Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Skjámynd

Höfundur
Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf Output » Lau 22. Mar 2014 18:23

Halló vaktarar.

Það var spurt mig að byggja tölvu fyrir kunningja minn og hef eiginlega enga hugmynd hvar ég á að byrja. Mér var bara sagt að koma hingað og fá ráð hjá ykkur :fly

Tölvan þarf að keyra League Of Legends og alla source leikina.

Budgetið er 150k+-. Hann er með mús/skjá/lyklaborð og allt það, þannig það þarf ekki.

(Ef þið þurfið fleiri upplýsingar endilega spurja).




polmi123
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Lau 28. Ágú 2010 13:48
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf polmi123 » Lau 22. Mar 2014 18:26

þetta er bara spurning um minnið. kaupa 32gb af minni og download-a 4gb strax það er tilboð núna ef þú dl hjá http://www.downloadmoreram.com/



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf MuGGz » Lau 22. Mar 2014 18:44

polmi123 skrifaði:þetta er bara spurning um minnið. kaupa 32gb af minni og download-a 4gb strax það er tilboð núna ef þú dl hjá http://www.downloadmoreram.com/


Uh whaa?? :wtf



Skjámynd

JohnnyRingo
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf JohnnyRingo » Lau 22. Mar 2014 18:47

http://www.logicalincrements.com/

Hoveraðu með músinni yfir "Tier" inu og þú sérð nokkuð sample performance.

i5 örgjörvi og GTX760 skjákort ætti að ráða mjög vel við þetta.




el3ctricman
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mið 12. Mar 2014 01:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf el3ctricman » Lau 22. Mar 2014 19:10

https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=2192893


Er líka með ýtarlegri póst hérna í tölvur til sölu, aldrei ofhitnað spila dota2 í high & marga source leiki




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf Garri » Lau 22. Mar 2014 20:23

polmi123 skrifaði:þetta er bara spurning um minnið. kaupa 32gb af minni og download-a 4gb strax það er tilboð núna ef þú dl hjá http://www.downloadmoreram.com/

Er dagatalið hjá mér úr lagi.. andskotinn að það sé kominn 1. Apríl strax..



Skjámynd

biggif89
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 23:43
Reputation: 2
Staðsetning: Kóp
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf biggif89 » Lau 22. Mar 2014 20:37

Garri skrifaði:
polmi123 skrifaði:þetta er bara spurning um minnið. kaupa 32gb af minni og download-a 4gb strax það er tilboð núna ef þú dl hjá http://www.downloadmoreram.com/

Er dagatalið hjá mér úr lagi.. andskotinn að það sé kominn 1. Apríl strax..



http://www.downloadmoreram.com/
This whole website is a joke :) hope it made you laugh.


i5-3570K CPU Gigabyte GeForce GTX 660 Gigabyte Z77-D3H 16GB Mushkin DDR3 1333 120GB Samsung SSD 2TB Seagate 5900-RPM 2TB Samsung 7200-RPM Corsair GS800W PSU


snjokaggl
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 10. Júl 2010 00:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf snjokaggl » Sun 23. Mar 2014 00:08

polmi123 skrifaði:þetta er bara spurning um minnið. kaupa 32gb af minni og download-a 4gb strax það er tilboð núna ef þú dl hjá http://www.downloadmoreram.com/

Getur líka prófað þetta: http://drusepth.net/how-to-speed-up-your-computer-using-google-drive-as-extra-ram/



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf jonsig » Sun 23. Mar 2014 14:48

Hafa hana sem lélegasta svo krakkinn verði ekki tölvufíkill .



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf worghal » Sun 23. Mar 2014 15:20

alveg ótrúlegt hvað enginn af ykkur getur gefið manninum svör við spurningunni sinni, fyrir utan kanski snjokaggl.

er strákurinn eitthvað meira en bara skjá, lyklaborð og mús til að nýta áfram?
hdd, psu, kassa?

annars er hér mjög einfaldur listi fyrir 141þús með engum hdd.
Mynd

spurning hvort það væri sniðugt að kaupa aðra kælingu frekar en að nota stock intel kælinguna.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf Baldurmar » Sun 23. Mar 2014 15:34

worghal skrifaði:alveg ótrúlegt hvað enginn af ykkur getur gefið manninum svör við spurningunni sinni, fyrir utan kanski snjokaggl.

er strákurinn eitthvað meira en bara skjá, lyklaborð og mús til að nýta áfram?
hdd, psu, kassa?

annars er hér mjög einfaldur listi fyrir 141þús með engum hdd.


spurning hvort það væri sniðugt að kaupa aðra kælingu frekar en að nota stock intel kælinguna.


:happy


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf Tesy » Sun 23. Mar 2014 15:50

worghal skrifaði:alveg ótrúlegt hvað enginn af ykkur getur gefið manninum svör við spurningunni sinni, fyrir utan kanski snjokaggl.

er strákurinn eitthvað meira en bara skjá, lyklaborð og mús til að nýta áfram?
hdd, psu, kassa?

annars er hér mjög einfaldur listi fyrir 141þús með engum hdd.
Mynd

spurning hvort það væri sniðugt að kaupa aðra kælingu frekar en að nota stock intel kælinguna.


Myndi frekar taka i5 4670K sem kostar eitthvað 3k meira? Og góðan kælingu.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf worghal » Sun 23. Mar 2014 16:01

4670k er reyndar 7þús meira og svo fyrir ágæta kælingu væri það ~6k í viðbót.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf Lunesta » Sun 23. Mar 2014 16:48

Og það er ekkert vit í að borga 13 þúsund meira fyrir örgjörvan þar
sem ég efa að nýfermdi strákurinn ætli að fara að yfirklukka örgjörvan
að einhverju leiti. Þetta setup lítur bara mjög vel út fyrir utan kassan...


...hann er ljótur :sleezyjoe




Davidoe
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 04. Sep 2007 15:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf Davidoe » Sun 23. Mar 2014 17:00

Ég myndi taka eitthvað svona.
(ekkert geisladrif) (með SSD)
i5-4570 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2458 þarft ekkert að vera að yfirklukka
8GB (2x4) 1600 MHzhttp://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2357 nóg af minni
Carbide 200R corsair kassi http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=2691 fínn kassi
Gigabyte Z87X-D3H http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_33_156&products_id=2466 gott móðuborð
cx500m corsair aflgjafi http://www.att.is/product/corsair-cx500m-aflgjafi modular aflgjafi
GTX760 http://www.att.is/product/asus-geforce-760gtx-skjakort stökkva á tilboðið hjá att
120GB Samsung 840 EVO http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_76_30&product_id=64 ssd
154.950.-kr.

Orku notkun á kortinu samkvæmt Nvidia.
170W Graphics Card Power (W)
500W Minimum Recommended System Power (W)
Two 6-pinSupplementary Power Connectors

Samkvæmt eXtreme Power Supply Calculator ætti 500 að vera meira en nóg.
Mynd
Vantar viftur inní myndina, en með 5 viftum fer hann samt ekki uppí nema 406 minimum og 456 recommended watts.


|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf MrSparklez » Sun 23. Mar 2014 17:23

Davidoe skrifaði:Ég myndi taka eitthvað svona.
(ekkert geisladrif) (með SSD)
i5-4570 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2458 þarft ekkert að vera að yfirklukka
8GB (2x4) 1600 MHzhttp://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2357 nóg af minni
Carbide 200R corsair kassi http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=2691 fínn kassi
Gigabyte Z87X-D3H http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_33_156&products_id=2466 gott móðuborð
cx500m corsair aflgjafi http://www.att.is/product/corsair-cx500m-aflgjafi modular aflgjafi
GTX760 http://www.att.is/product/asus-geforce-760gtx-skjakort stökkva á tilboðið hjá att
120GB Samsung 840 EVO http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_76_30&product_id=64 ssd
154.950.-kr.

Orku notkun á kortinu samkvæmt Nvidia.
170W Graphics Card Power (W)
500W Minimum Recommended System Power (W)
Two 6-pinSupplementary Power Connectors

Samkvæmt eXtreme Power Supply Calculator ætti 500 að vera meira en nóg.
Mynd
Vantar viftur inní myndina, en með 5 viftum fer hann samt ekki uppí nema 406 minimum og 456 recommended watts.

Tæki þá frekar B85 móðurborð þar sem þú ert ekkert að fara að yfirklukka þennann örgjörva hvort eð er.
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1150- ... -modurbord




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf Garri » Sun 23. Mar 2014 17:45

Ekki spurning að taka örgjörva sem hægt er að klukka... lengir líf þessarar tölvu um eitt til tvö ár bara með því einu. Umleið kaupa þokkalega (allavega 6-7k) örgjörva kælingu.

Afl örgjörva mun spila alltaf meir og meir inn í nýja leiki, enda er næsta þróunarstig í leikjum, hverskonar gervigreind. Það er ekki einu sinni fyndið að spila fyrstu persónuleiki frá því árið 2000 í dag og bera þá saman við nýja leiki, gervigreind bottanna er næstum á nákvæmlega sama plani.. með örfáum en svo sannanlega þakkaverðum undantekningum.

Og þeir leikir sem hafa þokkalega gervigreind þurfa meira afl í örgjörva, því meiri afl sem þeir hafa því léttara fara þeir með þetta.

Málið er að því hraðari sem leikir eru og því fleiri rammar sem þeir sýna, því öflugri þurfa örrarnir líka að vera.. jú, til að reikna út það sem þeim tilheyrir á tilskildum tíma.




Hellfire
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 17:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf Hellfire » Sun 23. Mar 2014 22:51

Lunesta skrifaði:Og það er ekkert vit í að borga 13 þúsund meira fyrir örgjörvan þar
sem ég efa að nýfermdi strákurinn ætli að fara að yfirklukka örgjörvan
að einhverju leiti. Þetta setup lítur bara mjög vel út fyrir utan kassan...


...hann er ljótur :sleezyjoe


Ég veit um einn sem hefði gert það :D




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf braudrist » Sun 23. Mar 2014 23:33



Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf vesley » Mán 24. Mar 2014 00:32

braudrist skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=2686

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2536

Þetta er feikinóg til að spila LoL og all Source leikina.



Það er 2014 ekki 2010.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Pósturaf Tesy » Mán 24. Mar 2014 00:49

braudrist skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=2686

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2536

Þetta er feikinóg til að spila LoL og all Source leikina.


Þetta er nóg já.. en það sem fólk komu með hérna er betra og höndlar miklu meira fyrir sama pening.