Nýtt íslenskt AUR P2Pool

Allt utan efnis

Höfundur
Throstur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 10:52
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Nýtt íslenskt AUR P2Pool

Pósturaf Throstur » Fim 10. Apr 2014 16:54

Sælir,

Ég var að dunda mér um daginn við að setja upp AUR P2Pool, er búið að keyra núna í 2 daga og þetta er alveg að virka hjá mér, fæ payouts þegar P2Poolið finnur block og svona
Er bara búinn að vera að CPU mine-a, set stundum GPU í þetta líka en ég er bara með Nvidia kort sem nær ekki nema ~120-140Kh

Allavega, ef fleiri vilja prófa poolið hjá mér, þá er slóðin á heimasíðuna http://aur.vefpostur.com:12347/static/
Þetta er P2Pool svo það þarf enga skráningu, þú setur einfaldlega myntfang í username og bara eitthvað í password, það skiptir ekki máli
Hjá mér t.d. er þetta sett upp svona í bat skránni: cudaminer.exe -i 1 -C 2 -l 32x4 -m 1 -o stratum+tcp://aur.vefpostur.com:12347 -O AURmyntfanghér:eitthvaðpassword

Endilega prófa ef þið viljið.
Það er 1% fee eins og er.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt íslenskt AUR P2Pool

Pósturaf Oak » Fim 10. Apr 2014 22:16

Þetta er rosalega lítið hashrate hjá ykkur. Hvað eruði að fá mikið úr þessu ca. á dag?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Aravil
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 19:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt íslenskt AUR P2Pool

Pósturaf Aravil » Fim 10. Apr 2014 23:19

Ég skal joina þig í þessu, amk prófa þetta :)



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt íslenskt AUR P2Pool

Pósturaf tms » Fös 11. Apr 2014 09:48

Er með lítil 50kH/s í þessu og er að fá ca. 0.02AUR í hvert skipti sem við finnum block sem er svona einu sinni til þrisvar á dag :snobbylaugh
Athugið að þið getið sett upp ykkar egið p2pool-aur node og sloppið við fee. Hér er kóðinn: https://github.com/tumist/p2pool-aur



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt íslenskt AUR P2Pool

Pósturaf Oak » Fös 11. Apr 2014 22:57

Ég er að fá þarna 340 kh/s og virðist ekki fá nema 0.014...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt íslenskt AUR P2Pool

Pósturaf Oak » Fös 11. Apr 2014 23:03

tms maður getur skoðað allar færslur sem er komnar inná þína addressu og þá er hún ekki há eða 0.00620451


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt íslenskt AUR P2Pool

Pósturaf tms » Lau 12. Apr 2014 12:25

Þetta er p2pool-aur útborgunar-addressan mín Oak http://blockexplorer.auroracoin.eu/addr ... 83YF8J7tpq
Hvað varst þú að skoða?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt íslenskt AUR P2Pool

Pósturaf Oak » Lau 12. Apr 2014 22:50

Einhvern sem var með 50 kh/s í Pool-inu :)

Þetta er mjög látt sem maður er að fá þarna...held að það sé bara multipool aftur maður fær þá allavega ca. 0.002-3 BTC á dag :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64