GTX 770 eða 780?

Skjámynd

Höfundur
eythormani
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

GTX 770 eða 780?

Pósturaf eythormani » Lau 26. Apr 2014 00:09

Einimtt núna er munurinn á GTX 770 og 780 aðeins yfir 20000 (21090kr á ódýrasta 770 og 780). Svo ég spyr, ef ég ætla að nota einn skjá er það peninganna virði að kaupa sér 780 í stað 770?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Tengdur

Re: GTX 770 eða 780?

Pósturaf Klemmi » Lau 26. Apr 2014 00:15

Efast um að 4GB skili þér mikið umfram 2GB á GTX770 kortinu, sérstaklega ef þú verður bara með einn skjá.

Verðmunurinn á GTX780 og GTX770 2GB er 30.390kr.-, sem ég held að sé erfitt að réttlæta út frá afköstum, nema þú sért þeimur kröfuharðari :)



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: GTX 770 eða 780?

Pósturaf oskar9 » Lau 26. Apr 2014 00:20

ég fór úr AMD 6970 og í GTX 770 og get sagt þér að þetta er hörkukort, ég gat ekki réttlætt verðmuninn uppí 780 þegar ég var að kaupa þetta


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTX 770 eða 780?

Pósturaf Tesy » Lau 26. Apr 2014 00:22

Ef þú átt auka 30k sem þér er skít sama um þá go for it.. Annars ekki að mínu mati ef þú ert einungis með einn 1080p skjá.



Skjámynd

Höfundur
eythormani
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: GTX 770 eða 780?

Pósturaf eythormani » Lau 26. Apr 2014 00:24

Klemmi skrifaði:Efast um að 4GB skili þér mikið umfram 2GB á GTX770 kortinu, sérstaklega ef þú verður bara með einn skjá.

Verðmunurinn á GTX780 og GTX770 2GB er 30.390kr.-, sem ég held að sé erfitt að réttlæta út frá afköstum, nema þú sért þeimur kröfuharðari :)


Það væri frábært að spara 10.000kr aukalega, og ég er svosem ekkert rosalega kröfuharður.



Skjámynd

Höfundur
eythormani
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: GTX 770 eða 780?

Pósturaf eythormani » Lau 26. Apr 2014 00:25

oskar9 skrifaði:ég fór úr AMD 6970 og í GTX 770 og get sagt þér að þetta er hörkukort, ég gat ekki réttlætt verðmuninn uppí 780 þegar ég var að kaupa þetta

Ég er einmitt að uppfæra mig úr GT530 þannig að munurinn verður alveg rosalegur :)




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: GTX 770 eða 780?

Pósturaf littli-Jake » Lau 26. Apr 2014 02:07

Held að þú ættir þá bara að taka 770. Mátt eginlega ekki við meiri uppfærslu.

En 770 er fínasta kort. Mun vafalaust ráða við flest allt sem þú vilt næstu árin. Síðan má alltaf bæta við öðru og fara í SLi :twisted:


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: GTX 770 eða 780?

Pósturaf worghal » Lau 26. Apr 2014 02:08

770 er meira en nóg fyrir þig og spurning hvort þú notir ekki þessar auka 30þús í að betrumbæta eitthvað annað í leiðinni :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Hjorleifsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
Reputation: 5
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GTX 770 eða 780?

Pósturaf Hjorleifsson » Lau 26. Apr 2014 04:07

770 er alveg meira en nóg, en ef þú átt peninga og til í að eyða þeim afhverju ekki að fá sér 780 (:


STEAM
  • Level: 43
  • Worth: $10.636
  • Games owned: 812
  • DLC owned: 652
  • Games not played: 426 (52%)
  • Games not in store: 25
  • Hours spent: 5,125h

Skjámynd

Höfundur
eythormani
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: GTX 770 eða 780?

Pósturaf eythormani » Lau 26. Apr 2014 04:14

littli-Jake skrifaði:Held að þú ættir þá bara að taka 770. Mátt eginlega ekki við meiri uppfærslu.

En 770 er fínasta kort. Mun vafalaust ráða við flest allt sem þú vilt næstu árin. Síðan má alltaf bæta við öðru og fara í SLi :twisted:

Það er einmitt það sem ég ætlaði að gera ef ég fengi mér ekki 780



Skjámynd

Höfundur
eythormani
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: GTX 770 eða 780?

Pósturaf eythormani » Lau 26. Apr 2014 04:16

worghal skrifaði:770 er meira en nóg fyrir þig og spurning hvort þú notir ekki þessar auka 30þús í að betrumbæta eitthvað annað í leiðinni :)

Jú, ég held ég fái mér 770 og uppfæri kannski kassann upp í define R4



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: GTX 770 eða 780?

Pósturaf FreyrGauti » Lau 26. Apr 2014 11:20

Ég tæki samt 4GB útgáfuna, leikir eru alltaf að færast nær að klára 2GB í 1080p.



Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: GTX 770 eða 780?

Pósturaf dragonis » Lau 26. Apr 2014 12:31

FreyrGauti skrifaði:Ég tæki samt 4GB útgáfuna, leikir eru alltaf að færast nær að klára 2GB í 1080p.


Bara forvitinn hvaða leikir eru að klára 2GB í 1080P? eða nálægt því.




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: GTX 770 eða 780?

Pósturaf MrIce » Lau 26. Apr 2014 12:34

ég fékk mér 780 og sé ekki eftir því, það er sama hvað maður er að gera, þetta kort skilar endalaust af sér!


-Need more computer stuff-

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: GTX 770 eða 780?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Lau 26. Apr 2014 12:47

dragonis skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Ég tæki samt 4GB útgáfuna, leikir eru alltaf að færast nær að klára 2GB í 1080p.


Bara forvitinn hvaða leikir eru að klára 2GB í 1080P? eða nálægt því.


Crysis 3, BF4 og Metro: Last light. Mig minnir að Crysis 3 noti meira en 2gb í 1080p og að hinir tveir séu frekar nálægt því. Ég finn ekki þetta benchmark samt, það var einhver vaktarii sem póstaði því í annan þráð á síðunni fyrir nokkrum mánuðum.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: GTX 770 eða 780?

Pósturaf Hnykill » Lau 26. Apr 2014 20:41

770 4GB er bara mál allra sýnist mér... lítil ástæða til annars... og já 780 réttlætir ekki kostnaðinn miðað við afköst... held að flestir deili þessari skoðun :klessa

En endilega taktu 4GB yfir 2GB ef það er í boði.. þetta er þrusu öflugt kort sem á mikið í 4K upplausn líka.. ef þú ert að keyra single skjá þá er það alveg no brainer til að keyra 4K upplausn síðar.. svo ekki sætta þig við 2GB kort :klessa


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
eythormani
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: GTX 770 eða 780?

Pósturaf eythormani » Lau 26. Apr 2014 21:14

Já, það lítur út fyrir að 4GB 770 sé málið fyrst að tvö eru ekki nóg fyrir alla leiki.