5.1 vs 7.1 HD sound á blu-ray

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2544
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

5.1 vs 7.1 HD sound á blu-ray

Pósturaf svanur08 » Fös 09. Maí 2014 18:51

Er einhver hérna með 7.1 kerfi og getur sagt mér hvort það sé mikill munur á horfa á mynd sem bíður á það miðað við 5.1?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: 5.1 vs 7.1 HD sound á blu-ray

Pósturaf AntiTrust » Fös 09. Maí 2014 19:19

Á ekki slíkt en hef heyrt í nokkrum. Í réttu herbergi er mjög eftirtakanlegur munur (og ennþá meiri í 7.2). En maður verður eiginlega að vera með alveg ferhyrnt aflokað herbergi, helst kjallara eða bílskúr - jú eða sér bíóherbergi til að púlla svona stórt kerfi. Ekki bara upp á pláss fyrir hátalarana heldur líka til að geta notið hljóðsins.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2544
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: 5.1 vs 7.1 HD sound á blu-ray

Pósturaf svanur08 » Fös 09. Maí 2014 19:32

Ég er nebbla að spá í að fá mér 2 alveg eins og hátalara þá er ég með alla 7 eins, en er í litlu herbergi er samt svoldið frá bakveggnum í stólnum þannig það ætti að ganga upp :happy

Það er bara alltaf að fjölga myndum á blu-ray í 7.1 manni langar að geta spilað sound í þessu :)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: 5.1 vs 7.1 HD sound á blu-ray

Pósturaf Farcry » Fös 09. Maí 2014 20:27

AntiTrust skrifaði:Á ekki slíkt en hef heyrt í nokkrum. Í réttu herbergi er mjög eftirtakanlegur munur (og ennþá meiri í 7.2). En maður verður eiginlega að vera með alveg ferhyrnt aflokað herbergi, helst kjallara eða bílskúr - jú eða sér bíóherbergi til að púlla svona stórt kerfi. Ekki bara upp á pláss fyrir hátalarana heldur líka til að geta notið hljóðsins.

Sammála ef maður er með of litið rými þá held ég að 7.1 sé ekki að virka, Ég sjálfur er með 7.1 og buin að vera með í nokkur ár og man varla hvernig 5.1 hljómaði, hugsa samt að það sem erfitt að fækka hátulurum :D



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2544
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: 5.1 vs 7.1 HD sound á blu-ray

Pósturaf svanur08 » Fös 09. Maí 2014 20:58

Farcry skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Á ekki slíkt en hef heyrt í nokkrum. Í réttu herbergi er mjög eftirtakanlegur munur (og ennþá meiri í 7.2). En maður verður eiginlega að vera með alveg ferhyrnt aflokað herbergi, helst kjallara eða bílskúr - jú eða sér bíóherbergi til að púlla svona stórt kerfi. Ekki bara upp á pláss fyrir hátalarana heldur líka til að geta notið hljóðsins.

Sammála ef maður er með of litið rými þá held ég að 7.1 sé ekki að virka, Ég sjálfur er með 7.1 og buin að vera með í nokkur ár og man varla hvernig 5.1 hljómaði, hugsa samt að það sem erfitt að fækka hátulurum :D


Já það er nebbla talað um of lítið rími ef maður les um þetta á netinu en svo er aðrir sem seigja að vera bara nógu langt frá bakveggnum sem maður situr sem skiptir máli :megasmile


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2544
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: 5.1 vs 7.1 HD sound á blu-ray

Pósturaf svanur08 » Mið 14. Maí 2014 19:31

Þá er ég kominn með 7.1 loksins hljómar bara helvíti vel, betri staðsetning á hljóðinu í Surrounds :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


thor81
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mán 03. Sep 2012 10:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 5.1 vs 7.1 HD sound á blu-ray

Pósturaf thor81 » Mið 14. Maí 2014 19:35

7.1 is true 3D audio :happy