Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
Allt í einu kom í status að ég væri búinn selja 3.18 AUR, þ.e. kom debet færsla.
Hvernig getur það gerst? Ég hef ekki selt neitt. Klukkutíma eftir að ég keypti síðustu 31.8 þá gerist þetta.
Veskið er læst og encrypted, hvernig getur þetta gerst??
Hvernig getur það gerst? Ég hef ekki selt neitt. Klukkutíma eftir að ég keypti síðustu 31.8 þá gerist þetta.
Veskið er læst og encrypted, hvernig getur þetta gerst??
- Viðhengi
-
- 1.JPG (16 KiB) Skoðað 3184 sinnum
-
- 2.JPG (14.79 KiB) Skoðað 3184 sinnum
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 466
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
Liklegast nadist ekki ad confirma thessa coins?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
Það kom bara debet færsla ... enginn viðtakandi tilgreindur enda var ég ekki að senda á neinn.
Ekki traustvekjandi.
Ekki traustvekjandi.
- Viðhengi
-
- 3.JPG (28.37 KiB) Skoðað 3168 sinnum
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
Þetta virðist vera paperwallet sem ég keypti af Hnykill hérna á vaktinni.
Þetta virðist vera adressan sem AURINN minn er að fara á:
AYXFyZbiMGmGWZWkan8rKic5sYetcdJr9b
Er einhver hérna á Vaktinni með þessa adressu?
Ef hann hefur óvart látið fleiri en enn hafa sama PRIVATE key getur þetta þá gerst?
http://blockexplorer.auroracoin.eu/addr ... sYetcdJr9b
Þetta virðist vera adressan sem AURINN minn er að fara á:
AYXFyZbiMGmGWZWkan8rKic5sYetcdJr9b
Er einhver hérna á Vaktinni með þessa adressu?
Ef hann hefur óvart látið fleiri en enn hafa sama PRIVATE key getur þetta þá gerst?
http://blockexplorer.auroracoin.eu/addr ... sYetcdJr9b
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
bíddu nú við.. ég var að selja strák áðan 2 skammta.. ekki gat ég selt þinn líka ???
viewtopic.php?f=86&t=60336
talaðu við þennann... ég var að selja honum .. skil samt ekki hvernig þetta gæti hafa gerst
lét bara þig hafa þennan key..
viewtopic.php?f=86&t=60336
talaðu við þennann... ég var að selja honum .. skil samt ekki hvernig þetta gæti hafa gerst
lét bara þig hafa þennan key..
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
Hnykill skrifaði:bíddu nú við.. ég var að selja strák áðan 2 skammta.. ekki gat ég selt þinn líka ???
viewtopic.php?f=86&t=60336
talaðu við þennann... ég var að selja honum .. skil samt ekki hvernig þetta gæti hafa gerst
lét bara þig hafa þennan key..
Einhvernvegin gat það gerst, AURinn fór úr veskinu mínu.
Þú hefur látið hann hafa sama private key og þú lést mig hafa.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
AYXFyZbiMGmGWZWkan8rKic5sYetcdJr9b
það er hann ...skil samt ekki hvernig ég fór að þessu ??? hann verður þá bara að senda 31.8 aftur á þig og greiðir mér þá bara fyrir það sem átti að fara... er það ekki bara málið ?
ég notaði bara veskið sem ég er að nota.. var að setja inn nýjan lykil áðan.. biðst afsökunar á þessu :Þ ...ætlaði ekki að vera svindla á neinum sko.
það er hann ...skil samt ekki hvernig ég fór að þessu ??? hann verður þá bara að senda 31.8 aftur á þig og greiðir mér þá bara fyrir það sem átti að fara... er það ekki bara málið ?
ég notaði bara veskið sem ég er að nota.. var að setja inn nýjan lykil áðan.. biðst afsökunar á þessu :Þ ...ætlaði ekki að vera svindla á neinum sko.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
Hnykill skrifaði:AYXFyZbiMGmGWZWkan8rKic5sYetcdJr9b
það er hann ...skil samt ekki hvernig ég fór að þessu ??? hann verður þá bara að senda 31.8 aftur á þig og greiðir mér þá bara fyrir það sem átti að fara... er það ekki bara málið ?
ég notaði bara veskið sem ég er að nota.. var að setja inn nýjan lykil áðan.. biðst afsökunar á þessu :Þ ...ætlaði ekki að vera svindla á neinum sko.
Hérna sést færslan á pappírsveskinu sem ég keypti af þér fyrir tveim dögum, og svo færslan út úr veskinu áðan:
http://blockexplorer.auroracoin.eu/addr ... Nc5M6gZq1g
Þú verður bara að millifæra á mig peningnum sem ég borgaði þér, fyrst það er hægt að selja mörgum sama private keyinn.
Eða sá sem seldir að millifæra AURana aftur á mig og þú þá að endurgreiða honum.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
búið að laga þetta.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
Hnykill skrifaði:búið að laga þetta.
Takk fyrir skjót viðbrögð.
Þetta var ágæt lexía, pappírsveski virðast eitthvað dúbíus
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
greinilega
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
Er það bara ég eða er private key ekki bara fyrir þig? Þú átt ekki að láta neinn fá private key-inn þinn.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
Guðjón fékk hann frá mér og importaði í veski... en seinna þegar ég færði úr veskinu frá mér með öðrum lykli, þá hvarf hans ! ..þessvegna skil ég ekki hvernig þetta gat gerst ??
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
Er ekki sniðugra að seljandi leggi bara inn á public address hjá kaupanda?
-
- Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Fim 09. Ágú 2012 17:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
ef maður er með encryptað veski...hvað þýðir það ég hef aldrei verið beðinn um pw sem ég setti inn....er það bara þegar maður sendir AUR annað eða?
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
hdpolarbear skrifaði:ef maður er með encryptað veski...hvað þýðir það ég hef aldrei verið beðinn um pw sem ég setti inn....er það bara þegar maður sendir AUR annað eða?
Bara þegar þú sendir, þá ertu beðinn um pw
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Fim 09. Ágú 2012 17:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Getur AUR farið sjálfkrafa úr veski?
Ef þú færð paper wallet, alltaf færðu auranna úr því yfir á þitt eigið einka myntfang, þú veist aldrei hvort aðilinn sem gaf þér paper walletið hafi skrifað niður private keyinn eða gefið öðrum hann