10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
Skil ekki þennann 10 þúsund króna mun á Corsair 330R og Fractal Design R4 þegar þeir eru á sama verði úti.
http://www.amazon.co.uk/Fractal-Design- ... tal+Design
http://www.amazon.co.uk/Corsair-CC-9011 ... rsair+330r
http://www.att.is/product/corsair-carbi ... adur-kassi
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=464
Getur einhver útskýrt fyrir mér afhverju þetta er ?
http://www.amazon.co.uk/Fractal-Design- ... tal+Design
http://www.amazon.co.uk/Corsair-CC-9011 ... rsair+330r
http://www.att.is/product/corsair-carbi ... adur-kassi
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=464
Getur einhver útskýrt fyrir mér afhverju þetta er ?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
Er ekki mikið meira verslað af Corsair hingað heim sem ætti að endurspegla lægra verð frekar en að flytja inn einn kassa frá einhverju merki sem nánast enginn selur hér heima ?
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
Nokkrar mögulegar ástæður. Ég hef ekki hugmynd um hvað er raunverulega ástæðan.
Bætt við: Eins og Óskar bendir á er Fractal kassinn líka í sérpöntun þannig að það þarf jafnvel sér sendingu fyrir þetta.
- Fractal kassinn er 3 kg (30%) þyngri en Corsair kassinn (dimensional weight getur verið ennþá grimmari, eða minni, munur).
- Mismunandi búðir með mismunandi álagningu.
- Þó þeir séu jafn dýrir á Amazon eru þeir ekki jafn dýrir hjá birgja sem búðirnar kaupa af.
- Keypt inn í mismiklu magni og þ.a.l. mismikið hagræði.
Bætt við: Eins og Óskar bendir á er Fractal kassinn líka í sérpöntun þannig að það þarf jafnvel sér sendingu fyrir þetta.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
Algjör synd að þessir Fractal kassar séu ekki á lager hjá start, með fallegri og stílhreinni kössum á landinu, en fáir sem hafa þolinmæðina í bið eftir sérpöntun.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
AntiTrust skrifaði:Algjör synd að þessir Fractal kassar séu ekki á lager hjá start, með fallegri og stílhreinni kössum á landinu, en fáir sem hafa þolinmæðina í bið eftir sérpöntun.
Nákvæmlega, Fractal kassarnir eru rosalega flottir miðað við verð úti. Algjört vesen fyrir mig þar sem ég á ekki þennann auka 10 þúsund kall, nenni heldur ekki að bíða í viku eftir honum.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
Það er í raun ódýrara að panta hann í gegnum Shopusa.
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
MrSparklez skrifaði:Það er í raun ódýrara að panta hann í gegnum Shopusa.
Þetta er verð tekið beint af Amazon.com, ekki er tekið í dæmið $19,49 sendingarkostnaður sem er líklegast bara innan USA, myndi gera ráð fyrir mun hærri sendingarkostnaði til Íslands. Ef það kostar $60 að senda hann til landsins og hann kostar um $95 væri kostnaðurinn nær $155 eða tæpar 35.000 kr í gegnum ShopUSA.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
chaplin skrifaði:MrSparklez skrifaði:Það er í raun ódýrara að panta hann í gegnum Shopusa.
Þetta er verð tekið beint af Amazon.com, ekki er tekið í dæmið $19,49 sendingarkostnaður sem er líklegast bara innan USA, myndi gera ráð fyrir mun hærri sendingarkostnaði til Íslands. Ef það kostar $60 að senda hann til landsins og hann kostar um $95 væri kostnaðurinn nær $155 eða tæpar 35.000 kr í gegnum ShopUSA.
? núna hef ég aldrei notað shopusa enn reiknar maður ekki shipping kostnað innan bandaríkjana því shopusa er í usa ? og svo reikna þeir verðið og inní því er sendingarkostnaður og öll gjöld til þín komið ?
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
MuGGz skrifaði:chaplin skrifaði:MrSparklez skrifaði:Það er í raun ódýrara að panta hann í gegnum Shopusa.
Þetta er verð tekið beint af Amazon.com, ekki er tekið í dæmið $19,49 sendingarkostnaður sem er líklegast bara innan USA, myndi gera ráð fyrir mun hærri sendingarkostnaði til Íslands. Ef það kostar $60 að senda hann til landsins og hann kostar um $95 væri kostnaðurinn nær $155 eða tæpar 35.000 kr í gegnum ShopUSA.
? núna hef ég aldrei notað shopusa enn reiknar maður ekki shipping kostnað innan bandaríkjana því shopusa er í usa ? og svo reikna þeir verðið og inní því er sendingarkostnaður og öll gjöld til þín komið ?
Mikið rétt.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
Sérpöntun á tölvukössum svíður alltaf í veskið. Á endanum er maður samt sáttari, því tölva manns lúkkar ekki eins og 1000 aðrar tölvur á klakanum.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
Saber skrifaði:Sérpöntun á tölvukössum svíður alltaf í veskið. Á endanum er maður samt sáttari, því tölva manns lúkkar ekki eins og 1000 aðrar tölvur á klakanum.
ég borgaði um 32þús í heildina þegar ég pantaði bitfenix shinobi xl frá hollandi.
miðað við, þá eru það bara helvíti góð kaup
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
worghal skrifaði:ég borgaði um 32þús í heildina þegar ég pantaði bitfenix shinobi xl frá hollandi.
miðað við, þá eru það bara helvíti góð kaup
Ég borgaði eitthvað svipað fyrir Fractal Arc, sem er mjög basic og ódýr kassi. Sé ekki eftir aurnum.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
AntiTrust skrifaði:Algjör synd að þessir Fractal kassar séu ekki á lager hjá start, með fallegri og stílhreinni kössum á landinu, en fáir sem hafa þolinmæðina í bið eftir sérpöntun.
Alveg sammála þér þar, gríðalega fallegir kassar, skil stundum ekki hvað verslaninar eru að spá þegar kemur að innkaupum á tölvukössum.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
vesley skrifaði:AntiTrust skrifaði:Algjör synd að þessir Fractal kassar séu ekki á lager hjá start, með fallegri og stílhreinni kössum á landinu, en fáir sem hafa þolinmæðina í bið eftir sérpöntun.
Alveg sammála þér þar, gríðalega fallegir kassar, skil stundum ekki hvað verslaninar eru að spá þegar kemur að innkaupum á tölvukössum.
Eins og t.d. Tölvutek, Kísildalur og Computer.is, það virðist vera að allir séu annaðhvort að selja Corsair, Cooler Master, eða Antec. Restin er bara eitthvað no name dót sem enginn hefur heyrt um. Alveg ömurlega leiðinlegt úrvalið hérna.
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
Einhver búð þarf að fara að taka inn flotta kassa frá Fractal Design og Lian Li, lang flottustu kassarnir eru frá þeim. Silverstone og NZXT eru þó líka fínir.
Ég sé alls ekki eftir mínum Fractal Design R4, pantaði hann að utan og er mjög ánægður með hann. Eina sem ég sé eftir er að hafa ekki farið í XL R2
Ég sé alls ekki eftir mínum Fractal Design R4, pantaði hann að utan og er mjög ánægður með hann. Eina sem ég sé eftir er að hafa ekki farið í XL R2
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
Hvati skrifaði:Einhver búð þarf að fara að taka inn flotta kassa frá Fractal Design og Lian Li, lang flottustu kassarnir eru frá þeim. Silverstone og NZXT eru þó líka fínir.
Ég sé alls ekki eftir mínum Fractal Design R4, pantaði hann að utan og er mjög ánægður með hann. Eina sem ég sé eftir er að hafa ekki farið í XL R2
Hvar pantaðiru hann ?
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
Þessi Fractal er samt svo ótrúlega góður, besti turn sem ég hef átt.. gríðalega vel einangraður, nóg pláss fyrir cable management og flottur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
MuGGz skrifaði:? núna hef ég aldrei notað shopusa enn reiknar maður ekki shipping kostnað innan bandaríkjana því shopusa er í usa ? og svo reikna þeir verðið og inní því er sendingarkostnaður og öll gjöld til þín komið ?
Ef svo er að þá er kassinn kominn til landsins fyrir rúmlega 28.000 kr, ég myndi þó ath. málið áður en ég færi að panta turninn, að flytja inn staka turna er dýrt.
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
Vel gert start!
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
MrSparklez skrifaði:Hvati skrifaði:Einhver búð þarf að fara að taka inn flotta kassa frá Fractal Design og Lian Li, lang flottustu kassarnir eru frá þeim. Silverstone og NZXT eru þó líka fínir.
Ég sé alls ekki eftir mínum Fractal Design R4, pantaði hann að utan og er mjög ánægður með hann. Eina sem ég sé eftir er að hafa ekki farið í XL R2
Hvar pantaðiru hann ?
Frá Highflow.nl, kostaði um 27þ kominn til landsins með sendingarkostnaði á þeim tíma. Sýnist það vera um 29þ núna.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
chaplin skrifaði:MuGGz skrifaði:? núna hef ég aldrei notað shopusa enn reiknar maður ekki shipping kostnað innan bandaríkjana því shopusa er í usa ? og svo reikna þeir verðið og inní því er sendingarkostnaður og öll gjöld til þín komið ?
Ef svo er að þá er kassinn kominn til landsins fyrir rúmlega 28.000 kr, ég myndi þó ath. málið áður en ég færi að panta turninn, að flytja inn staka turna er dýrt.
Ég pantaði 350D kassann minn í gegnum shopusa, þetta er svona einfalt.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
Þegar maður pantar í gegnum Shopusa er þá með í verðinu rebates og svoleiðis ? Antec P280 er á tilboði hjá Newegg http://www.newegg.com/Product/ProductLi ... isNodeId=1
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: 10 þús króna munur á Corsair 330R og Fractal R4.
MrSparklez skrifaði:Þegar maður pantar í gegnum Shopusa er þá með í verðinu rebates og svoleiðis ? Antec P280 er á tilboði hjá Newegg http://www.newegg.com/Product/ProductLi ... isNodeId=1
Já allt er innifalið.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W