Láta skera út form í málm?

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Láta skera út form í málm?

Pósturaf Viktor » Mán 12. Maí 2014 08:26

Sælir, þarf að láta skera út form í 2mm járnplötu, hvar er ódýrast að láta gera það?

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Láta skera út form í málm?

Pósturaf Gislinn » Mán 12. Maí 2014 10:38

Viltu láta laser skera? Geislatækni.

Ef þetta er ekki mikið magn og bara fyrir þig sjálfann getur þú prufað FabLab og gert þetta sjálfur (í fræs eða í laser ef þeir eiga nógu öflugan).

Ef þú ætlar að gera í miklu magni og vilt láta fræsa þá mæli ég með Vélvík, það eru ekki til vandamál hjá þessum mönnum, þeir eru bara með lausnir.


common sense is not so common.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Láta skera út form í málm?

Pósturaf jonsig » Mán 12. Maí 2014 10:40

Getur prototypað fyrir mjög lítinn pening í fablabinu :D

Ef þú vilt láta gera þetta í magni þá er best að hafa samband við kínverjana :) Þú gætir fengið contactana hjá starfsmanni fablab



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Láta skera út form í málm?

Pósturaf tlord » Mán 12. Maí 2014 11:10

gúglaðu 'vatnsskurður'



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Láta skera út form í málm?

Pósturaf mercury » Mán 12. Maí 2014 13:01

bara vera í bandi við héðinn. eru með vatnsskurð og laser.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Láta skera út form í málm?

Pósturaf Gislinn » Mán 12. Maí 2014 13:06

tlord skrifaði:gúglaðu 'vatnsskurður'


Ef ég man rétt þá er Vatnsskurður almennt ekki hagkvæm leið til að skera efni sem eru svona þunn (ég hef heyrt viðmið fyrir lágmarks þykkt vatnsskurðar um 1 cm).


common sense is not so common.


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Láta skera út form í málm?

Pósturaf Kristján Gerhard » Mán 12. Maí 2014 13:23

CNC plasma. t.d Teknís



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Láta skera út form í málm?

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 12. Maí 2014 16:35

Hella Dark?



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Láta skera út form í málm?

Pósturaf Viktor » Fim 15. Maí 2014 17:50

Ég þarf að láta skera út tvö svona template, ss. fjórar plötur, miðað við að þessi mynd sé A4 blað.

Vitið þið hvað það myndi ca. kosta og hvar væri best að fara? Frekar loðin svör sem ég er búinn að fá hér.

Mynd

Jón Ragnar skrifaði:Hella Dark?

Jeb.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Láta skera út form í málm?

Pósturaf Gislinn » Fim 15. Maí 2014 23:06

Sallarólegur skrifaði:Ég þarf að láta skera út tvö svona template, ss. fjórar plötur, miðað við að þessi mynd sé A4 blað.

Vitið þið hvað það myndi ca. kosta og hvar væri best að fara? Frekar loðin svör sem ég er búinn að fá hér.

*Mynd*


Það er enginn að fara að svara því hér hvað svona kostar nákvæmlega. Þú ert líklegast best settur með að hafa samband við FabLab og reyna að fá að komast þar sjálfur í laser eða CNC fræs, líklegast ódýrasti kosturinn ef þú hefur ekki 10 þumalputta.

Annars þarftu líklegast að hafa samband við þessi fyrirtæki sem eru nefnd í þessum pósti hér að ofan og leita tilboða frá þeim, líklegast er þetta hlutfallslega dýrt þar sem þú ert að leita eftir fáum hlutum. Þú munt í öllum tilvikum þurfa að græja vectorteikningu af útlínunum af þessum hlut (t.d. autocad teikningu), ef þú getur ekki græjað hana sjálfur þá þarftu að fá einhvern til að græja hana fyrir þig, sem þýðir í flestum tilvikum að þú þarft að borga einhverjum fyrir að teikni þetta fyrir þig (hvort sem það er fyrirtækið sem sker þetta fyrir þig eða einhver annar).

Ballpark verð á þenna skurð (ef gert með laser) er undir 10 þús. fyrir utan efni. Prufaðu bara að hafa samband við þessi fyrirtæki og fáðu tilboð, bestu og nákvæmustu svörin sem þú færð.

Það sem hefur komið fram í þessum þræði:
- DIY (FabLab hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands)
- Laser (Geislatækni, Héðinn)
- CNC Fræs (Vélvík)
- Vatnsskurður (Héðinn)
- CNC Plasmi (Teknís)

Símanúmer þessara fyrirtækja fást hér.


common sense is not so common.

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Láta skera út form í málm?

Pósturaf Danni V8 » Fös 16. Maí 2014 00:58

Safnaðu í group buy! Langar í svona líka og eflaust einhverjum öðrum.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Láta skera út form í málm?

Pósturaf lukkuláki » Fim 29. Maí 2014 14:45

Rakst á þetta áðan á bland.is svona ef þetta var ekki komið hjá ykkur.
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2286166
Viðhengi
útskurður.JPG
útskurður.JPG (38.52 KiB) Skoðað 2875 sinnum


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.