Þann 1. júlí stækkar Síminn gagnamagnspakka viðskiptavina svo um munar, því Síminn hyggst einfalda útreikninga og auka gagnsæi með því að gjaldfæra fyrir alla internetnotkun frá septembermánuði. Breytingin felur í sér að í stað þess að telja eingöngu gagnamagn sem sótt er erlendis frá verður allt internetgagnamagn talið, sem og upp- og niðurhal. Við þá breytingu verður algengt að gagnanotkun heimila mælist um þrefalt meiri en nú er. Aukið gagnamagn í áskriftarleiðunum nær utan um þessa breyttu mælingu og gerir gott betur.
Ég vissi reyndar að þessi dagur myndi koma, en er hreinlega amazed. 200 GB pakkinn kostaði 8.690 mun fara í 8.990, innifala 600 GB niðurhal. En það verður talið eins og á farsímanetunum