Routerleiga Vodafone
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Routerleiga Vodafone
Er Zhone eini ljósnetsrouterinn sem Vodafone leigir út? Minn er alltaf að missa sync og nú er þetta að verða soldið þreytt.... Er búinn að skipta 3svar sinnum um router og í eitt skiptið þá skipti ég út öllu dótinu, Router, 2x IPTV. Sam lætur þetta svona ennþá! Er búinn að tengja router við inntak og einnig að hafa ekki heimasímann án árangurs. Eru fleiri að lenda í þessu sem eru með Zhone router frá þeim?
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
samkvæmt verðskrá, þá eru nokrir routerar til boða.
http://www.vodafone.is/internet/ljosleidari/verdskra/
getur fengið Cisco Linksys E4200 á 1800 kr á mánuði.
http://www.vodafone.is/internet/ljosleidari/verdskra/
getur fengið Cisco Linksys E4200 á 1800 kr á mánuði.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
Ertu búinn að biðja þá að senda þetta á tæknimenn?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
Sallarólegur skrifaði:Ertu búinn að biðja þá að senda þetta á tæknimenn?
Búin að margtala við þá en þetta lagast ekkert :/, Mér finnst mjög líklegt að þetta sé routerinn frekar en tengingarnar, Hugsa að þessi router þoli gjörsamlega ekki neitt álag, Erum með 2x snúrutengdar borðtölvur, 1 snúrutengdan plex/file server, 2 þráðlausar fartölvur, 1 ipad, 2 samsung síma og 3 IPTV, 2 HD og 1 standard. Það er notla alltaf kveikt á plex/file serverinum, oftast nær á 1 borðtölvu og 1 fartölvu og nokkrum sinnum á ipadinum og konan hangir í símanum stanslaust þegar hún kemur heim seinnipartinn hehe :p Svo á kvöldin er kveikt á 1 HD IPTV þannig að tækin eru yfirleitt ekki öll saman í gangi á sama tíma.... Samt sem áður virðist þessi blessaði router ekki þola neitt greyið. Bewan routerinn sem við vorum með þegar við vorum á ADSL-i þoldi mikið álag ótrúlegt en satt :p
Síðast breytt af Krissinn á Mið 21. Maí 2014 08:55, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
worghal skrifaði:samkvæmt verðskrá, þá eru nokrir routerar til boða.
http://www.vodafone.is/internet/ljosleidari/verdskra/
getur fengið Cisco Linksys E4200 á 1800 kr á mánuði.
Ég talaði um að éh væri á Ljósneti :p
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
krissi24 skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Ertu búinn að biðja þá að senda þetta á tæknimenn?
Búin að margtala við þá en þetta lagast ekkert :/, Mér finnst mjög líklegt að þetta sé routerinn frekar en tengingarnar, Hugsa að þessi router þoli gjörsamlega ekki neitt álag, Erum með 2x snúrutengdar borðtölvur, 1 snúrutengdan plex/file server, 2 þráðlausar fartölvur, 1 ipad, 2 samsung síma og 3 IPTV, 2 HD og 1 standard. Það er notla alltaf kveikt á plex/file serverinum, oftast nær á 1 borðtölvu og 1 fartölvu og nokkrum sinnum á ipadinum og konan hangir í símanum stanslaust þegar hún kemur heim seinnipartinn hehe :p Svo á kvöldin er kveikt á 1 HD IPTV þannig að tækin eru yfirleitt ekki öll saman í gangi á sama tíma.... Samt sem áður virðist þessi blessaði router ekki þola neitt greyið. Bewan routerinn sem við vorum með þegar við vorum á ADSL-i þoldi mikið álag ótrúlegt en satt :p
Óttalega er gott að vita að einhver annar er í sömu vandræðum og ég með þennan ******* router. Mikið andskoti er ég orðinn þreyttur á honum. Búinn að hringja í ótal sinnum og tala við marga mismunandi innan Vodafone og reyna að redda þessu, en ekkert hefur gengið. Alltaf dettur hann út við eitthvað álag.
Mitt setup er : Router tengdur í vegg, minn eiginn router tengdur við hann og öll tæki tengd í minn router, ekki Zhone frá Vodafone.
Væri gaman að heyra ef einhver hefði fundið lausn á þessu.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
ZoRzEr skrifaði:krissi24 skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Ertu búinn að biðja þá að senda þetta á tæknimenn?
Búin að margtala við þá en þetta lagast ekkert :/, Mér finnst mjög líklegt að þetta sé routerinn frekar en tengingarnar, Hugsa að þessi router þoli gjörsamlega ekki neitt álag, Erum með 2x snúrutengdar borðtölvur, 1 snúrutengdan plex/file server, 2 þráðlausar fartölvur, 1 ipad, 2 samsung síma og 3 IPTV, 2 HD og 1 standard. Það er notla alltaf kveikt á plex/file serverinum, oftast nær á 1 borðtölvu og 1 fartölvu og nokkrum sinnum á ipadinum og konan hangir í símanum stanslaust þegar hún kemur heim seinnipartinn hehe :p Svo á kvöldin er kveikt á 1 HD IPTV þannig að tækin eru yfirleitt ekki öll saman í gangi á sama tíma.... Samt sem áður virðist þessi blessaði router ekki þola neitt greyið. Bewan routerinn sem við vorum með þegar við vorum á ADSL-i þoldi mikið álag ótrúlegt en satt :p
Óttalega er gott að vita að einhver annar er í sömu vandræðum og ég með þennan ******* router. Mikið andskoti er ég orðinn þreyttur á honum. Búinn að hringja í ótal sinnum og tala við marga mismunandi innan Vodafone og reyna að redda þessu, en ekkert hefur gengið. Alltaf dettur hann út við eitthvað álag.
Mitt setup er : Router tengdur í vegg, minn eiginn router tengdur við hann og öll tæki tengd í minn router, ekki Zhone frá Vodafone.
Væri gaman að heyra ef einhver hefði fundið lausn á þessu.
Hehe já þetta er algjör brandari þessi fjárfesting hjá Vodafone að splæsa í svona líka helvítis drasl fyrir viðskiptavini sína :/, Ég er einmitt með Zhone í vegg svo switch og öll snúrutengdu tækin í switch-in fyrir utan þessa 3 IPTV sem fara í port 2, 3 og 4 á Zhone og svo sér Zhone-inn einnig um að dreifa Wifi-inu sem er einnig hlægilegt því hann er enganveginn að ná að sinna sínu hlutverki á því sviði heldur. Þetta er steinhús og hann meikar það varla hehe :p
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
ZoRzEr skrifaði:Mitt setup er : Router tengdur í vegg, minn eiginn router tengdur við hann og öll tæki tengd í minn router, ekki Zhone frá Vodafone.
Ef þú ert með eigin router, afhverju sleppirðu ekki bara vodafone routernum alveg og notar bara þinn?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
Stutturdreki skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Mitt setup er : Router tengdur í vegg, minn eiginn router tengdur við hann og öll tæki tengd í minn router, ekki Zhone frá Vodafone.
Ef þú ert með eigin router, afhverju sleppirðu ekki bara vodafone routernum alveg og notar bara þinn?
Ætli hann sé ekki með Wan router tengdan í DSL router... :p Er það ekki ZoRzEr? :p
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
Well, það er samt eina raunhæfa lausnin, því miður, að vera með eigin router. Eða þeir sem eru með ljósleiðara GR að tengjast beint í boxið og ekki hafa Vondafone router á milli.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
Veit ég er að tyggja sömu tugguna aftur..en minni á að ef tæki er tengt beint í ljósleiðarabox og ekki notaður router þá þarf að vera með eldvegg á vélinni..
Internet portin á netaðgangstækjum Ljósleiðarans tengjast beint út á internetið - engir eldveggir - þess vegna er best að vera með góðan router fyrir innan.
Kv, Einar.
Internet portin á netaðgangstækjum Ljósleiðarans tengjast beint út á internetið - engir eldveggir - þess vegna er best að vera með góðan router fyrir innan.
Kv, Einar.
Síðast breytt af einarth á Mið 21. Maí 2014 10:46, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
einarth skrifaði:Veit ég er að tyggja sömu tugguna aftur..en minni á að ef tæki er tengt beint í ljósleiðarabox og ekki notaður router þá þarf að vera með eldvegg á vélinni..
Internet portin á netaðgangstækjum Ljósleiðarans tengjast beint út á internetið - engir eldveggir - þessvegna best að vera með router fyrir innan.
Kv, Einar.
Ekki Vodafone router
Re: Routerleiga Vodafone
Það er víst að koma ný útgáfa af þessum router ásamt nýju firmware handa þeim sem eru nú þegar í umferð sem á víst að vera the holy grail og laga flest þessi vandamál sem fólk hefur verið að lenda í með hann á ljósneti. Tæknimenn hafa verið að setja nýju útgáfuna af routernum upp hjá fólki sem hefur verið að lenda í miklum vandræðum með þessa routera seinustu vikur og það hefur víst verið til friðs hjá flestum eftir það.
Ekki það samt að ég viti hvenær þetta mun fara í almenna dreifingu.
Ekki það samt að ég viti hvenær þetta mun fara í almenna dreifingu.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
GrimurD skrifaði:Það er víst að koma ný útgáfa af þessum router ásamt nýju firmware handa þeim sem eru nú þegar í umferð sem á víst að vera the holy grail og laga flest þessi vandamál sem fólk hefur verið að lenda í með hann á ljósneti. Tæknimenn hafa verið að setja nýju útgáfuna af routernum upp hjá fólki sem hefur verið að lenda í miklum vandræðum með þessa routera seinustu vikur og það hefur víst verið til friðs hjá flestum eftir það.
Ekki það samt að ég viti hvenær þetta mun fara í almenna dreifingu.
Var að tryggja mér einn híhí! , Fæ hann á eftir! og vonandi verður breyting á þessu ástandi...
Þakka þér innilega fyrir að benda mér á þetta!!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
Veit einhver týpunúmerið á honum?
Var með ljósleiðara-zhone á ljósneti og hann var alltaf að reboota sér í tíma og ótíma, er núna með ljósnets-Zhone og þótt hann haldist í gangi dettur wifi reglulega út og stundum ethernetið líka.
Var með ljósleiðara-zhone á ljósneti og hann var alltaf að reboota sér í tíma og ótíma, er núna með ljósnets-Zhone og þótt hann haldist í gangi dettur wifi reglulega út og stundum ethernetið líka.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
Stutturdreki skrifaði:Veit einhver týpunúmerið á honum?
Var með ljósleiðara-zhone á ljósneti og hann var alltaf að reboota sér í tíma og ótíma, er núna með ljósnets-Zhone og þótt hann haldist í gangi dettur wifi reglulega út og stundum ethernetið líka.
Þessi glænýji lítur svona út:
Týpunúmerið er: 6748-W1-xx.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
Ég er líka búinn að fá mér þennan nýja. Virkar eins og sjarmur. Er bara mjög sáttur við hann hingað til. Sjáum hvað setur.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
krissi24 skrifaði:Þessi glænýji lítur svona út:
Ok.. þetta er sá sem ég er með núna, wifi dettur út annarslagið og svo hef ég verið að lenda í því einstaka sinnum að ethernetið stoppar líka. Hann er samt skárri en fyrri Zhone routerinn sem ég var með.
Re: Routerleiga Vodafone
Þegar ég fékk ljósnetið hjá Vodafone þá fór ég í gegnum tvo svona Zone routera á fyrstu dögunum. Sá fyrsti var bara dauður, komu ljós á hann en ekkert meira. Sá næsti var með gallað wifi, datt út á 5. mínútna fresti. Sá þriðji var skárstur, en ekki gallalaus. Restartar sér ef það er of mikið álag á honum. Hef bara lifað með því síðan.
Er að nota Cisco Meraki access punkt til að sjá um wifi netið og er með það disabled á Zone routernum. Hinsvegar þolir routerinn illa álag, mikill hraði á torrentum fer illa í hann og of mikil bandvídd á of mörgum tækjum í einu er ekki að hans skapi. Væri alveg til í alvöru router og punga út fyrir honum sjálfur, en er að taka sjónvarpið í gegnum netið þannig að ég þarf þá væntanlega alltaf að vera með router frá ISP-unum.
Er að nota Cisco Meraki access punkt til að sjá um wifi netið og er með það disabled á Zone routernum. Hinsvegar þolir routerinn illa álag, mikill hraði á torrentum fer illa í hann og of mikil bandvídd á of mörgum tækjum í einu er ekki að hans skapi. Væri alveg til í alvöru router og punga út fyrir honum sjálfur, en er að taka sjónvarpið í gegnum netið þannig að ég þarf þá væntanlega alltaf að vera með router frá ISP-unum.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
Er enginn búinn að finna út hvernig maður stillir sinn eigin VDSL router fyrir IPTV Vodafone?
Vodafone ADSL stillingar
Stillingar
Multiplexing: LLC/SNAP
Modulation: ITU/ETSI
Encapsulation: PPPoE
Driver type: WAN
Virtual Circuit ID
VPI: 0
VCI: 33
IPTV
VPI: 4
VCI: 44
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Routerleiga Vodafone
Sælir þjáningabræður/-systur
Hafði samb. við 1414 og beið þar mjög lengi eftir því að heyra að þegar þú restartar zhone 6748-W1 þá miðar hann hraða sinn við lélegasta netkortið á wifi netinu heimavið. Upp- og niðurhal var skelfilegt þrátt fyrir ljósnet. Þeir stilltu þetta í gegnum netið og ég treysti þessu ekki. Svo vildi ég tengja 1TB harðan disk við USB1 á routernum en 1414 höfðu ekki hugmynd um hvernig ég ætti að ná sambandi við hann á netinu, þ.e. hvernig ætti að setja hann upp svo ég geti ,,share-að" honum á netinu heima. Fór á Zhone netsíðuna, sem 1414, benti mér á en þá þarf maður lykilorð etc...jaríjarí til að tengjast og fá upplýsingar um þetta...sé diskinn með því að fara inná routerinn í Advanved setup, þar í Storage service og svo í Storage Device Info... þar má sjá disinn en ég hef ekki ,,Guðmund" um það hvernig ég á að tengja þetta svo ég geti notað diskinn og sett upp t.d. tölvu síðar etc. Þetta bætist við þetta rugl með hraðann. Eruð þið með einhverjar ,,lausnir" eða ,,góða gúrúa" sem geta leyst þetta?
Hafði samb. við 1414 og beið þar mjög lengi eftir því að heyra að þegar þú restartar zhone 6748-W1 þá miðar hann hraða sinn við lélegasta netkortið á wifi netinu heimavið. Upp- og niðurhal var skelfilegt þrátt fyrir ljósnet. Þeir stilltu þetta í gegnum netið og ég treysti þessu ekki. Svo vildi ég tengja 1TB harðan disk við USB1 á routernum en 1414 höfðu ekki hugmynd um hvernig ég ætti að ná sambandi við hann á netinu, þ.e. hvernig ætti að setja hann upp svo ég geti ,,share-að" honum á netinu heima. Fór á Zhone netsíðuna, sem 1414, benti mér á en þá þarf maður lykilorð etc...jaríjarí til að tengjast og fá upplýsingar um þetta...sé diskinn með því að fara inná routerinn í Advanved setup, þar í Storage service og svo í Storage Device Info... þar má sjá disinn en ég hef ekki ,,Guðmund" um það hvernig ég á að tengja þetta svo ég geti notað diskinn og sett upp t.d. tölvu síðar etc. Þetta bætist við þetta rugl með hraðann. Eruð þið með einhverjar ,,lausnir" eða ,,góða gúrúa" sem geta leyst þetta?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
Þessi router hefur reynst gríðarlega óstabíll. USB-portin á þeim eru bara happa-glappa.
Síðast breytt af Viktor á Mán 15. Des 2014 07:15, breytt samtals 2 sinnum.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Routerleiga Vodafone
Ég fékk mér þennan nýja Zhone router 6748-W1 fyrir um 2 vikum síðan og geðheilsan er töluvert betri eftir það. Þarf ekki sífellt að vera að endurræsa routerinn og hann virðist þola meira álag en sá gamli sem var alveg glataður. Er þó með minn eiginn access punkt sem ég læt sjá um Wifi-ið og serverinn minn sér um DHCP og DNS.
Ljósnet Vodafone:
Ljósnet Vodafone:
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Routerleiga Vodafone
Þetta hefur verið svipuð saga hjá mér. Mun betra en það var en samt ekki nógu gott. Nýi Zhone routerinn dettur reglulega út þegar ég t.d. fer að nota símann til að horfa á Youtube uppí rúmi. Kannski eina tækið sem er að gera eitthvað þá restartar hann sér / missir samband.
Hef þurft að taka hann úr sambandi 1-2 á viku síðan ég fékk hann. Betra en daglega með gamla en samt ekkert til að hrópa húrra yfir. Ég er einnig með minn eiginn access púnkt sem allt er tengt við.
Hef þurft að taka hann úr sambandi 1-2 á viku síðan ég fékk hann. Betra en daglega með gamla en samt ekkert til að hrópa húrra yfir. Ég er einnig með minn eiginn access púnkt sem allt er tengt við.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini