Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
Sælir Vaktarar.
Það var brotist inn í bílinn minn á planinu fyrir utan hjá mér í Grafarvoginum þriðjudagskvöldið 1 apríl síðastliðinn. Ég lagði bílnum fyrir utan um 21:00 og kom að honum kl 2 um nóttina. Þetta hefur þá líklegast verið nýlega skeð þar sem að glerbrotin voru enn að detta úr rúðunni.
Það var einungis einum hlut stolið; Escort Passport 9500ix blár ( https://www.escortradar.com/passport9500ix/ ); Radarvari, sogskálarfesting og snúra til að tengja í sígarettukveikjara.
Þetta eru aðilar sem hafa vitað að ég væri með svona í bílnum þar sem að hann var lagður upp við vegg og með nokkuð stóran trukk á vinstri hlið. Því var ekki séns að sjá að bíllinn væri með slíkt apparat nema að fara að bílstjóra hurð bílsins.
Aðeins fyrr um kvöldið var einnig brotist inn í íbúð í Grafarvoginum og þar er talað um að hafi verið hvítur sedan Civic, árg sirka 2000, með enga númeraplötu framaná. Mögulega tengjast þessir atburðir.
http://menn.is/svavar-var-raendur-ollu- ... il-myndir/
Ef einhverjir kunna að hafa upplýsingar tengdar þessum atburðum þá má endilega senda mér skilaboð. Fullum trúnaði heitið.
Það var brotist inn í bílinn minn á planinu fyrir utan hjá mér í Grafarvoginum þriðjudagskvöldið 1 apríl síðastliðinn. Ég lagði bílnum fyrir utan um 21:00 og kom að honum kl 2 um nóttina. Þetta hefur þá líklegast verið nýlega skeð þar sem að glerbrotin voru enn að detta úr rúðunni.
Það var einungis einum hlut stolið; Escort Passport 9500ix blár ( https://www.escortradar.com/passport9500ix/ ); Radarvari, sogskálarfesting og snúra til að tengja í sígarettukveikjara.
Þetta eru aðilar sem hafa vitað að ég væri með svona í bílnum þar sem að hann var lagður upp við vegg og með nokkuð stóran trukk á vinstri hlið. Því var ekki séns að sjá að bíllinn væri með slíkt apparat nema að fara að bílstjóra hurð bílsins.
Aðeins fyrr um kvöldið var einnig brotist inn í íbúð í Grafarvoginum og þar er talað um að hafi verið hvítur sedan Civic, árg sirka 2000, með enga númeraplötu framaná. Mögulega tengjast þessir atburðir.
http://menn.is/svavar-var-raendur-ollu- ... il-myndir/
Ef einhverjir kunna að hafa upplýsingar tengdar þessum atburðum þá má endilega senda mér skilaboð. Fullum trúnaði heitið.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
Svona án jóks , þetta eru oft bara 3-4 gaurar sem stunda þetta . En þeir fara ekkert í fangelsi þannig að þeir vinna bara við þetta en eru að vísu skammaðir stundum ef löggan nennir að eltast við þá .
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
jonsig skrifaði:Svona án jóks , þetta eru oft bara 3-4 gaurar sem stunda þetta . En þeir fara ekkert í fangelsi þannig að þeir vinna bara við þetta en eru að vísu skammaðir stundum ef löggan nennir að eltast við þá .
Ert þú með öllum mjalla? Skammaðir stundum??
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
Teknir uppá stöð (samt ekkert endilega). Tekin skýrsla . Kannski skammaðir og svo eru þeir lausir.
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
jonsig skrifaði:Teknir uppá stöð (samt ekkert endilega). Tekin skýrsla . Kannski skammaðir og svo eru þeir lausir.
Talar þú af reynslu?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
Nýjustu fregnir eru þær að blár eldri BMW með opið púst og stickerbombað hægra frambretti hafi verið að sniglast um götuna mjög grunsamlega um þetta leiti.
Eflaust ekki margir svoleiðis hér í umferð. Mér skilst að það séu 2 sem passi við þessa lýsingu, annarsvegar 2 dyra og svo 4 dyra.
Megið endilega henda ábendingum á mig í PM. Virkilega leiðinlegt að missa bílinn í nokkra daga útaf þessu og þurfa punga út í nýja rúðu + radarvara..
Eflaust ekki margir svoleiðis hér í umferð. Mér skilst að það séu 2 sem passi við þessa lýsingu, annarsvegar 2 dyra og svo 4 dyra.
Megið endilega henda ábendingum á mig í PM. Virkilega leiðinlegt að missa bílinn í nokkra daga útaf þessu og þurfa punga út í nýja rúðu + radarvara..
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Fiktari
- Póstar: 50
- Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
Uhmmm....
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=58972
Er nú ekki að saka þennan um en sakar ekki að pósta þessu....
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=58972
Er nú ekki að saka þennan um en sakar ekki að pósta þessu....
Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X |
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
HoBKa- skrifaði:Uhmmm....
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=58972
Er nú ekki að saka þennan um en sakar ekki að pósta þessu....
Fyrir utan það að hann var að selja þetta í janúar en þjófnaðurinn átti sér stað í apríl?
-
- Fiktari
- Póstar: 50
- Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
Klemmi skrifaði:HoBKa- skrifaði:Uhmmm....
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=58972
Er nú ekki að saka þennan um en sakar ekki að pósta þessu....
Fyrir utan það að hann var að selja þetta í janúar en þjófnaðurinn átti sér stað í apríl?
Váá... sorry my mistake...
Helvítis lesblinda...
Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X |
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
Klemmi skrifaði:HoBKa- skrifaði:Uhmmm....
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=58972
Er nú ekki að saka þennan um en sakar ekki að pósta þessu....
Fyrir utan það að hann var að selja þetta í janúar en þjófnaðurinn átti sér stað í apríl?
Tímaflakk !!
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
GuðjónR skrifaði:Klemmi skrifaði:HoBKa- skrifaði:Uhmmm....
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=58972
Er nú ekki að saka þennan um en sakar ekki að pósta þessu....
Fyrir utan það að hann var að selja þetta í janúar en þjófnaðurinn átti sér stað í apríl?
Tímaflakk !!
Hinn fullkomni glæpur!
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
Coverar rúðutryggingin ekki þetta hjá þér?
En þetta BMW tips á eftir að skila sínu. En ég man bara eftir þessum bláa 4 dyra ( sem talað er um á kraftinum hjá þér)
En þetta BMW tips á eftir að skila sínu. En ég man bara eftir þessum bláa 4 dyra ( sem talað er um á kraftinum hjá þér)
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
slapi skrifaði:Coverar rúðutryggingin ekki þetta hjá þér?
En þetta BMW tips á eftir að skila sínu. En ég man bara eftir þessum bláa 4 dyra ( sem talað er um á kraftinum hjá þér)
Jú sem betur fer er ég með rúðutryggingu allan hringinn, en vissulega sjálfsábyrgð í þessu.
EDITED.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
hrafn1995 skrifaði:Er þetta ekki bara einhver vinur að hrekkja þig?
Ef a' þú átt vini sem að brjóta rúðu í bílnum hjá þér og ræna úr honum, til þess eins að hrekkja þig, þá ættir þú að endurskoða vinskap við þá gaura.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
Ég var uppá Granda a laugard.kvöldiđ og sá 3d. Bmw compact med opid pust og stickerbombad frambretti.. löggan hafdi afskipti af honum.. elti hann uppa granda og stoppadi hann, var allavega I korter ad tala vid logguna.
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
Arnarmar96 skrifaði:Ég var uppá Granda a laugard.kvöldiđ og sá 3d. Bmw compact med opid pust og stickerbombad frambretti.. löggan hafdi afskipti af honum.. elti hann uppa granda og stoppadi hann, var allavega I korter ad tala vid logguna.
Manstu hvort það var hægra eða vinstra brettið?
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
.
Síðast breytt af bixer á Mið 29. Mar 2023 14:25, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
bixer skrifaði:http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/04/06/lek_ser_ad_thvi_ad_aka_of_hratt/
Hann er orugglega ad tala um tennnann. 2dyra bmw sem mer finnst passa vid lysinguna., minnir ad hann se med limmida hægra meginn. En eg get lofad ter tvi ad hann kom ekki nalægt tessu. Mikid lækkadur bill tannig hann keyrir alltaf frekar grunsamlega.
Þetta er compact á mjög rauðum felgum með 2 svört bretti.
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
Arnarmar96 skrifaði:Ég var uppá Granda a laugard.kvöldiđ og sá 3d. Bmw compact med opid pust og stickerbombad frambretti.. löggan hafdi afskipti af honum.. elti hann uppa granda og stoppadi hann, var allavega I korter ad tala vid logguna.
Já ég var stoppaður fyrir spól í hringtorginu hjá bónus.
En nei ég er ekki með stickerbombað frambretti, þau eru bæði kolsvört, ofan á það er ég á rauðum felgum.
Ég veit bara um tvo bíla sem passa við þessar lýsingar, 1 blár E36 sedan sem er filmaður og með stickerbombað frambretti bílstjóramegin en hann var með slitna tímakeðju og óökuhæfur síðast þegar ég vissi.
Síðan er einn svartur E36 coupe, filmaður og með stickerbombað frambretti bílstjóramegin held ég, á gyltum felgum.
-
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Innbrot í bílinn minn þri 1. apríl
Gunnars1 skrifaði:Arnarmar96 skrifaði:Ég var uppá Granda a laugard.kvöldiđ og sá 3d. Bmw compact med opid pust og stickerbombad frambretti.. löggan hafdi afskipti af honum.. elti hann uppa granda og stoppadi hann, var allavega I korter ad tala vid logguna.
Já ég var stoppaður fyrir spól í hringtorginu hjá bónus.
En nei ég er ekki með stickerbombað frambretti, þau eru bæði kolsvört, ofan á það er ég á rauðum felgum.
Ég veit bara um tvo bíla sem passa við þessar lýsingar, 1 blár E36 sedan sem er filmaður og með stickerbombað frambretti bílstjóramegin en hann var með slitna tímakeðju og óökuhæfur síðast þegar ég vissi.
Síðan er einn svartur E36 coupe, filmaður og með stickerbombað frambretti bílstjóramegin held ég, á gyltum felgum.
Hehe, ég afsaka.. eitthvernveginn fannst mér eins og frambrettið hja þér væri stickerbombað..
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb