Server og gagnaflutningur hvað þarf til


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Server og gagnaflutningur hvað þarf til

Pósturaf hsm » Þri 14. Sep 2004 11:43

Ef ég ætla að setja upp server sem ég ætla að vera með sjálfur og hýsa heimasíður 0-100 stikki hvað þarf ég að vera með hraðvirka tengingu frá mér til að þetta sé ásættanlegt.
Og hvar er best að vera tengdur, ég er í Keflavík svo að ég er ekki með sömu möguleika og þið í bænum :(

OgVodafone er með þetta
SHDSL I internettengingar

SHDSL I 512 Kb/s verð 5.900
SHDSL I 1 Mb/s verð 6.900
SHDSL I 1,5 Mb/s verð 8.900
SHDSL I 2 Mb/s verð 9.900

SHDSL II internettengingar

SHDSL II 4,6 Mb/s verð 17.900
SHDSL II 6,9 Mb/s verð 23.900
SHDSL II 9,2 Mb/s verð 29.900

Síminn er frekar óskír og ég skil ekki allt sem stendur þar en sýnist vera í hærri kantinum


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Þri 14. Sep 2004 15:35

Fer allt eftir hversu margi koma til að skoða síðurnar, hvað er á síðunum, etc.
Ég mundi halda að 1mbps-2mbps er alveg nóg upstream til að þjóna fólki venjulegar síður og smámyndir en ekki ef það verður mjög mikið af fólki að downloada td. leikjademóum og þannig.
Ég er með webserver aðalega fyrir personal-prupose og vini og er með 832kbps í upload. Kom um daginn linkur á batman sem bendir að http://mainframe.geek.is/~brynjar/ en línunotkunin var ekki í meðaltali meira en 30-50kbps upload.
http://mainframe.geek.is/awstats/awstats.pl Smá stats um access á webserverinn, sést vel hernær batman linkurinn kom :)



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 14. Sep 2004 16:09

Ef þú ætlar að setja upp vefhýsingu þarftu að passa þig að vera með gott upload (frá þér), þegar þú skoðar ADSL tengingar þá er yfirleitt lögð meiri áhersla á download (til þín).

Upload er yfirleitt mun minna heldur en download hjá öllum ISP aðilum sem ég hef skoðað (sem er reydnar ekki mikið) þar sem flestir almennir notendur þurfa bara hraða til sín..



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Þri 14. Sep 2004 16:28

Stutturdreki skrifaði:Upload er yfirleitt mun minna heldur en download hjá öllum ISP aðilum sem ég hef skoðað (sem er reydnar ekki mikið) þar sem flestir almennir notendur þurfa bara hraða til sín..


AFAIK er það bara ADSL sem er gert þannig að download hraðinn er meiri en upload hraðinn.




Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Þri 14. Sep 2004 16:30

Stutturdreki skrifaði:Ef þú ætlar að setja upp vefhýsingu þarftu að passa þig að vera með gott upload (frá þér), þegar þú skoðar ADSL tengingar þá er yfirleitt lögð meiri áhersla á download (til þín).

Upload er yfirleitt mun minna heldur en download hjá öllum ISP aðilum sem ég hef skoðað (sem er reydnar ekki mikið) þar sem flestir almennir notendur þurfa bara hraða til sín..


Enda er ég að tala um SHDSL sem er sami hraði í báðar áttir :wink:


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 14. Sep 2004 16:40

ok ok.. ég skal bara þegja :) :oops:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 14. Sep 2004 17:59

http://www.netsamskipti.is gætu verið með einhverjar fyrirtækjatengingar......



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 17. Sep 2004 10:29

ADSL = asynchronous digital subscriber line/Asymmetric Digital Subscriber Line (íslensk þýðing : ójöfn stafræn tengi lína) ójafnur hraði á upload og download

SHDSL = synchronous digital subscriber line/Symmetric Digital Subscriber Line (íslensk þýðing : jöfn stafræn tengi lína, H-inu var bætt inn seinna þegar standardinum var breytt) jafnur hraði á upload og download


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 17. Sep 2004 17:14

gnarr skrifaði:ADSL = asynchronous digital subscriber line/Asymmetric Digital Subscriber Line (íslensk þýðing : ójöfn stafræn tengi lína) ójafnur hraði á upload og download

SHDSL = synchronous digital subscriber line/Symmetric Digital Subscriber Line (íslensk þýðing : jöfn stafræn tengi lína, H-inu var bætt inn seinna þegar standardinum var breytt) jafnur hraði á upload og download

íslenska þýðingin fyrir asymmetric held ég að sé "ósamhverf"




Petur
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 03. Sep 2004 03:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Petur » Mán 20. Sep 2004 23:36

http://www.Bunker.is rukka 7000 á mánuði minnir mig fyrir hýsingu á netþjóni á 100mbit shared tengingu.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 21. Sep 2004 07:16

Petur skrifaði:www.Bunker.is rukka 7000 á mánuði minnir mig fyrir hýsingu á netþjóni á 100mbit shared tengingu.



Og finnst þér það lítið?




Petur
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 03. Sep 2004 03:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Petur » Þri 21. Sep 2004 16:30

elv, já mér finnst þetta lítið miðað við þessar SHDSL tenginga pælingar sem maðurinn er í.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 21. Sep 2004 17:28

Já en hann nýtur líka þess sjálfur að hafa SHDSL, en ekki bara fyrir einhver server