Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
Veit að það er einstaklingsbundið hvað fólk þolir mikið áfengi en það hlýtur að vera til eitthver standard. Ef að við geruð ráð fyrir því að eitt skot af 40% áfengi teljist einn drykkur (sama hvernig þetta magn er drukkið), hvað er eiglega of mikið fyrir eitt kvöld? Hvað getið þið drukkið mikið til dæmis án þess að fá hörmulegan timburmann?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
Það er ekki til nokkur standard sem er sniðugt að fara eftir, hver og einn verður að finna það hjá sér.
Hversu fljótur líkaminn er að brjóta niður áfengið fer eftir því hversu góða lifur þú ert með og hún verður lélegri með aldrinum. Ólíkt því sem margir tala um þá drekkur þú ekki í þig þol þar sem lifrin verður lakari þeim meira sem fólk drekkur, þú gætir hinsvegar lært betur á hvar þín mörk lyggja og margir gætu ruglað því saman við aukið þol.
Að vera búinn að borða vel áður en þú byrjar að drekka skiptir mestu máli ef þú ætlar að draga úr timburmönnum, passa að drekka vel af vatni inná milli og ekki drekka of hratt.
Óeðlileg drykkja er ef þú getur ekki hamið þig og verður alltaf að fá þér einn drykk til viðbótar, ef þú eyðir mun meiri pening en þú ætlar þér eða ferð að gera hluti sem þú sérð eftir. Það er actually hollt að drekka afengi í hófi, þá sérstaklega bjór.
Hversu fljótur líkaminn er að brjóta niður áfengið fer eftir því hversu góða lifur þú ert með og hún verður lélegri með aldrinum. Ólíkt því sem margir tala um þá drekkur þú ekki í þig þol þar sem lifrin verður lakari þeim meira sem fólk drekkur, þú gætir hinsvegar lært betur á hvar þín mörk lyggja og margir gætu ruglað því saman við aukið þol.
Að vera búinn að borða vel áður en þú byrjar að drekka skiptir mestu máli ef þú ætlar að draga úr timburmönnum, passa að drekka vel af vatni inná milli og ekki drekka of hratt.
Óeðlileg drykkja er ef þú getur ekki hamið þig og verður alltaf að fá þér einn drykk til viðbótar, ef þú eyðir mun meiri pening en þú ætlar þér eða ferð að gera hluti sem þú sérð eftir. Það er actually hollt að drekka afengi í hófi, þá sérstaklega bjór.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
upg8 skrifaði:Það er ekki til nokkur standard sem er sniðugt að fara eftir, hver og einn verður að finna það hjá sér.
Hversu fljótur líkaminn er að brjóta niður áfengið fer eftir því hversu góða lifur þú ert með og hún verður lélegri með aldrinum. Ólíkt því sem margir tala um þá drekkur þú ekki í þig þol þar sem lifrin verður lakari þeim meira sem fólk drekkur, þú gætir hinsvegar lært betur á hvar þín mörk lyggja og margir gætu ruglað því saman við aukið þol.
Að vera búinn að borða vel áður en þú byrjar að drekka skiptir mestu máli ef þú ætlar að draga úr timburmönnum, passa að drekka vel af vatni inná milli og ekki drekka of hratt.
Er eitthvað verra að borða eftir á frekar en fyrir? Og hvar er of hratt? Síðustu helgi að þá drakk ég 4 viskískot í glassi blandað við topp til dæmis á svona sirka 15 min. Er það of hratt? Mér leið allavega ekkert ílla þrátt fyrir að hafa orðið blekaður
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
Betra að borða fyrir (mín reynsla allavega). Svo er líka mjög gott að drekka íþróttadrykk, gatorade, powerade eða slíkt áður en þú ferð að sofa ef þú vilt ekki verða þunnur.
-
- Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
Eftir nótt af þungri drykkju, þegar ég kem heim þá borða ég góða máltið og fer ekki að sofa alveg strax, reyni að láta renna aðeins af mér þá vakna ég með nánast enga þynnku.
En það fer eftir ýmsu, ef maður er búinn að drekka of mikið þá getur maður endað á að æla þessu öllu strax.
En það fer eftir ýmsu, ef maður er búinn að drekka of mikið þá getur maður endað á að æla þessu öllu strax.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
Það er mikilvægast af öllu að borða góða máltíð ÁÐUR. Líkaminn verður fyrir vökvatapi við drykkju og missir sölt úr líkamanum, þessvegna er góð hugmynd að drekka íþróttadrykki eins og dori stakk uppá.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
Íslenska aðferðin er að byrja á að drekka allt allt allt allt of mikið og fara svo að draga úr þangað til þú finnur rétt balance.
M.v. að fólk er ungt og í skóla þegar það byrjar þá tekur þetta c.a. 104 skipti = 1,25 ár = föstudaga og laugardaga í heilt ár (gert ráð fyrir eðlilegum frávikum sbr. frí vegna hátíðisdaga með fjölskyldu o.þ.h.)
M.v. að fólk er ungt og í skóla þegar það byrjar þá tekur þetta c.a. 104 skipti = 1,25 ár = föstudaga og laugardaga í heilt ár (gert ráð fyrir eðlilegum frávikum sbr. frí vegna hátíðisdaga með fjölskyldu o.þ.h.)
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
Óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld er þegar drykkjan hefur áhrif á morgundaginn.
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
Þarf að fara stofna sér Hakkarin flokk hérna á vaktinni
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
upg8 skrifaði:Hversu fljótur líkaminn er að brjóta niður áfengið fer eftir því hversu góða lifur þú ert með og hún verður lélegri með aldrinum. Ólíkt því sem margir tala um þá drekkur þú ekki í þig þol þar sem lifrin verður lakari þeim meira sem fólk drekkur, þú gætir hinsvegar lært betur á hvar þín mörk lyggja og margir gætu ruglað því saman við aukið þol.
http://pubs.niaaa.nih.gov/publications/aa28.htm
Líkaminn myndar "þol" gagnvart áfengi eftir drykkju...
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
GuðjónR skrifaði:hakkarin skrifaði:svanur08 skrifaði::face
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
hakkarin skrifaði:GuðjónR skrifaði:hakkarin skrifaði:svanur08 skrifaði::face
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
Byrjaði alltaf á því að kaupa mér kippu af einhverjum bjór, nú er ég farinn að kaupa alltaf 10 pilsner, 4%. Klára það ef ég hef nægan tíma, annars á ég 3-4 eftir.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
rapport skrifaði::guyhakkarin skrifaði:GuðjónR skrifaði:hakkarin skrifaði:svanur08 skrifaði::face
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
Dæmigert kvöld hjá mér
400ml vodka sem ég blanda út í c.a 3-4 Monstera.
2stk 33cl cider
6 stórir bjórar
svo kanski 1-2 skot.
á þessu er ég bara góður, ég telst vera fullur, en ekki ofurölvi.
400ml vodka sem ég blanda út í c.a 3-4 Monstera.
2stk 33cl cider
6 stórir bjórar
svo kanski 1-2 skot.
á þessu er ég bara góður, ég telst vera fullur, en ekki ofurölvi.
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
Voðalega drekka íslendingar svakalega
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
Benzmann skrifaði:3-4 Monstera.
Er ekki hættulegt að drekka svona mikinn orkudrykk? Þetta eru alveg 2 lítrar. Það strákur út í Noregi sem að lenti á spítala eftir að hafa drukkið 4 lítra. Held að það hafi líka verið Monster.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
hakkarin skrifaði:Benzmann skrifaði:3-4 Monstera.
Er ekki hættulegt að drekka svona mikinn orkudrykk? Þetta eru alveg 2 lítrar. Það strákur út í Noregi sem að lenti á spítala eftir að hafa drukkið 4 lítra. Held að það hafi líka verið Monster.
Og það lennti einu sinni loftsteinn á gæja útí bandaríkjunum, er þá ekki hættulegt að fara út úr húsi?
Þessar orkudrykkjasögur eru oftar en ekki load of crap, einungis hannaðar til þess að hræða börn og unglinga frá þessu. Ég er ekki að segja að koffín sé blóm og regnbogar, ég er bara að segja að það er ekki alveg jafn hættulegt og fólk vill meina.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
Það er óeðlilegt að drekka ekki neitt !!!
Ekkert til að monta mig af.....
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
Benzmann skrifaði:Dæmigert kvöld hjá mér
400ml vodka sem ég blanda út í c.a 3-4 Monstera.
2stk 33cl cider
6 stórir bjórar
svo kanski 1-2 skot.
á þessu er ég bara góður, ég telst vera fullur, en ekki ofurölvi.
Hvað ertu eiginlega þungur?
Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?
Ég er oftast kominn í góðann gír eftir 3-5 bjóra, og finnst það bara nóg. Fæ mér svo kannski einn á klukkutíma eftir startið til að viðhalda mér.