Gagnanotkun hjá áskrifendum Símans - Létt könnun

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gagnanotkun hjá áskrifendum Símans - Létt könnun

Pósturaf natti » Fim 05. Jún 2014 23:31

Heildarnotkun hjá mér í Maí var 170-180GB.


Mkay.

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gagnanotkun hjá áskrifendum Símans - Létt könnun

Pósturaf Haxdal » Fim 05. Jún 2014 23:45

Er með 2 internet tengingar, vdsl hjá Símanum og ljósleiðara hjá GR/Hringdu.

Er bara með tölur fyrir síðustu 9 daga útaf klúðri með pfsense boxið hjá mér og stendur vdslið í 341GB í heildina á þessum 9 dögum, og ljósleiðarinn í 373GB. Búið að vera tiltölulega rólegar síðustu 2 vikur þar sem ég er að setja upp nýjan file server.. svo miðað við "rólegan" tíma þá ef ég extrapolatea þessu í 31 daga væri ég að nota ~1174GB á VDSLinu og ~1284GB á Ljósleiðaranum. Ætli 60-70% af þessu sé ekki upload.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Gagnanotkun hjá áskrifendum Símans - Létt könnun

Pósturaf Nariur » Fös 06. Jún 2014 00:57

Haxdal skrifaði:Er með 2 internet tengingar, vdsl hjá Símanum og ljósleiðara hjá GR/Hringdu.

Er bara með tölur fyrir síðustu 9 daga útaf klúðri með pfsense boxið hjá mér og stendur vdslið í 341GB í heildina á þessum 9 dögum, og ljósleiðarinn í 373GB. Búið að vera tiltölulega rólegar síðustu 2 vikur þar sem ég er að setja upp nýjan file server.. svo miðað við "rólegan" tíma þá ef ég extrapolatea þessu í 31 daga væri ég að nota ~1174GB á VDSLinu og ~1284GB á Ljósleiðaranum. Ætli 60-70% af þessu sé ekki upload.


Þú hefur oft nefnt hversu fáránlega mikið þú notar internetið, en ég hef aldrei séð þig segja hvað þú notar það svona mikið í.
Hvað er það sem þú gerir sem krefst svona mikils gagnamagns?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Gagnanotkun hjá áskrifendum Símans - Létt könnun

Pósturaf AntiTrust » Fös 06. Jún 2014 03:41

Auðvelt að fara í nokkur TB ef maður er með nokkra usera sem hafa aðgang að hinu og þessu. Heildartraffík hjá mér er um 4-5TB á mánuði, 90% af því er UL.



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gagnanotkun hjá áskrifendum Símans - Létt könnun

Pósturaf Haxdal » Fös 06. Jún 2014 13:01

Nariur skrifaði:
Haxdal skrifaði:Er með 2 internet tengingar, vdsl hjá Símanum og ljósleiðara hjá GR/Hringdu.

Er bara með tölur fyrir síðustu 9 daga útaf klúðri með pfsense boxið hjá mér og stendur vdslið í 341GB í heildina á þessum 9 dögum, og ljósleiðarinn í 373GB. Búið að vera tiltölulega rólegar síðustu 2 vikur þar sem ég er að setja upp nýjan file server.. svo miðað við "rólegan" tíma þá ef ég extrapolatea þessu í 31 daga væri ég að nota ~1174GB á VDSLinu og ~1284GB á Ljósleiðaranum. Ætli 60-70% af þessu sé ekki upload.


Þú hefur oft nefnt hversu fáránlega mikið þú notar internetið, en ég hef aldrei séð þig segja hvað þú notar það svona mikið í.
Hvað er það sem þú gerir sem krefst svona mikils gagnamagns?

Vil nú ekki fara að deraila þessum þræði of mikið en það er einsog AntiTrust segir, auðvelt að komast í þessa notkun ef maður notar netið af einhverju viti.

Fyrst þú vilt endilega vita hvað ég er að gera þá erum við 2 að nota tenginguna, við erum með nokkur hundruð leiki á Steam í family sharing og strákurinn með Origin, Steam syncar savegames og screenshots og annað í skýið. Erum ADD þegar kemur að leikjum og erum oft að skipta þeim út. Svo er ps3 hérna og einhverjir leikir í playstation skýinu. Svo er strákurinn, einsog flestir aðrir unglingar, að nota video call í skype til að tala við vinina meðan hann spilar þessa multiplayer leiki (3-4 skype calls í gangi eða hvernig sem þetta multicall virkar), að auki er hann með Hamachi eða hvað sem það kallast til að "Lana" yfir netið. Svo erum við með BackItUp sem backar upp á offsite stað og á skýið (telur þar tvöfalt), erum alætur á Youtube og þessa samfélagsmiðla, ég nota Youtube sem tónlistarbanka í staðinn fyrir Spotify, svo nenni ég ekki að glápa á RÚV í sjónvarpinu svo ég nota rúv.is fyrir þetta fáa sem ég horfi á þar. Ég kaupi eitthvað efni af BandCamp og næ í Flac útgáfurnar af lögunum (en einsog allir vita þá er flac stórt), glápi á þætti á RoosterTeeth/Escapist og fleiri síðum. Svo kemur skýjadrifin, Dropbox, Box og Onedrive. Svo Github/Gitlab source control en það tekur nú ekkert svo mikið. Svo er strákurinn örugglega að glápa á fótboltaleiki og twitch og annað live stream efni. Og helling sem ég er að gleyma. Þetta er mjög fljótt að telja þegar maður notar netið meira en að skoða moggann og facebook.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

aether
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 28. Nóv 2007 19:00
Reputation: 5
Staðsetning: Þarna
Staða: Ótengdur

Re: Gagnanotkun hjá áskrifendum Símans - Létt könnun

Pósturaf aether » Sun 08. Jún 2014 01:41

Mynd

Mynd



Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Gagnanotkun hjá áskrifendum Símans - Létt könnun

Pósturaf Sera » Mán 09. Jún 2014 17:23

Síðustu 22 dagar hjá mér. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir þvi hvort þetta muni hafa áhrif á mig og mína notkun. Við erum 4 í heimili, þar af 2 unglingar. Netflix í stöðugri notkun í 2 tölvum í einu oft. Mikið Youtube áhorf hjá unglingunum. Ég er að kaupa 200GB tengingu hjá Símanum.
Viðhengi
adsl.JPG
adsl.JPG (19.5 KiB) Skoðað 1147 sinnum


*B.I.N. = Bilun í notanda*