OnePlus One
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
OnePlus One
Hvað finnst fólk um þennan?
Specs:
5.5-inch display with a 1920 x 1080p IPS
Snapdragon 801
3GB of RAM
16/64GB Storage
3.100mAh Removable battery
13 megapixel camera
CyanogenMod 11S based on Android 4.4 KitKat
http://www.gsmarena.com/oneplus_one_is_ ... s-8349.php
16gb = $299
64gb = $349
Það sem heillar mig mest er verðið en hann er hins vegar allt of stór fyrir mig.
Specs:
5.5-inch display with a 1920 x 1080p IPS
Snapdragon 801
3GB of RAM
16/64GB Storage
3.100mAh Removable battery
13 megapixel camera
CyanogenMod 11S based on Android 4.4 KitKat
http://www.gsmarena.com/oneplus_one_is_ ... s-8349.php
16gb = $299
64gb = $349
Það sem heillar mig mest er verðið en hann er hins vegar allt of stór fyrir mig.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
Vel spekkaður og verðið verulega stór plús - en ólíklegt að ég sé að fara að ganga um með 5.5" síma í vasanum.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
AntiTrust skrifaði:Vel spekkaður og verðið verulega stór plús - en ólíklegt að ég sé að fara að ganga um með 5.5" síma í vasanum.
Já, það er virkilega pirrandi hvað flottir símarnir í dag eru stórir.. Oppo Find 7 er einnig mjög flottur sími en hann er líka með 5.5" skjár
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
Ég er með note 3 og finnst lítið mál að vera með hann í vasanum, er með tösku utan um hann meira að segja
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
MuGGz skrifaði:Ég er með note 3 og finnst lítið mál að vera með hann í vasanum, er með tösku utan um hann meira að segja
Carhartt buxur?
Re: OnePlus One
AntiTrust skrifaði:Vel spekkaður og verðið verulega stór plús - en ólíklegt að ég sé að fara að ganga um með 5.5" síma í vasanum.
Nákvæmlega, mér finnst 4.5-4.7" vera ideal. Alls ekki stærra. Er núna með iPhone 5S og Galaxy S4, finnst iPhone-inn vera frekar lítill og óþæginlegt að skrifa skilaboð á hann og vafra, S4 mætti vera örlítið minni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
Don't knock it till you've tried it.
Mér fannst note 2 asnalegur og allt of stór og gat ekki ímyndað mér að fara í svo stóran síma. Í dag er ég með note 3 og gæti ekki hugsað mér nokkuð annað.
Mér fannst note 2 asnalegur og allt of stór og gat ekki ímyndað mér að fara í svo stóran síma. Í dag er ég með note 3 og gæti ekki hugsað mér nokkuð annað.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
Ég á Note, mér fannst hann fáránlega stór til að byrja með. Í dag myndi ég ekki láta mér detta í hug að fara í mikið minni síma.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
Ég veit ekki með ykkur en hendurnar mínar stækka amk ekki neitt með símunum. Ég á Nexus4 sjálfur og með iPhone5s vinnusíma og mér finnst fimman mikið betri í hendi sem og vasa, þótt það síðarnefnda skipti mun minna máli. Ég hef alltaf gert þá kröfu að ég geti notað símtækið með annarri hendinni, hvort sem það er appbrowse/net eða skrif og Nexusinn er alveg pushing it's limits þar. Verst bara hvað lyklaborðið í iOS er hræðilegt m.v. swype t.d..
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
AntiTrust skrifaði:Ég veit ekki með ykkur en hendurnar mínar stækka amk ekki neitt með símunum. Ég á Nexus4 sjálfur og með iPhone5s vinnusíma og mér finnst fimman mikið betri í hendi sem og vasa, þótt það síðarnefnda skipti mun minna máli. Ég hef alltaf gert þá kröfu að ég geti notað símtækið með annarri hendinni, hvort sem það er appbrowse/net eða skrif og Nexusinn er alveg pushing it's limits þar. Verst bara hvað lyklaborðið í iOS er hræðilegt m.v. swype t.d..
Ég er ekki með stórar hendur og á S4. Ég get gert nær allt með annarri hendinni. Swiftkey kemur líka sterkt þar inn varðandi skiljanleika þess sem ég skrifa
Einnig með stærri síma og phablet eins og Galaxy Note eru þeir optimizaðir hugbúnaðarlega hvað varðar að geta notað hann one-handed.
Eftir að hafa notað S4 þá eru iPhone símarnir óþægilega litlir. Ætli maður venjist þessu ekki bara? Þessi tæki eru svo mikið stíluð inn á multimedia að það að hafa stærri skjá fær að víkja fyrir handheldni (ef það er orð).
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
Ég er að nota LG-G2 með 5.2" skjá og eftir að hafa vanist honum þá er hann geggjaður, þá finnst mér iphone t.d alltof litlir og gæti ekki hugsað mér að eiga þannig
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- has spoken...
- Póstar: 169
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
Finnst minn 6" Flex fara mjög vel í vasa! Ekki fræðilegur að ég fari í eitthvað minna.
Annars er þessi OnePlus One alveg yfirnáttúrulega flottur!
Annars er þessi OnePlus One alveg yfirnáttúrulega flottur!
Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
JohnnyX skrifaði:Hvaðan væri hagstæðast að panta hann?
Hann er ekki alveg releasaður, var verið að kynna hann í dag.
Annars mun hann kosta:
16gb = 299 dollar / 269 evrur / 229 pund.
64gb = 349 dollar / 299 evrur / 269 pund.
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
gardar skrifaði:Don't knock it till you've tried it.
Mér fannst note 2 asnalegur og allt of stór og gat ekki ímyndað mér að fara í svo stóran síma. Í dag er ég með note 3 og gæti ekki hugsað mér nokkuð annað.
Sama hér, Var 2 daga að venjast Note 2 og ég fer ekki aftur í minni síma, en svo HELD ég að ég fari ekki heldur í stærri síma neitt frekar..
5,5" er frekar ideal að mínu mati, og ég er alls ekki með stórar hendur
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
Mér finnst þessi sjúklega spennandi, langar að kaupa til að prufa og bera saman við Note 3 símann minn
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
http://www.cnet.com/news/oneplus-one-to ... dule-says/
OnePlus says a batch of 16GB 'Silk White' phones will be ready in mid-to-late May for those with an invite, while early June will see a 'larger batch' of 64GB Sandstone Black phones made available. OnePlus says that 'increased general availability' will happen 'later in June'.
Re: OnePlus One
Frekar spes auglysinaaðferð hjá þeim http://oneplus.net/smash
Eeeen eg skráði mig til leiks með htc one síman minn og sagði að ég ætti heima í dk hehe
Eeeen eg skráði mig til leiks með htc one síman minn og sagði að ég ætti heima í dk hehe
Re: OnePlus One
Djöfull er þetta lame auglýsingaherferð... ef ég hefði verið að íhuga að fá mér svona síma þá myndi ég líklega hætta við það núna.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: OnePlus One
Swooper skrifaði:Djöfull er þetta lame auglýsingaherferð... ef ég hefði verið að íhuga að fá mér svona síma þá myndi ég líklega hætta við það núna.
There is no such thing as bad publicity.. þetta er að vekja svo mikla umfjöllun, að mikklu fleirri eru farnir að taka eftir þessum síma.
Er buinn að sjá margar greinar þar sem vitnað er í þessa auglýsingaherferð hjá þeim
Re: OnePlus One
Samtals svona fimmtán manns í heiminum, síðast þegar ég vissi.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: OnePlus One
Það eru komnir nokkrir símar á ebay á ekkert svakalega hagstæðu verði...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64