5 Manna lan, Co-Op games

Skjámynd

Höfundur
Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

5 Manna lan, Co-Op games

Pósturaf Squinchy » Mán 19. Maí 2014 16:33

Erum 5 að detta í lan næstu helgi þar sem LoL verður main game.

Gengur illa að finna góða 5 manna co-op leiki, ef þú hefur einn góðann í huga endilega posta nafninu :)


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: 5 Manna lan, Co-Op games

Pósturaf demaNtur » Mán 19. Maí 2014 16:53

CS 1.6



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: 5 Manna lan, Co-Op games

Pósturaf Nördaklessa » Mán 19. Maí 2014 17:14

Er að missa mig í Ghost recon phantoms (free to play), væri gaman ef vaktar myndi skella í gott clan þar


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: 5 Manna lan, Co-Op games

Pósturaf HalistaX » Mán 19. Maí 2014 18:01

Borderlands

5 er mjög óheppileg tala ef menn vilja co-op...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5 Manna lan, Co-Op games

Pósturaf Viktor » Mán 19. Maí 2014 18:20

CS:GO


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: 5 Manna lan, Co-Op games

Pósturaf jagermeister » Mán 19. Maí 2014 18:26

Left 4 Dead alltaf bestur imo á lani.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5 Manna lan, Co-Op games

Pósturaf Viktor » Mán 19. Maí 2014 18:35

jagermeister skrifaði:Left 4 Dead alltaf bestur imo á lani.


Og einn er þá dómari?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Snorrlax
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
Reputation: 6
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Re: 5 Manna lan, Co-Op games

Pósturaf Snorrlax » Mán 19. Maí 2014 19:50

L4D2 versus kannski.


i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 5 Manna lan, Co-Op games

Pósturaf rickyhien » Mán 19. Maí 2014 20:32

SMITE :P (ef einhver hérna er að spila hann og þolir ekki að spila einn þá er minn IGN: RickyHien)


er líka að spila Ghost Recon Phantoms og IGN er: RickyHien . þetta er 4ra manna leikur samt :P (fireteam max = 4 players). Það er til Clan match þar sem liðið getur verið allt að 8-manna en það er erfitt að finna opponents




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: 5 Manna lan, Co-Op games

Pósturaf littli-Jake » Mán 19. Maí 2014 20:48

Eru menn virkilega að gleima Killing Flor? 5 hentar mjög vel í hann. By far besti zombe survival leikur ever.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180