AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
Er að pæla þegar maður er inn á justcoin.com fer maður þar í deposit/Bitcoin. Er það accountinn sem maður leggur inn á frá cryptsy.com og breytir því svo þar í USD?
Úpsa meinti justcoin.com ekki bitcoin.com
Úpsa meinti justcoin.com ekki bitcoin.com
Síðast breytt af kiddi88 á Lau 29. Mar 2014 13:41, breytt samtals 1 sinni.
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
FYI
Ég prófaði að skipta 0,5 BTC í USD af Justcoin í gær. Þeir taka 0,25 BTC í þóknun af hverri millifærslu.
Ég prófaði að skipta 0,5 BTC í USD af Justcoin í gær. Þeir taka 0,25 BTC í þóknun af hverri millifærslu.
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
Hargo skrifaði:FYI
Ég prófaði að skipta 0,5 BTC í USD af Justcoin í gær. Þeir taka 0,25 BTC í þóknun af hverri millifærslu.
Þú hlýtur að meina 0.025...
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
Hvort er hagstæðara að fara í gegnum ferlið á Justcoin eða virvox etc?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
Væri flott ef þú gætir sett inn idiot proof leiðbeiningar fyrir mining...
Apple>Microsoft
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
psteinn skrifaði:Væri flott ef þú gætir sett inn idiot proof leiðbeiningar fyrir mining...
Ég hef bara notað mining pools, veit ekki hvernig er að solo mæna þetta eða hvort það sé eitthvað þess virði ef maður er ekki með mining rig.
Poolið sem ég hef verið að nota er Aurorapool, þeir eru með fínar leiðbeiningar hvernig á að byrja : https://www.aurorapool.info/index.php?p ... ingstarted . Minimum Cashout hjá þeim er 0.2 AUR.
Svo er listi af mining pools á foruminu hjá Auroracoin : http://forum.auroracoin.org/viewtopic.php?f=13&t=19
Svo geturðu líka náð í Cuda miner ef þú ert með Nvidia skjákort, þar er command lineið : cudaminer.exe -a scrypt -o stratum+tcp://<site>:<port> -u <user>.<worker> -p <worker password>
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
psteinn skrifaði:Væri flott ef þú gætir sett inn idiot proof leiðbeiningar fyrir mining...
Ég fór eftir þessum http://www.reviewoutlaw.com/how-to-mine ... rora-coin/
Held að þetta virki, skjákortið er allavegana á fullu en hef ekki fengið útborgað enn, sem gæjinn segir að eigi að gerast á 24 tíma fresti. (Þó það væri nú ekki nema 0.00003 bara til að sýna að þetta virki)
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
HalistaX skrifaði:psteinn skrifaði:Væri flott ef þú gætir sett inn idiot proof leiðbeiningar fyrir mining...
Ég fór eftir þessum http://www.reviewoutlaw.com/how-to-mine ... rora-coin/
Held að þetta virki, skjákortið er allavegana á fullu en hef ekki fengið útborgað enn, sem gæjinn segir að eigi að gerast á 24 tíma fresti. (Þó það væri nú ekki nema 0.00003 bara til að sýna að þetta virki)
.. hérna, ég myndi henda þessu út og kveikja á vírusvörninni þinni og leita eftir botnets.
WoT reportar þetta sem Virus/Malware síðu, gaurinn er ekki að vísa á official auroracoin síðuna (fyrir wallet downloadið, vísar á .io í staðinn fyrir .org sem er official síðan) eða official download staðina fyrir neitt af því sem hann er að vísa í yfir höfuð, mjög grunsamlegt.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
Haxdal skrifaði:HalistaX skrifaði:psteinn skrifaði:Væri flott ef þú gætir sett inn idiot proof leiðbeiningar fyrir mining...
Ég fór eftir þessum http://www.reviewoutlaw.com/how-to-mine ... rora-coin/
Held að þetta virki, skjákortið er allavegana á fullu en hef ekki fengið útborgað enn, sem gæjinn segir að eigi að gerast á 24 tíma fresti. (Þó það væri nú ekki nema 0.00003 bara til að sýna að þetta virki)
.. hérna, ég myndi henda þessu út og kveikja á vírusvörninni þinni og leita eftir botnets.
WoT reportar þetta sem Virus/Malware síðu, gaurinn er ekki að vísa á official auroracoin síðuna (fyrir wallet downloadið, vísar á .io í staðinn fyrir .org sem er official síðan) eða official download staðina fyrir neitt af því sem hann er að vísa í yfir höfuð, mjög grunsamlegt.
woops
btw OP, það er auðveldari leið til að gera backup af veskinu, File - Backup wallet
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
Hargo skrifaði:FYI
Ég prófaði að skipta 0,5 BTC í USD af Justcoin í gær. Þeir taka 0,25 BTC í þóknun af hverri millifærslu.
Nei. Það gera þeir ekki. Þeir taka 0.0005 BTC þóknun af hverri færslu. Það er 1/500 af því sem þú heldur fram.
Maður getur samt lent í því að þegar að þú setur 1BTC til sölu þá kaupi einhver 0.1BTC tíu sinnum og þá er þóknunin 0.005 BTC sem er 2.4 USD.
Ef þú glataðir 0.25 BTC, eða um 120 USD, mæli ég með því að þú skoðir strax hvernig það atvikaðist undir Transactions flipanum.
Modus ponens
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
Sama hvað ég reyni það kemur alltaf upp villa við að reyna auðkenna mig á facebook hvað getur valdið þessu?
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
6. Villa! Ekki fundust nógu góðar upplýsingar frá facebook.
Nafnið verður að stemma 100% við nafn í þjóðská, með íslenskum stöfum, millinafni og svo framvegis. Sama gildir um sms-ið, já.is upplýsingar verða að stemma við þjóðskrá fyrir það símanúmer.
Einnig verður að sjálfsögðu að vera afmælisdagur á facebook og þær upplýsingar allar gildar.
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
Búin að fara yfir það ALLT saman og ALLT er rétt skrifað og afmælisdagurinn réttur og ekki hægt að auðkenna með símanumeri lengur svo hvað geri ég?
-
- Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
Vitið þið hvað það tekur langan tíma að fá $$ af justcoin og í heimabankann?
Veit ekki alveg hvernig ferlið er. Tók út í gær, svo þurfti færslan að bíða eftir að þeir myndu vinna hana, fékk staðfestingu að það hafi verið gert fyrir ca 5 tímum núna.
Hvað kemur svo? Fer þetta í bankann minn hér og þeir vinna þetta og leggja inn?
Veit ekki alveg hvernig ferlið er. Tók út í gær, svo þurfti færslan að bíða eftir að þeir myndu vinna hana, fékk staðfestingu að það hafi verið gert fyrir ca 5 tímum núna.
Hvað kemur svo? Fer þetta í bankann minn hér og þeir vinna þetta og leggja inn?
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
holavegurinn skrifaði:Vitið þið hvað það tekur langan tíma að fá $$ af justcoin og í heimabankann?
Veit ekki alveg hvernig ferlið er. Tók út í gær, svo þurfti færslan að bíða eftir að þeir myndu vinna hana, fékk staðfestingu að það hafi verið gert fyrir ca 5 tímum núna.
Hvað kemur svo? Fer þetta í bankann minn hér og þeir vinna þetta og leggja inn?
Tók nánast viku hjá mér frá justcoin, kom bara í heimabankann (fyrir utan sirka 700kr sem Arionbanki tók í eitthvað gjald).
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
Það má líklega henda þessum þræði...
Hvar varð um þetta?
Þessi rafmyntaheimur er eitthvað sem ég á erfitt með að skilja...
Hvar varð um þetta?
Þessi rafmyntaheimur er eitthvað sem ég á erfitt með að skilja...
-
- Kóngur
- Póstar: 6400
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 466
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
rapport skrifaði:Það má líklega henda þessum þræði...
Hvar varð um þetta?
Þessi rafmyntaheimur er eitthvað sem ég á erfitt með að skilja...
http://coinmarketcap.com/currencies/auroracoin/
hérna sérðu núverandi virði og umferð.
also.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
worghal skrifaði:rapport skrifaði:Það má líklega henda þessum þræði...
Hvar varð um þetta?
Þessi rafmyntaheimur er eitthvað sem ég á erfitt með að skilja...
http://coinmarketcap.com/currencies/auroracoin/
hérna sérðu núverandi virði og umferð.
Ég dróg bara þess ályktun því að í hlekkjunum í fyrstu innleggjunum þá var það 404 eða ekkert lengur skráð um AUR...
Og á spjallinu þá virðist fólk bara vera tala um að hætta þessu...
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
Auroracoin er nú alls ekki dautt verkefni. Ég er hluti af hóp sem hefur tekið verkefnið yfir og við erum búnir að vera að uppfæra kóðann, veskin og mörg önnur grunn atriði sem þurfa til að styðja við þetta verkefni.
Síðan var færð yfir á auroracoin.is (er ný síða í smíðum) og einnig er búið að stofna Auraráð sem eru Islensku Auroracoin samtökin. Samtökin eru með sína síðu á aurarad.is en það er ekki búið að klára allt efni fyrir síðuna ennþá. Einnig er verið að fara opna íslenska kauphöll isx.is sem verður einungis með Auroracoin til kaup og sölu til að byrja með.
Ég mæli með því fyrir alla að kynna sér betur um hvað þetta verkefni sýnst og sjá hvaða gríðarlega ávinning Íslendingar geta haft af því að losa sig við núverandi peninga kerfi. Þó svo að Auroracoin þurfi ekki endilega að vera lausnin sem við endum með þá er sú tækni og það peningakerfi sem Auroracoin byggir á sem við ættum að skoða sem laust á þeim endalausa þjófnaði á okkar verðmætum með stöðugri peningaprentun og allri þeirri verðbólgu sem þar fylgir.
Síðan var færð yfir á auroracoin.is (er ný síða í smíðum) og einnig er búið að stofna Auraráð sem eru Islensku Auroracoin samtökin. Samtökin eru með sína síðu á aurarad.is en það er ekki búið að klára allt efni fyrir síðuna ennþá. Einnig er verið að fara opna íslenska kauphöll isx.is sem verður einungis með Auroracoin til kaup og sölu til að byrja með.
Ég mæli með því fyrir alla að kynna sér betur um hvað þetta verkefni sýnst og sjá hvaða gríðarlega ávinning Íslendingar geta haft af því að losa sig við núverandi peninga kerfi. Þó svo að Auroracoin þurfi ekki endilega að vera lausnin sem við endum með þá er sú tækni og það peningakerfi sem Auroracoin byggir á sem við ættum að skoða sem laust á þeim endalausa þjófnaði á okkar verðmætum með stöðugri peningaprentun og allri þeirri verðbólgu sem þar fylgir.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
EinsteinZ skrifaði:Auroracoin er nú alls ekki dautt verkefni. Ég er hluti af hóp sem hefur tekið verkefnið yfir og við erum búnir að vera að uppfæra kóðann, veskin og mörg önnur grunn atriði sem þurfa til að styðja við þetta verkefni.
Síðan var færð yfir á auroracoin.is (er ný síða í smíðum) og einnig er búið að stofna Auraráð sem eru Islensku Auroracoin samtökin. Samtökin eru með sína síðu á aurarad.is en það er ekki búið að klára allt efni fyrir síðuna ennþá. Einnig er verið að fara opna íslenska kauphöll isx.is sem verður einungis með Auroracoin til kaup og sölu til að byrja með.
Ég mæli með því fyrir alla að kynna sér betur um hvað þetta verkefni sýnst og sjá hvaða gríðarlega ávinning Íslendingar geta haft af því að losa sig við núverandi peninga kerfi. Þó svo að Auroracoin þurfi ekki endilega að vera lausnin sem við endum með þá er sú tækni og það peningakerfi sem Auroracoin byggir á sem við ættum að skoða sem laust á þeim endalausa þjófnaði á okkar verðmætum með stöðugri peningaprentun og allri þeirri verðbólgu sem þar fylgir.
Núverandi peningakerfi er handónýtt auðvitað en ég get ómögulega séð fyrir mér að AUR eða BTC komi í staðin fyrir krónur, evrur eða dollara, crypto eins og það er í dag er ekkert annað en ponzi pýramída peninga-lotto þar sem þeir sem byrja og ná að komast inn á glæpastaði eins og Mt.Gox, MintPal og Cryptsy ná að pumpa upp gengið selja síðan allt og hirða gróðann, í kjölfarið koma skrælingjanir og reyna að gera það sama en enda með því að borga gróða þeirra sem byrjuðu.
BTC mun eflaust lifa áfram, en allar aðrar alt-krónur munu deyja út með tímanum.
Á þessum tíma í fyrra var maður að braska með aur á genginu: 0.00292728 núna er gengið 0.00008610 og allar líkur á að það verði 0.00000610 ef AUR verður ennþá til eftir ár.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 254
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Reputation: 13
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
hæ, ég á slatta af AUR í file í backup af eldri tölvu, ég næ með engu móti að fá það til að loada upp í veskinu í nýju tölvunni. Ég setti fælinn á réttan stað miðað við leiðbeiningar, forritið tekur langan tíma að synca og svo þegar því er lokið þá er engin innistæða ?? Hvernig get ég loadað inn þessa Aura sem ég á í veskið ?
*B.I.N. = Bilun í notanda*