ADSL afgreiðslutími hjá Vodafone

Skjámynd

Höfundur
Helfari
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 25. Feb 2004 15:04
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Staða: Ótengdur

ADSL afgreiðslutími hjá Vodafone

Pósturaf Helfari » Þri 06. Maí 2014 18:29

Við vorum að kaupa íbúð og ákváðum að nýta tækifærið og skipta frá Símanum til Vodafone með internet og sjónvarp. Afgreiðslutíminn sem mér var gefinn í upphafi var 10 virkir dagar að fá internet í íbúðina, en nú erum við búin að bíða og ég hringdi á áðan. Nú var mér sagt að þetta gæti tekið 18 - 20 virka daga ?

Hafið þið þurft að bíða svona lengi eftir neti í íbúð eða er þjónustustigið komið niður á nýtt plan hjá Vodafone?


never sharpen a boomerang

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ADSL afgreiðslutími hjá Vodafone

Pósturaf Viktor » Þri 06. Maí 2014 18:30

Er þetta ný íbúð? Er Míla búin að tengja íbúðina? Þarf að fá símvirkja á staðinn? Er þetta ADSL en ekki Ljósnet?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Helfari
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 25. Feb 2004 15:04
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Staða: Ótengdur

Re: ADSL afgreiðslutími hjá Vodafone

Pósturaf Helfari » Þri 06. Maí 2014 18:39

Nei þetta er ekki ný íbúð byggt 2002, og já ég sótti um ljósnet. Eykur það biðtímann að fá ljósnet ?


never sharpen a boomerang

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ADSL afgreiðslutími hjá Vodafone

Pósturaf Plushy » Þri 06. Maí 2014 18:47

Helfari skrifaði:Nei þetta er ekki ný íbúð byggt 2002, og já ég sótti um ljósnet. Eykur það biðtímann að fá ljósnet ?


Ætti ekki að gera það.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ADSL afgreiðslutími hjá Vodafone

Pósturaf Viktor » Þri 06. Maí 2014 18:52

ADSL tekur 5-10 virka daga, ljósnet tekur 15-20 virka daga.

Ef þú tengir þetta sjálfur geturðu fengið þetta fyrr, ástæðan fyrir því að VDSL tekur lengri tíma er sá að það þarf að koma tæknimaður og setja upp splitter við inntak.
Þú getur sett þennan splitter upp sjálfur ef þú treystir þér í það.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Helfari
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 25. Feb 2004 15:04
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Staða: Ótengdur

Re: ADSL afgreiðslutími hjá Vodafone

Pósturaf Helfari » Þri 06. Maí 2014 19:52

Hvernig er það réttlætanlegt að láta viðskiptavini bíða svona lengi, 15 - 20 virka daga eftir því að fá mann til að setja upp splitter.

Mér finnst í lagi að láta viðskiptavini bíða í 5 virka daga sem þýðir að maður myndi fá þetta í vikunni eftir að maður pantar en að bíða í allt að mánuð er full mikið af hinu góða :D


never sharpen a boomerang

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: ADSL afgreiðslutími hjá Vodafone

Pósturaf tdog » Þri 06. Maí 2014 20:01

Réttlætanlegt? Kannski vegna þess að það eru fleiri í sömu hugleiðingum og þú.

Svo fyrir utan það þá er þetta smá batterí að fá svona í gegn, beiðnin þarf að fara í gegnum nokkra aðila, söludeild, línudeild, það þarf mögulega að breyta einhverjum tengingum í símstöð ... en það ætti ekki að taka meira en 5 daga.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ADSL afgreiðslutími hjá Vodafone

Pósturaf Viktor » Þri 06. Maí 2014 20:25

Helfari skrifaði:Hvernig er það réttlætanlegt að láta viðskiptavini bíða svona lengi, 15 - 20 virka daga eftir því að fá mann til að setja upp splitter.

Mér finnst í lagi að láta viðskiptavini bíða í 5 virka daga sem þýðir að maður myndi fá þetta í vikunni eftir að maður pantar en að bíða í allt að mánuð er full mikið af hinu góða :D


Réttlætanlegt? Kannski vegna þess að það eru fleiri í sömu hugleiðingum og þú.


Spot on.
Ég spurðist fyrir um þetta um daginn, það eru að meðaltali 50-150 manns á biðlista eftir VDSL hjá Vodafone, þeir eru ekki með svona langan biðtíma upp á djókið. Lang flestir eru að bíða eftir uppfærslu úr ADSL í VDSL, en það þarf alltaf að koma maður á staðinn.
Síðast breytt af Viktor á Mið 07. Maí 2014 17:39, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: ADSL afgreiðslutími hjá Vodafone

Pósturaf hkr » Þri 06. Maí 2014 21:00

Er ekki ljósnetið hjá Vodafone tekið í gegnum kerfið hjá Símanum?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: ADSL afgreiðslutími hjá Vodafone

Pósturaf AntiTrust » Þri 06. Maí 2014 21:17

hkr skrifaði:Er ekki ljósnetið hjá Vodafone tekið í gegnum kerfið hjá Símanum?


Jú og nei, fer í raun eftir því hvar þú ert á landinu.

Athugið samt að uppgefinn tími er oftast nær bara til öryggis, í meirihluta tilfella er upptengingu lokið fyrr. Splitterinn er samt oftast óþarfi ef það er enginn heimasími á staðnum.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: ADSL afgreiðslutími hjá Vodafone

Pósturaf lukkuláki » Þri 06. Maí 2014 22:30

Helfari skrifaði:Hvernig er það réttlætanlegt að láta viðskiptavini bíða svona lengi, 15 - 20 virka daga eftir því að fá mann til að setja upp splitter.
Mér finnst í lagi að láta viðskiptavini bíða í 5 virka daga sem þýðir að maður myndi fá þetta í vikunni eftir að maður pantar en að bíða í allt að mánuð er full mikið af hinu góða :D


Skilst að sambærileg beiðni taki nokkra mánuði í Danmörku.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: ADSL afgreiðslutími hjá Vodafone

Pósturaf Krissinn » Mið 07. Maí 2014 09:43

Þegar ég pantaði ljósnet þegar ég flutti í febrúar seinastliðnum þá þurfti ég að flytja ADSL þjónustuleiðina með mér, Var reyndar þegar í viðskiptum við Vodafone en þeir gátu ekki breytt þjónustuleiðinni yfir í VDSL þegar ég sótti um flutning á fastlínuþjónustu í annað husnæði... Samt sem áður beið ég í sirka viku einungis :), Hann sem afgreiddi umsóknina sagði þó að filterinn mætti alveg vera við símdós eins og hefðbundin smásía en ég vissi svosem að þetta ætti að vera tengt í inntak og tengdi það svoleiðis stuttu eftir...



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ADSL afgreiðslutími hjá Vodafone

Pósturaf Plushy » Mið 07. Maí 2014 09:57

krissi24 skrifaði:Þegar ég pantaði ljósnet þegar ég flutti í febrúar seinastliðnum þá þurfti ég að flytja ADSL þjónustuleiðina með mér, Var reyndar þegar í viðskiptum við Vodafone en þeir gátu ekki breytt þjónustuleiðinni yfir í VDSL þegar ég sótti um flutning á fastlínuþjónustu í annað husnæði... Samt sem áður beið ég í sirka viku einungis :), Hann sem afgreiddi umsóknina sagði þó að filterinn mætti alveg vera við símdós eins og hefðbundin smásía en ég vissi svosem að þetta ætti að vera tengt í inntak og tengdi það svoleiðis stuttu eftir...


Ef það er bara 1 tengill í húsinu geturðu látið splitterinn bara þar og málið er dautt. Ef ekki er oftast sniðugra að tengja splitterinn á inntakið.



Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: ADSL afgreiðslutími hjá Vodafone

Pósturaf Krissinn » Mið 07. Maí 2014 11:59

Plushy skrifaði:
krissi24 skrifaði:Þegar ég pantaði ljósnet þegar ég flutti í febrúar seinastliðnum þá þurfti ég að flytja ADSL þjónustuleiðina með mér, Var reyndar þegar í viðskiptum við Vodafone en þeir gátu ekki breytt þjónustuleiðinni yfir í VDSL þegar ég sótti um flutning á fastlínuþjónustu í annað husnæði... Samt sem áður beið ég í sirka viku einungis :), Hann sem afgreiddi umsóknina sagði þó að filterinn mætti alveg vera við símdós eins og hefðbundin smásía en ég vissi svosem að þetta ætti að vera tengt í inntak og tengdi það svoleiðis stuttu eftir...


Ef það er bara 1 tengill í húsinu geturðu látið splitterinn bara þar og málið er dautt. Ef ekki er oftast sniðugra að tengja splitterinn á inntakið.


Já Viðkomandi talaði einmitt um að ef það væru fleiri símtenglar þá væri sniðugara að hafa þetta í inntaki, Ég tengdi þetta samt sem áður í inntak stuttu eftir og er svo með 2faldan modulartengil :)