Snapchat í Cyanogenmod - Galaxy S3

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Snapchat í Cyanogenmod - Galaxy S3

Pósturaf Hargo » Fös 30. Maí 2014 19:43

Ég hef alltaf keyrt símann minn, sem er Samsung Galaxy S3 (GT-19300 model), í stock Android umhverfinu. Ég uppfærði hann í Android 4.3 á dögunum og eftir það fór allt til fjandans. Battery lifetime gjörsamlega hrundi. Fyrst var það Exchange services sem virtist éta upp allt battery. Ég tók út email reikninginn minn og hélt að það myndi hjálpa til en svo var ekki, þá sýndi battery forritið bara að Android OS væri að éta upp allan líftíma. Ég googlaði vandamálið og var klárlega ekki sá eini sem var að berjast við þetta eftir uppfærsluna. Ég prófaði ýmislegt en ákvað svo að lokum að roota símann.

Ég setti upp Cyanogenmod eftir root og er að nota Android version 4.4.2. Þvílíkur munur á símanum, hann er mun sneggri og meira responsive, líftími rafhlöðunnar er frábær og allt virðist virka eðlilega fyrir utan eitt app, Snapchat. Það virkar fínt að taka myndir í Snapchat en um leið og ég ætla að taka upp video get ég aldrei náð meira en 3-4 sek áður en upptakan stoppar. Eftir smá google leit virðist vandamálið vera að video upptakan er í of háum gæðum þannig að videoið sjálft fyllir upp í stærðarkvótann strax og hættir upptöku. Í stock Android umhverfinu á S3 er upptakan sjálfkrafa í lægri gæðum.

Ég hef ekki fundið neinar tillögur að úrlausn. Því spyr ég ykkur, eruð þið að nota Cyanogenmod án vandræða? Ef svo er, hvaða útgáfur eruð þið að nota?

Eina ástæðan fyrir að ég valdi Cyanogenmod var að skv. Google virtist það vera mest stable. Ég ætlaði svo sem aldrei að roota símann en gafst upp á þessum vandræðum með líftímann á rafhlöðunni og þurfti bara að demba mér í það. Eru einhver önnur ROM sem þið mælið frekar með?




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Snapchat í Cyanogenmod - Galaxy S3

Pósturaf Heidar222 » Fös 30. Maí 2014 19:45

Hefuru prufað að breyta upptökugæðunum í Snapchat Appinu?



Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Snapchat í Cyanogenmod - Galaxy S3

Pósturaf Hargo » Fös 30. Maí 2014 19:58

Heidar222 skrifaði:Hefuru prufað að breyta upptökugæðunum í Snapchat Appinu?


Shiiiit. Hélt að það væri bara ekki option en þegar ég fer að skoða það þá get ég það auðvitað. Smellti úr "Standard" í "Low" í video settings og núna er allt í gúddí! :happy

Takk fyrir þetta.




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Snapchat í Cyanogenmod - Galaxy S3

Pósturaf Heidar222 » Fös 30. Maí 2014 20:03

Minnsta mál :)



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Snapchat í Cyanogenmod - Galaxy S3

Pósturaf Glazier » Fös 30. Maí 2014 20:08

Snilld.. búinn að vera að glíma við sama vandamál í 6 mánuði !!

Hinsvegar áttaði ég mig á því í síðustu viku að ég get tekið video, sennilega rúmar 10sec ef ég held fyrir myndavélina þannig hún sýni bara svart :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Snapchat í Cyanogenmod - Galaxy S3

Pósturaf Swooper » Lau 31. Maí 2014 00:08

Hah, ég lenti í akkúrat þessu (eða mögulega verra - þegar þetta gerðist þurfti ég að restarta símanum til að myndavélin færi að virka aftur) á S2 með CM í fyrra, hélt það væri bara enn eitt hrörnunarmerkið á honum.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Snapchat í Cyanogenmod - Galaxy S3

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 31. Maí 2014 09:05

Swooper skrifaði:Hah, ég lenti í akkúrat þessu (eða mögulega verra - þegar þetta gerðist þurfti ég að restarta símanum til að myndavélin færi að virka aftur) á S2 með CM í fyrra, hélt það væri bara enn eitt hrörnunarmerkið á honum.


Lendi í þessu sama með AOSP/AOKP ROM á S4.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Snapchat í Cyanogenmod - Galaxy S3

Pósturaf Oak » Lau 31. Maí 2014 12:24

Enginn búinn að finna leið til að laga þetta?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Snapchat í Cyanogenmod - Galaxy S3

Pósturaf Hargo » Lau 31. Maí 2014 15:14

Oak skrifaði:Enginn búinn að finna leið til að laga þetta?


Virkar fínt hjá mér eftir að ég breytti video quality í Snapchat appinu úr "Standard" í "Low" eins og Heiðar benti á hér fyrir ofan. Eða ertu að tala um annað vandamál?


Ég fór svo í að roota símann hjá konunni sem var með stock LG P700 síma sem var hreinlega að deyja, allt tók óratíma og síminn mest megnis ónothæfur sem snjallsími. Svo sem ekki dýrasti eða nýjasti síminn sem er í boði á markaðnum í dag. Myndavélin var ekki að virka alltaf, snapchat í rugli og ekki hægt að horfa á video, rafhlaðan að drainast fljótt og basically var síminn bara að drepast úr constant laggi í öllu. Var búinn að prófa að "strauja" hann aftur með stock en hann fór strax aftur í sama farið. Rootaði, setti upp SlimBean með GAPPS og hann er búinn að öðlast nýtt líf núna. Þvílíkur munur á hraða.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Snapchat í Cyanogenmod - Galaxy S3

Pósturaf Oak » Lau 31. Maí 2014 22:02

Ég var nú bara meina að lausn til að þurfa ekki að vera með þetta í low...alveg skelfileg gæði á myndbandinu...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Snapchat í Cyanogenmod - Galaxy S3

Pósturaf hfwf » Sun 01. Jún 2014 13:48

Oak skrifaði:Ég var nú bara meina að lausn til að þurfa ekki að vera með þetta í low...alveg skelfileg gæði á myndbandinu...


ef þú ert alveg að deyja yfir því, þá geturu sett upp TW-based rom og hent upp xposed og customizað síman eftir því. Held að annað sé barasta ekkert i boði, nema sleppa taka video.