Krypto vírus

Allt utan efnis

Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Krypto vírus

Pósturaf Garri » Þri 15. Apr 2014 14:39

Sælir

Einn kúninn minn var að fá svona kryptó vírus.

krypto.png
krypto.png (266.93 KiB) Skoðað 1398 sinnum


Þekkir þetta einhver hér.. er þetta sama útgáfan og krafðist Bitcoin eða einhver önnur?

Verður þetta næsta plága?

Kv. Garrinn




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Krypto vírus

Pósturaf AntiTrust » Þri 15. Apr 2014 14:50

Þetta er víst bara nánast sami vírus og CryptoBit. Ef vélin sýktist fyrir 1. Apríl eru víst 50% líkur á því að það sé hægt að brjóta dulkóðunina vegna galla í malware-inu. Eftir það fór ný útgáfa af stað sem er enn sem komið er "óbrjótanleg" og eina þekkta leiðin er að borga og 'brosa'.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Krypto vírus

Pósturaf playman » Þri 15. Apr 2014 14:55

Hverninn smitast þessir vírusar?
Er eitthvað hægt að gera til þess að verja sig betur gegn honum? annað en vírusvörn og win updates.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Krypto vírus

Pósturaf dori » Þri 15. Apr 2014 14:59

playman skrifaði:Hverninn smitast þessir vírusar?
Er eitthvað hægt að gera til þess að verja sig betur gegn honum? annað en vírusvörn og win updates.

Eiga backup þannig að þú getir sagt fokk off og sett vélina upp á nýtt ef þú færð þetta án þess að tapa skjölum.

Annars er ekkert sem þú getur nema þetta venjulega. Passa sig á að opna ekki skjöl sem þú veist ekki hvaðan koma (sem er svo gott sem ógerlegt í dag). Nota uppfærðan vafra sem lætur þig vita ef vefsíður sem þú sækir eru taldar hættulegar. Uppfærð vírusvörn+stýrikerfi er svo mjög skynsamlegt líka.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Krypto vírus

Pósturaf AntiTrust » Þri 15. Apr 2014 15:13

playman skrifaði:Hverninn smitast þessir vírusar?
Er eitthvað hægt að gera til þess að verja sig betur gegn honum? annað en vírusvörn og win updates.


Vera með sér partition fyrir mikilvæg/viðkvæm gögn dulkóðað með t.d. BitLocker og hafa ekki automount á, þ.e. að þurfa að aflæsa/læsa drifinu eftir notkun.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Krypto vírus

Pósturaf playman » Þri 15. Apr 2014 16:30

Nú er ég ekki með nein mikilvæg gögn eða neitt sem má ekki tapast í minni vél eftir að ég setti upp NASinn minn.
Hverninn er það, ef ég fengi þennan vírus gæti hann ráðist á NASinn og læst honum?
Því að ég er með nokkur Terrabæt af efni sem ég vil ekki missa, ég er með öll drifin á honum möppuð inná vélina mína þar sem að ég nota hana í að sækja efnið
ásamt því að vera með Brix vél inní stofu sem er með XBMC.
Ef ég fer að setja t.d. bitlocker á NASinn fer þá ekki allt í fokk?
Er svona að reyna að skilja þetta.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Krypto vírus

Pósturaf Garri » Þri 15. Apr 2014 16:47

Vélin sem sýkist sýkir allt sem hún sér. Ef hún sér Nasinn, þá sýkir hún það efni sem hún sér osfv.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Krypto vírus

Pósturaf AntiTrust » Þri 15. Apr 2014 18:33

Garri skrifaði:Vélin sem sýkist sýkir allt sem hún sér. Ef hún sér Nasinn, þá sýkir hún það efni sem hún sér osfv.


Ekki alveg, ef userinn er sem dæmi bara með read réttindi inn á viðeigandi möppur/network shares þá getur vírusinn lítið gert, þ.e. hann eltir réttindin á þeim user sem hann keyrir undir.

Playman, þú getur ekki sett upp bitlocker á NAS, amk ekki svo ég viti til. Líklega þarftu að vera með NASið sett upp sem iSCSI target og hugsanlega þarf að vera onboard TPM á NASinu sjálfu til að geta þetta.



Skjámynd

JohnnyRingo
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Krypto vírus

Pósturaf JohnnyRingo » Þri 15. Apr 2014 19:41

Djöfull er þetta ógeðslegt :/




Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Krypto vírus

Pósturaf Garri » Þri 15. Apr 2014 19:59

Rétt.. ef réttindin eru aðeins read, þá getur útstöð ekki sýkt shared-folders.



Skjámynd

gullielli
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 18:23
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Krypto vírus

Pósturaf gullielli » Þri 15. Apr 2014 20:01

ouch


-Cheng