Búið að hakka vodafone?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Búið að hakka vodafone?
CendenZ skrifaði:En skemmtileg klórun í bakkann
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/ ... itisengla/
Þvílík steypa, þeir sem skildu gagnagrunninn svona auðveldlega opin voru ekki undir neinni "hrikalegri árás" heldur hefði þeir alveg eins getað haft þetta á http://www.vodafone.is/leyni.doc. Í staðinn fyrir að koma með ástæðuna og lofa að koma með úrbætur eru þeir að afsaka sig, taka enga ábyrgð á málinu og þetta sé bara HINUM AÐ KENNA OMG VÍTISENGLAR FOKK.
Þvílík drama og vælukór hjá vódafón.
Ha? Eiga þeir ekki að geyma rosalega viðkvæmar skrár með upplýsingum sem þeir
ættu ekki einu sinni að geyma á handahófskenndum vefþjón? Með m.a. plaintext passwordum í stað saltaðra hasha?
Þú ert meiri vítisengillinn.
Modus ponens