Hvar get ég fundið svona usb batterý fyrir símann minn?

Skjámynd

Höfundur
rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Hvar get ég fundið svona usb batterý fyrir símann minn?

Pósturaf rango » Mán 07. Apr 2014 14:16

Ég er að leita að einhverju eins og þetta
http://www.mophie.com/shop/universal-batteries

Eru einhverjir hérna sem selja þetta?




konice
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fös 04. Feb 2011 15:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég fundið svona usb batterý fyrir símann minn?

Pósturaf konice » Mán 07. Apr 2014 14:20




Skjámynd

Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég fundið svona usb batterý fyrir símann minn?

Pósturaf Elisviktor » Sun 13. Apr 2014 23:27

Hef átt nokkrar vörur frá König. Mæli ekki með þeim. Algjört drasl.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég fundið svona usb batterý fyrir símann minn?

Pósturaf jonsig » Sun 13. Apr 2014 23:48

Elisviktor skrifaði:Hef átt nokkrar vörur frá König. Mæli ekki með þeim. Algjört drasl.


Satt/ekki satt

Þetta er eins og euroshoper , 70% af þessu er crap , en inná milli eru gjörsamlega frábærir dílar fyrir peninginn .



Skjámynd

Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég fundið svona usb batterý fyrir símann minn?

Pósturaf Elisviktor » Mán 14. Apr 2014 02:41

jonsig skrifaði:
Elisviktor skrifaði:Hef átt nokkrar vörur frá König. Mæli ekki með þeim. Algjört drasl.


Satt/ekki satt

Þetta er eins og euroshoper , 70% af þessu er crap , en inná milli eru gjörsamlega frábærir dílar fyrir peninginn .


Já gæti vel verið :) Ég hef greinilega bara lent á þessum 70%. keypti mér einu sinni heyrnatól frá König. Þau voru mjög góð en eintakið entist yfirleitt bara 1-2 mánuði. Man ekki hversu oft þau fóru í viðgerð eða ég fékk ný.




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég fundið svona usb batterý fyrir símann minn?

Pósturaf Skari » Mán 14. Apr 2014 08:38

https://www.indiegogo.com/projects/lith ... percharger

langaði ógeðslega mikið að kaupa mér þetta, að vísu ekki komið út ennþá.




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég fundið svona usb batterý fyrir símann minn?

Pósturaf slapi » Mán 14. Apr 2014 12:30

Hvernig síma ertu með?



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég fundið svona usb batterý fyrir símann minn?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 14. Apr 2014 12:39

http://www.aliexpress.com/item/Anker-As ... 74612.html

Pantaði mér svona, svín virkar. Hleður símann minn og PS Vita tölvuna nokkrum sinnum áður en ég þarf að hlaða græjuna.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég fundið svona usb batterý fyrir símann minn?

Pósturaf jonsig » Mán 14. Apr 2014 13:24

Eða kaupa sér bara ódýrt after market batterí til að hafa með auka ?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég fundið svona usb batterý fyrir símann minn?

Pósturaf dori » Mán 14. Apr 2014 13:31

jonsig skrifaði:Eða kaupa sér bara ódýrt after market batterí til að hafa með auka ?

Það er ekki hægt að skipta um rafhlöður í öllum tækjum (t.d. Apple tækjum) og þú vilt kannski ekki taka rafhlöðuna úr til að skipta því að þá slökknar á tækinu sem er bara óþarfi í þessu tilfelli. Svo er það líka óhentugra að vera með auka rafhlöðu því að þú getur þá bara hlaðið hana í tækinu (og þá ekki hlaðið tómu rafhlöðuna sem þú varst búinn að skipta út nema með því að taka fullu rafhlöðuna úr tækinu til þess).

Á allan hátt svo miklu þægilegra að vera með svona utanáliggjandi hleðslutækjabatteríshiz.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: Hvar get ég fundið svona usb batterý fyrir símann minn?

Pósturaf Klemmi » Mán 14. Apr 2014 14:35





Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég fundið svona usb batterý fyrir símann minn?

Pósturaf Opes » Mán 14. Apr 2014 20:39

Við erum með slatta af Mophie vörum í Maclandi :).
http://verslun.macland.is/product/searc ... egory_id=1



Skjámynd

Höfundur
rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég fundið svona usb batterý fyrir símann minn?

Pósturaf rango » Mán 14. Apr 2014 21:02

jonsig skrifaði:Eða kaupa sér bara ódýrt after market batterí til að hafa með auka ?

Þetta er htc one :crying , Ég held ég endi bara á því að finna þetta í gatwick eða kef.
ekkert úrval hérna, t.d. anker? bara einhvað konig.

Klemmi skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=59156&p=546809

Klemmi klementínus með þetta, ég held ég kaupi eitt svona af aliexpress.


Opes skrifaði:Við erum með slatta af Mophie vörum í Maclandi :).
http://verslun.macland.is/product/searc ... egory_id=1

Er þetta reglubrot?



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég fundið svona usb batterý fyrir símann minn?

Pósturaf Swooper » Mán 14. Apr 2014 21:15

Skari skrifaði:https://www.indiegogo.com/projects/lithiumcard-the-hypercharger

langaði ógeðslega mikið að kaupa mér þetta, að vísu ekki komið út ennþá.

Lúkkar kúl, en falið í smáa letrinu er að þetta er bara skitin 1200mAh... Myndi rétt svo duga til að hlaða N5-inn minn um ~50%, til dæmis.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1