Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16602
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
Vantar góðar myndir að horfa á yfir páskana, einhverjar hugmyndir?
Er nýbúinn að horfa á The exscape plan og Hobbitann, báðar fínar.
Any ideas?
Er nýbúinn að horfa á The exscape plan og Hobbitann, báðar fínar.
Any ideas?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
12 years a slave og Captain Phillips fannst mér fínar
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16602
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
Hjaltiatla skrifaði:12 years a slave og Captain Phillips fannst mér fínar
Já, er búinn að sjá þær báðar, mjög góðar.
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
Tékkaðu á Midnight Run með Robert de niro, gömul og góð mynd.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16602
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
svanur08 skrifaði:Tékkaðu á Midnight Run með Robert de niro, gömul og góð mynd.
Hún er góð, reyndar milljón ár síðan ég sá hana þannig að það má alveg setja hana á listann
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
The Man from Earth stendur alltaf ofarlega hjá mér, low budget mynd, frekar lélegir leikarar en söguþráðurinn er það sem gerir þessa mynd svo frábæra.
The Moon
Seven Psychopaths
Matchstick Men
Þessar 3 myndir eiga eitt sameiginlegt
Annars mæli ég með að taka annað hvort Game of Thrones eða Person of Interest maraþon.
The Moon
Seven Psychopaths
Matchstick Men
Þessar 3 myndir eiga eitt sameiginlegt
Annars mæli ég með að taka annað hvort Game of Thrones eða Person of Interest maraþon.
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
Líka True Lies og The Abyss, orðin langt síðan ég sá þær, er bara bíða eftir þær komi út á blu-ray, þær ættu að koma á þessu ári
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
Das Boot.
Passa að hún sé Directors cut og með þýsku tali, geggjuð mynd
Passa að hún sé Directors cut og með þýsku tali, geggjuð mynd
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
Horfði á The Philosophers um daginn og hún er mikið betri en ég bjóst við!
Fær mann aðeins til að hugsa.
Fær mann aðeins til að hugsa.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
Evil Dead gömlu myndirnar klikka aldrei
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
Kanski ekki bíómynd en The arrow eru drullu góðir þættir. Annars var ég að byrja að horfa á Marvel agents of shield og var að búast við fleyrri ofurkröftum en það hefur verið lítið af þeim.
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
Skari skrifaði:The Man from Earth
Þetta. Klárlega!
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Besserwisser
- Póstar: 3082
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
The Wolf of Wall Street
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 314
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
Friday, next friday, dude wheres my car, pineapple express, half baked.
Stoner aula humor allveg myndir sem fá +7/10 allar hjá mér
Stoner aula humor allveg myndir sem fá +7/10 allar hjá mér
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
http://www.suggestmemovie.com/ hefur alltaf reddað mér þegar ég er í vandræðum. Smá lottó með dagskránna
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
12 years a slave
2 Guns ef þú ert ekki búinn að sjá hana hún er mjög góð.
2 Guns ef þú ert ekki búinn að sjá hana hún er mjög góð.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
The Man from Earth er skylduáhorf, ein vanmetnasta mynd sem ég veit um. Prisoners er líka mjög góð, ein af fáum sem situr í mér síðustu mánuðina.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2861
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 218
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
Mér finnst gaman að taka nokkrar gamlar sem ég hef séð og horfa á þær aftur, sérstaklega með konunni. Vel myndir sem eru þungar, góðar og vandaðar. Ég nenni ekki bíókvöldi saman á einhverja byssuræmu
Charlie Wilson's War, alveg hreint mögnuð fjöldskyldumynd. (þ.e. ef allir eru 16 og eldri)
The Moon, þung en ótrúlega góð, unglingurinn með+
Flight, Þung og góður húmor
Kings Speach, ein af þeim betri!
The Lives of Others, þung en ótrúlega góð, bara með konunni...
Eternal Sunshine....,
Peacock. Þetta er góð mynd, en bara með konunni! Erfiður húmor fyrir kids
Charlie Wilson's War, alveg hreint mögnuð fjöldskyldumynd. (þ.e. ef allir eru 16 og eldri)
The Moon, þung en ótrúlega góð, unglingurinn með+
Flight, Þung og góður húmor
Kings Speach, ein af þeim betri!
The Lives of Others, þung en ótrúlega góð, bara með konunni...
Eternal Sunshine....,
Peacock. Þetta er góð mynd, en bara með konunni! Erfiður húmor fyrir kids
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1746
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
sfannar skrifaði:Snowpiercer
déskotans +2!!!
déskotans awesome mynd
-
- Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
CendenZ skrifaði:Mér finnst gaman að taka nokkrar gamlar sem ég hef séð og horfa á þær aftur, sérstaklega með konunni. Vel myndir sem eru þungar, góðar og vandaðar. Ég nenni ekki bíókvöldi saman á einhverja byssuræmu
Charlie Wilson's War, alveg hreint mögnuð fjöldskyldumynd. (þ.e. ef allir eru 16 og eldri)
The Moon, þung en ótrúlega góð, unglingurinn með+
Flight, Þung og góður húmor
Kings Speach, ein af þeim betri!
The Lives of Others, þung en ótrúlega góð, bara með konunni...
Eternal Sunshine....,
Peacock. Þetta er góð mynd, en bara með konunni! Erfiður húmor fyrir kids
Mæli klárlega með Moon, hún kom skemmtilega á óvart
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |