Kæling á skjákort (GTX 460)


Höfundur
Paulie
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 06. Jan 2006 00:19
Reputation: 0
Staðsetning: Álftanes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kæling á skjákort (GTX 460)

Pósturaf Paulie » Þri 29. Apr 2014 20:46

Hvernig skjákorts kælingu mælið þið með, þarf að vera hljóðlát og passa á GTX 460

megið endilega benda mér á eitthvað sniðugt, helst undir 6000.kr

Fyrirframm takkir :P




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Kæling á skjákort (GTX 460)

Pósturaf littli-Jake » Mið 30. Apr 2014 00:00

Ein spurning og eitt statement.
Hvaða hitatölur ertu curently með á kortinu? Félagi minn er með svona kort og hitinn á því lækkaði um allavega 8°c eftir að ég plokkaði rikið úr kælingunni.
Finst þé það svara kostnaði að spreða 6K í að kæla þetta kort? Held að gangvirðið á notuðu 560 sé í kringum 10 K í dag.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
Paulie
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 06. Jan 2006 00:19
Reputation: 0
Staðsetning: Álftanes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort (GTX 460)

Pósturaf Paulie » Mið 30. Apr 2014 00:48

sko málið er að kælingin sem fylgdi með er með 2 viftum og önnur viftan failaði, þennig að ég ætlaði að skipta um vegna þess,
ég er nýbúinn að rykhreinsa og skipta um kælikrem, hitinn hefur farið allveg í 85-90°C undir loadi. með allar kassaviftur í botni.



Skjámynd

beggi702
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 31. Maí 2010 01:31
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort (GTX 460)

Pósturaf beggi702 » Mið 30. Apr 2014 01:00

blessaður, er þetta ekki bara 460 skrímsli.. taktu bara og ghetto moddaðu kvikindið
Mynd




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Kæling á skjákort (GTX 460)

Pósturaf littli-Jake » Mið 30. Apr 2014 05:23

Paulie skrifaði:sko málið er að kælingin sem fylgdi með er með 2 viftum og önnur viftan failaði, þennig að ég ætlaði að skipta um vegna þess,
ég er nýbúinn að rykhreinsa og skipta um kælikrem, hitinn hefur farið allveg í 85-90°C undir loadi. með allar kassaviftur í botni.


Ég á nú eginlega ervitt með að trúa því að hitin rjúki svona gífurlega upp. Orginal kortin koma bara með 1 viftu og minna heat sink. Varstu nokkuð að ofgera hitakremsmagninu? Hver er hitinn idle? Hvaða forrit ertu að nota til að mæla?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
Paulie
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 06. Jan 2006 00:19
Reputation: 0
Staðsetning: Álftanes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort (GTX 460)

Pósturaf Paulie » Mið 30. Apr 2014 21:35

idle hitinn er í kringum 40°C, ég er með ágætis reynslu í hitaleiðnikreminu(minna er meira), nota speedfan,

og þetta er Gigabyte útgáfa af kortinu, kom með ál base og ál pípumn og ál fins og 2x ca.80-90 cm viftum.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Kæling á skjákort (GTX 460)

Pósturaf littli-Jake » Fim 01. Maí 2014 02:19

Paulie skrifaði:idle hitinn er í kringum 40°C, ég er með ágætis reynslu í hitaleiðnikreminu(minna er meira), nota speedfan,

og þetta er Gigabyte útgáfa af kortinu, kom með ál base og ál pípumn og ál fins og 2x ca.80-90 cm viftum.


Náðu þér í HwMonitor. Speedfan er drasl. Síðan hugsa ég að þú getir alveg tekið vifturnar af og modað þínar egin á heatsinkið. Ætti ekki að vera mikið mál.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
Paulie
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 06. Jan 2006 00:19
Reputation: 0
Staðsetning: Álftanes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort (GTX 460)

Pósturaf Paulie » Fim 01. Maí 2014 12:03

Gerði það einmitt í gær. Hitinn undir loadi lækkaði um næstum 20 °C .
Takk fyrir svörin allir