar ýtt er á hann.
Ég held að allir power takkar í pc tölvum séu NO, annað myndi bara skapa conflict og vesen.
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
jonolafur skrifaði:Takk fyrir skjót og góð svör, finn mér parta og prufa þetta. En skiptir það einhverju máli að takinn á að vera svona ca. 1,5m í burtu, missi ég spennu eða ehv?
Nei ætti ekki að skipta neinu þar sem ekki er beint um spennu að ræða. Þegar þú skammhleypir yfir pinnana í móðurborðinu (með því að íta á on/off takkan á tölvunni) að þá lokaru einhverri ákveðinni rás í móðurborðinu sem segir því ýmist að kveikja eða slökkva á sér, til þess þarf enga spennu.
Held að aðalmálið sé bara að hafa vír sem að leiðir vel á milli.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Reputation: 4
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
Sennilega það þæginlegsta fyrir þig er einfaldlega að klippa í sundur öðru megin á snúrunni sem liggur frá PW (Power Switch), setja víra á hann inn á rofan og út af honum þannig þú lokar rásinni aftur.
Now look at the location
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
TraustiSig skrifaði:Sennilega það þæginlegsta fyrir þig er einfaldlega að klippa í sundur öðru megin á snúrunni sem liggur frá PW (Power Switch), setja víra á hann inn á rofan og út af honum þannig þú lokar rásinni aftur.
Nei, virkar ekki svona.
Er 100% viss um að innleggið mitt hér að framan er rétt. Tveir auka vírar, annaðhvort frá takka eða pinnum.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
KermitTheFrog skrifaði:jonolafur skrifaði:NO, NC? Geturðu útskýrt?
Normally open: takkinn leiðir ekki nema þegar ýtt er á hann.
Normally closed: takkinn leiðir alltaf nema þegar ýtt er á hann.
Ég held að allir power takkar í pc tölvum séu NO, annað myndi bara skapa conflict og vesen.
Takkinn verður að vera NO. Ef hann er on þegar kveikt er á tölvunni, þá slekkur hún á sér eftir 5sec.. sjá innleggið mitt hér að ofan.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
ég er með on/reset og on/off td. fyrir led http://www.icemodz.com/webshop/#!/~/pro ... d=35945398
-
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Reputation: 4
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
Garri skrifaði:TraustiSig skrifaði:Sennilega það þæginlegsta fyrir þig er einfaldlega að klippa í sundur öðru megin á snúrunni sem liggur frá PW (Power Switch), setja víra á hann inn á rofan og út af honum þannig þú lokar rásinni aftur.
Nei, virkar ekki svona.
Er 100% viss um að innleggið mitt hér að framan er rétt. Tveir auka vírar, annaðhvort frá takka eða pinnum.
Sorry. Var að bulla. þarf að vera hliðtengt auðvitað. KLippa báðu megin og setja rofa eins inn á og kassarofinn
Now look at the location
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 67
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
mundivalur skrifaði:ég er með on/reset og on/off td. fyrir led http://www.icemodz.com/webshop/#!/~/pro ... d=35945398
Þessi er alltof flottur til þess að fela á bakvið Hillu
En þarf ég semsagt að fá takka sem rýfur signalið þegar maður ýtir á hann?
Hmm...
-
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Reputation: 4
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
jonolafur skrifaði:mundivalur skrifaði:ég er með on/reset og on/off td. fyrir led http://www.icemodz.com/webshop/#!/~/pro ... d=35945398
Þessi er alltof flottur til þess að fela á bakvið Hillu
En þarf ég semsagt að fá takka sem rýfur signalið þegar maður ýtir á hann?
°
BAsicly þarftu að gera þetta svona. Svarta línan er hvernig Power Switch rofinn tengist í móðurborðið.
Þú þarf að tengja auka rofan inn á eins og Rauða Línan sýnir.
Now look at the location
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
Þú tengir þetta svona það er ekkert mál. snúran getur verið ansi löng, það er engin spenna þannig lagað heldur þarf aðeins að tengja þannig að það myndist tenging þarna á milli.
Nýji takkinn þarf að vera eins og power og restart takkar eru (sem er NO það á ekki að vera tenging nema ýtt sé á takkann)
Nýji takkinn þarf að vera eins og power og restart takkar eru (sem er NO það á ekki að vera tenging nema ýtt sé á takkann)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
jonolafur skrifaði:mundivalur skrifaði:ég er með on/reset og on/off td. fyrir led http://www.icemodz.com/webshop/#!/~/pro ... d=35945398
Þessi er alltof flottur til þess að fela á bakvið Hillu
En þarf ég semsagt að fá takka sem rýfur signalið þegar maður ýtir á hann?
Hmmm... enn og aftur... Nei. Þú ert ekki að rjúfa sambandið.
Þú ert basically að tengja saman tvo víra með því að styðja á takka.
Ef það þyrfti aðeins að rjúfa sambandið, þá er nóg að tengja takka við annan vírinn osfv.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 67
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?
Garri skrifaði:jonolafur skrifaði:mundivalur skrifaði:ég er með on/reset og on/off td. fyrir led http://www.icemodz.com/webshop/#!/~/pro ... d=35945398
Þessi er alltof flottur til þess að fela á bakvið Hillu
En þarf ég semsagt að fá takka sem rýfur signalið þegar maður ýtir á hann?
Hmmm... enn og aftur... Nei. Þú ert ekki að rjúfa sambandið.
Þú ert basically að tengja saman tvo víra með því að styðja á takka.
Ef það þyrfti aðeins að rjúfa sambandið, þá er nóg að tengja takka við annan vírinn osfv.
Já, var búinn að ná því takk fyrir
Hmm...