vefsíðugerð
vefsíðugerð
Hæ, er einhver sem sem veit hvaða forrit er gott að nota til vefsíðugerðar, svona algert aula forrit með next, next, next og next síðan finish. ég kann ekkert í vefsíðugerð og nenni ekki að læra á frontpage eða dreamweaver, en langar að koma mér upp einfaldri vefsíðu.
http://www.htmlgoodies.com
RTFM =>
tekur ekki meira en nokkra klukkutíma að fara í gegnum þetta og þá ertu kominn með mjög góðann grunn
RTFM =>
tekur ekki meira en nokkra klukkutíma að fara í gegnum þetta og þá ertu kominn með mjög góðann grunn
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þessir eru allir drag and drop og mjög auðveldir
http://rhnet.tucows.com/preview/312676.html
http://rhnet.tucows.com/preview/312676.html
http://rhnet.tucows.com/preview/194497.html
http://rhnet.tucows.com/preview/312676.html
http://rhnet.tucows.com/preview/312676.html
http://rhnet.tucows.com/preview/194497.html
vefsíðugerð
Fer eftir því hvernig síðu þú ætlar að koma þér upp.
Getur náttúrlega fengið þér síður eins og hjá blogger, það er bara next og next og next eins og þú talar um.
En ef þú ætlar að koma þér upp almennilegri síðu eða bara síðu sem þú ætlar ekki að vinna mikið í þá mæli ég bara með htmlgoodies (sjá svar ofar) eða jafnvel http://www.w3schools.com
Getur náttúrlega fengið þér síður eins og hjá blogger, það er bara next og next og next eins og þú talar um.
En ef þú ætlar að koma þér upp almennilegri síðu eða bara síðu sem þú ætlar ekki að vinna mikið í þá mæli ég bara með htmlgoodies (sjá svar ofar) eða jafnvel http://www.w3schools.com
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ekkert mál að gera fallegan kóða með Front Page td. ( http://www.gumol.com )
En Word er ekki vefsíðuforrit. Ég myndi aldrei nota það til að búa til heimasíðu.
En Word er ekki vefsíðuforrit. Ég myndi aldrei nota það til að búa til heimasíðu.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Hey.. hann bað um Aula forrit
Annars skilst mér að nýjasta útgáfan af FrontPage (FrontPage 2000 eða 2003 ?) sé töluvert mikið skárri en fyrri útgáfur. Veit reyndar ekki hvað þú ert að nota en það er ekki lengur CAPS og allt auka draslið sem FrontPage bætti inn (það skilaði nú ekki mikið betri kóða en Word gerir) virðist horfið.
Lokar reyndar ekki 'tómum' tögum (eins og br og img) og er en að nota font.. ef maður má vera picky..
Annars skilst mér að nýjasta útgáfan af FrontPage (FrontPage 2000 eða 2003 ?) sé töluvert mikið skárri en fyrri útgáfur. Veit reyndar ekki hvað þú ert að nota en það er ekki lengur CAPS og allt auka draslið sem FrontPage bætti inn (það skilaði nú ekki mikið betri kóða en Word gerir) virðist horfið.
Lokar reyndar ekki 'tómum' tögum (eins og br og img) og er en að nota font.. ef maður má vera picky..
Ekki alveg það sama;Stutturdreki skrifaði:Ef þú vilt fallegt html (kallast reyndar xhtml skilst mér.. html eins og á að skrifa það) þá notarðu bara Textpad (eða ritil að eigin vali..)
munurinn á fallegu html'i og ljótu er inndráttur, notkun tagga, og staðsetning tagga.
Kemur oftast illa út þegar maður lætur forritið gera allann kóðann. Kóðinn hjá gumol sleppur alveg, enda er bara pínulítið á síðunni.
Hinsvegar er xhtml einsog stífur html staðall, þ.e.
-öll tögg verða að vera lágstafa
-möguleikar eru skilgreindir svona og bara svona: <tagg möguleiki="val">
-loka verður öllum töggum, og ef að það stendur bara eitt, skal skrifa það svona: <br />
-loka verður töggum í röðum sem að þau eru opnuð: <b><u><i>texti</i></u></b>
o.s.frv.
gamli HTML 4 staðalinn sleppti manni þótt að maður gerði þessar villur, og vafrarnir tóku sinn tíma og "leiðréttu mistökinn"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Bara svona til að sýna munin
skrifaði Hello World í bæði skjölin
Dreamweaver Mx 2004
FrontPage 2003
skrifaði Hello World í bæði skjölin
Dreamweaver Mx 2004
<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01 Transitional//EN"
"http://www.w3.org/TR/html4/loose.dtd">
<html>
<head>
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1">
<title>Untitled Document</title>
</head>
<body>
Hello World
</body>
</html>
FrontPage 2003
<html xmlns:o="urn:schemas-microsoft-com:office:office"
xmlns:w="urn:schemas-microsoft-com:office:word"
xmlns="http://www.w3.org/TR/REC-html40">
<head>
<meta http-equiv=Content-Type content="text/html; charset=windows-1252">
<meta name=ProgId content=Word.Document>
<meta name=Generator content="Microsoft Word 10">
<meta name=Originator content="Microsoft Word 10">
<link rel=File-List href="helloworld_files/filelist.xml">
<title>Hello World</title>
<!--[if gte mso 9]><xml>
<o:DocumentProperties>
<o:Author>Pandemic</o:Author>
<o:LastAuthor>Pandemic</o:LastAuthor>
<o:Revision>1</o:Revision>
<o:TotalTime>1</o:TotalTime>
<o:Created>2004-09-10T19:15:00Z</o:Created>
<o:LastSaved>2004-09-10T19:16:00Z</o:LastSaved>
<o:Pages>1</o:Pages>
<o:Words>1</o:Words>
<o:Characters>11</o:Characters>
<o:Lines>1</o:Lines>
<o:Paragraphs>1</o:Paragraphs>
<o:CharactersWithSpaces>11</o:CharactersWithSpaces>
<o:Version>10.2625</o:Version>
</o:DocumentProperties>
</xml><![endif]--><!--[if gte mso 9]><xml>
<w:WordDocument>
<w:GrammarState>Clean</w:GrammarState>
<w:Compatibility>
<w:BreakWrappedTables/>
<w:SnapToGridInCell/>
<w:WrapTextWithPunct/>
<w:UseAsianBreakRules/>
</w:Compatibility>
<w:BrowserLevel>MicrosoftInternetExplorer4</w:BrowserLevel>
</w:WordDocument>
</xml><![endif]-->
<style>
<!--
/* Style Definitions */
p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal
{mso-style-parent:"";
margin:0cm;
margin-bottom:.0001pt;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:12.0pt;
font-family:"Times New Roman";
mso-fareast-font-family:"Times New Roman";}
@page Section1
{size:595.3pt 841.9pt;
margin:72.0pt 90.0pt 72.0pt 90.0pt;
mso-header-margin:35.4pt;
mso-footer-margin:35.4pt;
mso-paper-source:0;}
div.Section1
{page:Section1;}
-->
</style>
<!--[if gte mso 10]>
<style>
/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:"Table Normal";
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-parent:"";
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin:0cm;
mso-para-margin-bottom:.0001pt;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:10.0pt;
font-family:"Times New Roman";}
</style>
<![endif]-->
</head>
<body lang=IS style='tab-interval:36.0pt'>
<div class=Section1>
<p class=MsoNormal>Hello World</p>
</div>
</body>
</html>
-
- Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Fim 01. Jan 2004 22:10
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Fyrir það fyrsta sýnist mér þetta vera word ekki frontpage sem þú ert að sýna sem dæmi númer 2.
Samanburður á þessum tveimur forritum er fáránlegur. Dreamweaver er vefsíðugerðar forrit og word er ritvinnsluforrit. Tilgangur "save as webpage" í word er ekki sá að búa til fallegan kóða eða fallega vefsíðu heldur að breyta wordskjali í HTML. Þegar word gerir það reynir það að láta HTMLið líkja sem mest eftir wordskjalinu og þá er augljóst að það þarf mikinn kóða og css. Ólíkt word er tigangur Dreamweaver að búa til hraðvirkar síður sem mikið mæðir og er auðvelt að breyta handvirkt. Því gefur að skilja að kóðinn í því tilfelli verður að vera minni og snyrtilegri.
Samanburður á þessum tveimur forritum er fáránlegur. Dreamweaver er vefsíðugerðar forrit og word er ritvinnsluforrit. Tilgangur "save as webpage" í word er ekki sá að búa til fallegan kóða eða fallega vefsíðu heldur að breyta wordskjali í HTML. Þegar word gerir það reynir það að láta HTMLið líkja sem mest eftir wordskjalinu og þá er augljóst að það þarf mikinn kóða og css. Ólíkt word er tigangur Dreamweaver að búa til hraðvirkar síður sem mikið mæðir og er auðvelt að breyta handvirkt. Því gefur að skilja að kóðinn í því tilfelli verður að vera minni og snyrtilegri.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:...
Dreamweaver Mx 2004<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01 Transitional//EN"
"http://www.w3.org/TR/html4/loose.dtd">
<html>
<head>
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1">
<title>Untitled Document</title>
</head>
<body>
Hello World
</body>
</html>
...
Svona kemur þetta í FrontPage 2003
<html>
<head>
<meta http-equiv="Content-Language" content="is">
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=windows-1252">
<title>New Page 1</title>
</head>
<body>
<p>Hello World</p>
</body>
</html>
Mér finnst nú Front Page kóðinn betri í þetta skiptið.
Annars svona lítil setning er ekki góð til samanburðar.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Ekki alveg það sama;Stutturdreki skrifaði:Ef þú vilt fallegt html (kallast reyndar xhtml skilst mér.. html eins og á að skrifa það) þá notarðu bara Textpad (eða ritil að eigin vali..)
..
Hinsvegar er xhtml einsog stífur html staðall, þ.e.
-öll tögg verða að vera lágstafa
-möguleikar eru skilgreindir svona og bara svona: <tagg möguleiki="val">
-loka verður öllum töggum, og ef að það stendur bara eitt, skal skrifa það svona: <br />
-loka verður töggum í röðum sem að þau eru opnuð: <b><u><i>texti</i></u></b>
o.s.frv.
Well.. 'beauty is in the eye of the beholder'.. (eða hvernig sem það er sagt) mér finnst hástafir ljótir, asnalegt að loka ekki öllum tögum (tómum eða ekki) og kóði vera ólæsilegur ef hann er ekki nestaður rétt (og helst með inndrætti)
Þar af leiðandi xhtml = fallegt í mínum augum.. (bara ekki segja konunni minni frá því..)
gumol skrifaði:Pandemic skrifaði:...
Dreamweaver Mx 2004<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01 Transitional//EN"
"http://www.w3.org/TR/html4/loose.dtd">
<html>
<head>
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1">
<title>Untitled Document</title>
</head>
<body>
Hello World
</body>
</html>
...
Svona kemur þetta í FrontPage 2003<html>
<head>
<meta http-equiv="Content-Language" content="is">
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=windows-1252">
<title>New Page 1</title>
</head>
<body>
<p>Hello World</p>
</body>
</html>
Mér finnst nú Front Page kóðinn betri í þetta skiptið.
Annars svona lítil setning er ekki góð til samanburðar.
Er það? Til dæmis vantar doc typeið í frontpage kóðanum og hvaða charsett er windows-1252?
Voffinn has left the building..
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Voffinn skrifaði:Er það? Til dæmis vantar doc typeið í frontpage kóðanum og hvaða charsett er windows-1252?
Getur lesið um það hérna: http://en.wikipedia.org/wiki/Windows-1252
En afhverju ætti að vera (ljót) doctype lína efst þegar það þarf ekki?
Þú getur alveg eins verið að sleppa því að hafa head eða body á skjalinu. Það virkar en það á ekki að vera þannig.
http://validator.w3.org/check?uri=http%3A%2F%2Fgumol.com
http://validator.w3.org/check?uri=http%3A%2F%2Fhratt.net
http://validator.w3.org/check?uri=http%3A%2F%2Fwww.mmedia.is%2F~gudnitho%2F
http://validator.w3.org/check?uri=http%3A%2F%2Fgumol.com
http://validator.w3.org/check?uri=http%3A%2F%2Fhratt.net
http://validator.w3.org/check?uri=http%3A%2F%2Fwww.mmedia.is%2F~gudnitho%2F
Voffinn has left the building..