Myo - wearable gesture control

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Myo - wearable gesture control

Pósturaf vikingbay » Mið 09. Apr 2014 06:30

Rakst á frekar töff tæki sem er ennþá dáldið á þróunarstiginu :D
Með þessu er hægt að stjórna hinum ýmsu hlutum með því að hreyfa hendina, benda, snúa, smella, kreista og fleira.
Ég veit ekki alveg með þetta myndband samt.. það er eins og þetta quadcopter hreyfist á undan gaurnum sem á að vera stjórna því :wtf
En helvíti töff engu að síður!

https://www.thalmic.com/en/myo/



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Myo - wearable gesture control

Pósturaf dori » Mið 09. Apr 2014 08:35

Ef þetta á að shippa um mitt ár þá er þetta komið af þróunarstigi og í/við að fara í fjöldaframleiðslu.



Skjámynd

Höfundur
vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Myo - wearable gesture control

Pósturaf vikingbay » Mið 09. Apr 2014 17:08

Ég sá ekki betur en þeir væru að bjóða bara uppá developer kit og alpha útgáfu.. En allavega, eins og með allt svona er ekki alltaf best að bíða eftir að þetta þróist og verði betra :P



Skjámynd

Höfundur
vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Myo - wearable gesture control

Pósturaf vikingbay » Fim 10. Apr 2014 20:23

vá ekki allir í einu!



Skjámynd

johnnyb
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 11:49
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Myo - wearable gesture control

Pósturaf johnnyb » Fim 10. Apr 2014 20:29

Hérna eru aðrir í svipuðum pælingum

http://www.wearfin.com/


CIO með ofvirkni

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Myo - wearable gesture control

Pósturaf worghal » Fim 10. Apr 2014 20:51



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow