Bassabox?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Bassabox?
Var að fá gamlan Yamaha rx-460 magnara gefins. Er hægt og eitthvað vit í að tengja bassabox við hann? Ég get ekki séð að það sé sérstakt subwoofer tengi á magnaranum, kannski hægt að skítamixa? Einhver með reynslu af þessu?
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Bassabox?
Þú gætir kannski tengt passívt box með innbyggðum filter á B rásina í magnaranum, en hann hefur ekkert power til að keyra þannig setup.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bassabox?
kthordarson skrifaði:Var að fá gamlan Yamaha rx-460 magnara gefins. Er hægt og eitthvað vit í að tengja bassabox við hann? Ég get ekki séð að það sé sérstakt subwoofer tengi á magnaranum, kannski hægt að skítamixa? Einhver með reynslu af þessu?
sénsinn fyrir þig er að fá þér bassabox sem tekur right-left channel inná sig og þaðan útí hátalara . (tappar inná channelin)
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Bassabox?
Bassaboxið er Paradigm PDR-8. Það er með SUB input og líka venjulegt hátalara input. Ég tengdi úr hátalartengjunum í speaker input á bassaboxinu. Það virðist virka ágætlega. Meiri bassi!
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bassabox?
Enda er það eina leiðin fyrir þig að tengja yammann við þetta bassabox . Þetta speaker left and right aftaná bassaboxinu er í raun bara "njósna" tengill hann dregur í raun ekkert afl því það er gríðarlega hátt viðnám í þessum tenglum .
Ef þú ert rafeindasnillingur þá gætiru smíðað low-pass filtera fyrir sitthvora rásina og samtengt þá í "mixer" sem gefur út mono LFE signal .
Ég er með þetta eins tengt á yamaha magnaranum mínum útaf sub-mono merkið er ekki nógu sterkt útaf honum .
Ef þú ert rafeindasnillingur þá gætiru smíðað low-pass filtera fyrir sitthvora rásina og samtengt þá í "mixer" sem gefur út mono LFE signal .
Ég er með þetta eins tengt á yamaha magnaranum mínum útaf sub-mono merkið er ekki nógu sterkt útaf honum .
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Bassabox?
Ok, ég er byrjandi í þessu En hvað áttu við með "njósna" tengill? Á skýringamynd aftan á boxinu stendur að tengja annaðhvort í sub eða speaker input.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bassabox?
speaker left og right aftaná eru ekki að taka neitt afl . Bara "hlera" bassamerkið sem magnarinn þinn sendir til hátalaranna .
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Bassabox?
Á bassaboxinu er stillingar, output level og cutoff. Þarf samt að vera með auka low pass filter ? Speaker input virðist gera meira en njósna því bassinn er greinilega að skila sér...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Bassabox?
Þarft ekki að gera neitt auka, boxið gerir sjálft það sem jónsi var að tala um.
Electronic and Computer Engineer