Kaup á síma, budget ca 80k?


Höfundur
Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaup á síma, budget ca 80k?

Pósturaf Fernando » Mið 04. Jún 2014 10:40

Sælir

Ég er í leit að nýjum síma.

Hef 80k til að eyða í hann, svona ca. Símar sem ég hef verið að skoða eru Samsung galaxy s4 (79990) og iphone 5c (89990).

Eruð þið með hugmyndir að fleiri símum sem ég ætti að kíkja á og hver er "best bang for the buck"?


Mbk
Fernando




Höfundur
Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma, budget ca 80k?

Pósturaf Fernando » Mið 04. Jún 2014 10:43

Ps
Vinur minn er að fara til Bandaríkjanna og gæti smyglað einum síma í gegnum tollinn ef það hjálpar mér mikið.



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma, budget ca 80k?

Pósturaf C2H5OH » Mið 04. Jún 2014 11:09

LG G2, sé ekki eftir því að kaupa mér þann síma



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma, budget ca 80k?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 04. Jún 2014 11:15

HTC One eða LG G2.




Kull
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma, budget ca 80k?

Pósturaf Kull » Mið 04. Jún 2014 13:13

C2H5OH skrifaði:LG G2, sé ekki eftir því að kaupa mér þann síma


Sammála.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma, budget ca 80k?

Pósturaf Predator » Mið 04. Jún 2014 13:20

Myndi taka Nexus 5 hiklaust.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


joishine
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma, budget ca 80k?

Pósturaf joishine » Mið 04. Jún 2014 16:25

Nexus 5 all day, frábær græja fyrir þetta verð



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma, budget ca 80k?

Pósturaf sakaxxx » Mið 04. Jún 2014 20:01

Mæli með iphone!


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma, budget ca 80k?

Pósturaf svanur08 » Mið 04. Jún 2014 23:02

Er ekki Samsung best með OLED skjá :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma, budget ca 80k?

Pósturaf Swooper » Fim 05. Jún 2014 03:44

+1 á Nexus 5.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


thehulk
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma, budget ca 80k?

Pósturaf thehulk » Fim 05. Jún 2014 08:27

Nexus 5 alveg hiklaust!! Varla til betri sími á markaðnum og laus við allt bloatware




thehulk
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma, budget ca 80k?

Pósturaf thehulk » Fim 05. Jún 2014 08:28

Ég myndi ekki kaupa síma í bandaríkjunum upp á að þeir eru flestir læstir við símfyrirtæki og líka með ábyrgð

Nexus 5 er á 69 þúsund hjá EMOBI.is




JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma, budget ca 80k?

Pósturaf JoiMar » Fim 05. Jún 2014 09:00

Ég keypti mér LG G2 á þessu budgetti 75 k. Gæti ekki verið sáttari. En nexusinn er líka gott option :)



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma, budget ca 80k?

Pósturaf hfwf » Fim 05. Jún 2014 10:35

Efast um að þú fáir lg g2 í USA sem styður eu kerfi(ísland)



Skjámynd

Snorrlax
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
Reputation: 6
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma, budget ca 80k?

Pósturaf Snorrlax » Fim 05. Jún 2014 11:07



i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8

Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma, budget ca 80k?

Pósturaf olafurfo » Fim 05. Jún 2014 12:20

LG G2, besti sími sem ég hef átt og prufað !



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma, budget ca 80k?

Pósturaf ponzer » Fim 05. Jún 2014 13:08

Ég segi Nexus 5 eða G2 en miðavið þetta tilboð sem emobi er með á 32GB N5 þá er erfitt að segja nei við því !


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.