Fermingarvél fyrir "gaming"


Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Fermingarvél fyrir "gaming"

Pósturaf Hallipalli » Fim 10. Apr 2014 15:44

Kæru vaktarar

Hef áður spurt ykkur út í þetta... langaði nuna að athuga vantar helst að reyna finna íhlutina á einum stað eða ekki fleiri en tveim uppá að setja á greiðsludreifingu. Tölvan er fyrir strák sem hefur spilað bara á PS3 og langar í "gaming" vél budget er kringum 130.000kr er þessi vél að gera sig? hvað gæti farið betra fyrir verðið? Lyklaborð og mús þarf ekki að vera inní verði og ekki skjár.

Er þetta allt í lagi vél sem hann getur uppfært seinna eða mæliði með einhverju öðru?

http://kisildalur.is/?p=2&id=2081




Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvél fyrir "gaming"

Pósturaf Hallipalli » Fim 10. Apr 2014 15:57





Davidoe
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 04. Sep 2007 15:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvél fyrir "gaming"

Pósturaf Davidoe » Fim 10. Apr 2014 16:28

Með ssd, getur uppfært seinna meir, bætt við minni og annað skjákort.

http://www.att.is/product/sapphire-amd-r7-260x-skjakort skjákort 25.950.-
http://att.is/product/corsair-carbide-200r-kassiflottur-og-nettur-svartur kassi 15.950.-
http://www.att.is/product/corsair-cx750-aflgjafi750w-hljodlatur aflgjafi 18.950.-
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_34_126&products_id=2357 minni 12.900.-
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_39_150&products_id=2518 SSD 15.900.-
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_33_156&products_id=2478 móðurborð 18.900.-
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_25_157&products_id=2458 Örgjafi 30.900.-
Kíkja á eitthvað svona fyrir 139.450.-kr.

Gætir kannski fengið þetta allt í einni búðinni bara hafa samband og spyrja hvort þeir geti pantað það.


|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|


robakri
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Þri 27. Ágú 2013 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvél fyrir "gaming"

Pósturaf robakri » Fim 10. Apr 2014 18:03

myndi persónulega fara í 750 ti frekar en 260x, það skorar hærra í benchmarks og fær hærra FPS. http://www.techradar.com/reviews/pc-mac ... 593/review

Nvidia's really taken it to AMD with the 750 Ti. It consumes less power and outperforms both the R7 260X and HD 7790 by an average of 11% in both gaming and synthetic benchmarks. Nvidia's 750 Ti also uses 55W less than the 115W R7 260X, making it nearly twice as power efficient than its AMD counterpart. If you're in the market for a $150 1080p-gaming GPU the 750 Ti should be at the top of your list.


Verð sumra radeon korta er orðið inflated út af coin mining og framboðsskorti, er hinsvegar ekki viss um að aumt kort eins og 260x verði fyrir áhrifum á því þar sem það er sennilega ekki notað mikið í mining.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvél fyrir "gaming"

Pósturaf Tesy » Fim 10. Apr 2014 23:12

Hérna er annað build sem þú ættir að íhuga.
ATH: Ég hugsaði bara um gaming þegar ég var að finna parta.

Mobo: Asus B85M-E M-ATX (14.990kr)
CPU: Intel Core i5-4570 3.2GHz (29.850kr)
RAM: 8GB Crucial Ballistix Sport 2x4GB 1600Mhz (12.800kr)
GPU: ASUS GeForce® GTX 760 DirectCU II 2GB GDDR5 (42.900kr)
HDD: 1TB Seagate SATA3 7200rpm 64MB NCQ (9.400kr)
PSU: 600w Corsair CX600 V2 (12.950kr)
Kassi: CoolerMaster HF 912 Plus (16.400kr)

Samtals: 139.290kr (Allt hjá start.is)

- Ég ákvað að taka aðeins ódýrari móðurborð en mjög svipað móðurborð og buildið hérna fyrir ofan. En ef hann týmir auka 8þ þá getur hann tekið ASUS Z87-K í staðinn og hann er þá golden.
- Þar sem þetta á að vera gaming build, setti ég GTX760 inn, vel worth it og miklu betra en GTX750ti..
- Beilaði á SSD því að HDD er nóg fyrir gaming síðan er ekkert mál að setja SSD inn seinna ef hann vill það.
- Hann getur valið sér annan ódýrari kassa ef hann vill.
- Hann getur splæst í CPU-kælingu á 5k ef hann vill vera meira safe.
Síðast breytt af Tesy á Fös 11. Apr 2014 11:11, breytt samtals 1 sinni.




suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Reputation: 6
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvél fyrir "gaming"

Pósturaf suxxass » Fös 11. Apr 2014 00:39

Tesy skrifaði:- Beilaði á SSD því að HDD er nóg fyrir gaming síðan er ekkert mál að setja SSD inn seinna ef hann vill það.



Er nýlega kominn á SSD disk og gæti ekki hugsað mér að fara nokkurn tíman aftur til baka! SSD er stórkostlegt!




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2394
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvél fyrir "gaming"

Pósturaf littli-Jake » Fös 11. Apr 2014 04:38

fyrir svona látt budget mundi ég skoða að kaupa notaða huti. 1 mjög fín gaming vél til sölu hérna
viewtopic.php?f=11&t=60500
Mundi taka þetta mínus skjákortið því að það er náttúrulega allt of dýrt (ekki að seigja að stóri gaurinn sé að okra, bara of hige-end fyrir fermingarstrák) Mundi finna 760 kort í vélina. Nítt eða notað

PS. Að selja vél með 750 skjákorti sem leikjavél er að mínu mati hæpið í meira lagi.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


robakri
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Þri 27. Ágú 2013 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvél fyrir "gaming"

Pósturaf robakri » Fös 11. Apr 2014 08:21

Tesy kom með þetta held ég - allavega ef þú ætlar í nýja vél. Mitt vote fer allavega á hans vél, hún mun ráða best við leikina




JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvél fyrir "gaming"

Pósturaf JoiMar » Fös 11. Apr 2014 09:31

Sammála Tesy
Ef þú myndir íhuga notað
viewtopic.php?f=11&t=60229
Þá færðu flottari kassa
Spurning hvort það væri hægt að selja GeForce GTX 550 Ti kortið og uppfæra í 760 kortið sem tesy linkar á eða jafnvel fara 770



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1575
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvél fyrir "gaming"

Pósturaf audiophile » Fös 11. Apr 2014 09:33

Tesy skrifaði:Hérna er annað build sem þú ættir að íhuga.
ATH: Ég hugsaði bara um gaming þegar ég var að finna parta.

Mobo: Asus B85M-E M-ATX (14.990kr)
CPU: Intel Core i5-4570 3.2GHz (29.850kr)
RAM: 8GB Crucial Ballistix Sport 2x4GB 1600Mhz (12.800kr)
GPU: ASUS GeForce® GTX 760 DirectCU II 2GB GDDR5 (42.900kr)
HDD: 1TB Seagate SATA3 7200rpm 64MB NCQ (9.400kr)
PSU: 600w Corsair CX600 V2 (12.950kr)
Kassi: CoolerMaster HF 912 Plus (16.400kr)

Samtals: 139.290kr (Allt hjá start.is)


Held að þetta sé það besta sem þú færð fyrir peninginn. Vel uppsettur pakki hjá Tesy. :happy


Have spacesuit. Will travel.


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvél fyrir "gaming"

Pósturaf Tesy » Fös 11. Apr 2014 11:04

suxxass skrifaði:
Tesy skrifaði:- Beilaði á SSD því að HDD er nóg fyrir gaming síðan er ekkert mál að setja SSD inn seinna ef hann vill það.



Er nýlega kominn á SSD disk og gæti ekki hugsað mér að fara nokkurn tíman aftur til baka! SSD er stórkostlegt!


Já, það er auðvitað þæginlegra að hafa SSD en maður þarf samt að hugsa að þetta er strákur sem er nýfermdur. Hann er kominn á þann aldur að downloada á fullu og 120GB væri alls ekki nóg fyrir manninn. Einnig hefur SSD/HDD ekki áhrif á gaming performance, bara loading tíma þannig að hann mun ekki missa af neinu þegar hann er kominn inn í leikina.




robakri
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Þri 27. Ágú 2013 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvél fyrir "gaming"

Pósturaf robakri » Fös 11. Apr 2014 11:21

Alltaf hægt að bæta við SSD síðar, geyma leiki og stýrikerfi þar og downloada á hinn diskinn.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvél fyrir "gaming"

Pósturaf Tesy » Fös 11. Apr 2014 11:23

robakri skrifaði:Alltaf hægt að bæta við SSD síðar, geyma leiki og stýrikerfi þar og downloada á hinn diskinn.


Akkúrat! Minnsta málið.




Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvél fyrir "gaming"

Pósturaf Hallipalli » Lau 12. Apr 2014 07:41

Takk kærlega fyrir svörin




Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvél fyrir "gaming"

Pósturaf Hallipalli » Mið 30. Apr 2014 09:05

Er að fara láta gera pakkann beint eftir helgi er fólk með fleiri hugmyndir en hér að ofan eða skella mér á það fyrir drenginn?



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 634
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvél fyrir "gaming"

Pósturaf MrSparklez » Mið 30. Apr 2014 14:38

Hallipalli skrifaði:Er að fara láta gera pakkann beint eftir helgi er fólk með fleiri hugmyndir en hér að ofan eða skella mér á það fyrir drenginn?

Ég styð pakkann sem tesy kom með hérna fyrir ofan :D