Verðmat á Dell Vostro V131

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
hanxer
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 06. Sep 2011 21:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Verðmat á Dell Vostro V131

Pósturaf hanxer » Lau 12. Apr 2014 17:45

Væri hugsanlega til í að selja þessa ef hún er einhvers virði ennþá.

Dell Vostro V131:
Intel Core i5-2410M 2nd Gen. (2.30GHz, Dual Core, 3MB SmartCache)
8GB 1333MHz DDR3 vinnsluminni (2x4096)
13.3" HD LED skjár (1366x768) með Antiglare
Intel HD 3000 skjástýring
120GB SSD corsair force 3
Lyklaborð með Íslenskum táknum
Intel WiFi 1030 802.11 b/g/n þráðlaust netkort
- Bluetooth 3.0 Combo
Biometric Fingrafaralesari
6-cell 65W/HR Lithium-Ion rafhlaða
Battery health í 67%. Endist í 2-3 tíma á linuxnum mínum, væntanlega eitthvað meira á windows.
Innbyggð 1.0MP Vefmyndavél
65W AC spennugjafi/hleðslutæki
Tengi:
- RJ45, 10/100/1000 Ethernet netkort
- 2x USB 3.0, 1x USB 2.0 og e-SATA PowerShare
- Tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema
- 8-1 minniskortalesari
- VGA, HDMI

Er í ábyrgð hjá Advania til 19. sept 2014
Verðmat/tilboð óskast