daginn, hérna þannig er það að ég var að færa tölvuna mína um herbergi og í leiðinni að tengja hana með lan snúru (var s.s. með þráðlaust). En núna þegar ég runna bf4 þá fer allt í rugl, allt byrjar að lagga á fullu og samkvæmt task manager þá ríkur CPU Usage í 70-100% og Physical Memory í eitthvað um 90%. eina sem ég gerði við tölvuna þegar ég var að færa hana var að taka og ryk hreinsa hana og plögga hana í samband með net snúru. Ekki vill svo til að þið séuð með eitthverja lausn á þessum vanda?
btw; er ekki að runna bf í góðum gæðum
edit; svona er tölvan
Operating System
Windows 7 Home Premium 64-bit SP1
CPU
Intel Core i5 3450 @ 3.10GHz 83 °C (skil ekki alveg afhverju hann er svona heitur, kanski hann eigi að vera það r sum?:S)
Ivy Bridge 22nm Technology
RAM
8,00GB Dual-Channel DDR3 @ 800MHz (11-11-11-28)
Motherboard
Gigabyte Technology Co., Ltd. Z77X-D3H (Intel Core i5-3450 CPU @ 3.10GHz) 28 °C
Graphics
H243H (1920x1080@60Hz)
1024MB ATI AMD Radeon HD 7700 Series (Sapphire/PCPartner) 28 °C
Storage
232GB Western Digital WDC WD2500AAJS-00VTA0 ATA Device (SATA) 28 °C
232GB Seagate ST3250823AS ATA Device (SATA) 28 °C
931GB Western Digital WDC WD10EACS-00D6B0 ATA Device (SATA) 26 °C
Optical Drives
TSSTcorp CDDVDW SH-222BB ATA Device
Audio
AMD High Definition Audio Device
ekkert af þessu er overclockað því ég kann það ekki og vil helst ekki skemma neitt:)
allt fer í rugl þegar ég starta bf4
Re: allt fer í rugl þegar ég starta bf4
þegar varst að rykhreinsa hana, losaðir þú heatsinkið? ef svo er, skiptir þú um kælikrem? eða ef tókst ekki kælinguna af, gæti verið að hún hafi losnað?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Sun 22. Sep 2013 18:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: allt fer í rugl þegar ég starta bf4
kizi86 skrifaði:þegar varst að rykhreinsa hana, losaðir þú heatsinkið? ef svo er, skiptir þú um kælikrem? eða ef tókst ekki kælinguna af, gæti verið að hún hafi losnað?
fattaði það síðan í gær að ég þurfti að setja kæli krem;)
Re: allt fer í rugl þegar ég starta bf4
logi616 skrifaði:kizi86 skrifaði:þegar varst að rykhreinsa hana, losaðir þú heatsinkið? ef svo er, skiptir þú um kælikrem? eða ef tókst ekki kælinguna af, gæti verið að hún hafi losnað?
fattaði það síðan í gær að ég þurfti að setja kæli krem;)
Arctic silver ftw