Skakki turnin ekki með einkaleyfi?
Skakki turnin ekki með einkaleyfi?
Hefur þetta eingverja þýðingu.
http://www.ruv.is/frett/logbann-a-solu-applevara-fellt-ur-gildi
http://www.ruv.is/frett/logbann-a-solu-applevara-fellt-ur-gildi
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skakki turnin ekki með einkaleifi?
Þetta hefur þá þýðingu að Apple Inc. California þarf að sækja mál af þessu tagi sjálfir ef þeir nenna því því að þetta er um upphæðir sem eru eins og baun í hafinu fyrir þá. Og það að fyrirtæki hér sem segjast vera með einkaumboð verða að geta sannað það svo ekki sé um villst.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skakki turnin ekki með einkaleifi?
RÚV skrifaði:Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Friðjóns, sagði í samtali við fréttastofu að Friðjón myndi stefna Skakkaturni, og eftir atvikum íslenska ríkinu, til að sækja bætur vegna þess tjóns sem lögbannið hefði valdið honum.
Hefur þetta samt ekki aðallega þá þýðingu að Friðjón ætlar sér að ná í peninga af Skakkaturni og öllum sem hann getur?
Verst að ríkið getur ekki, eftir atvikum, lögsótt hann vegna þess tjóns sem hann hefur valdið ríkinu sem viðskiptasiðferði sínu.
Mkay.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skakki turnin ekki með einkaleifi?
natti skrifaði:RÚV skrifaði:Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Friðjóns, sagði í samtali við fréttastofu að Friðjón myndi stefna Skakkaturni, og eftir atvikum íslenska ríkinu, til að sækja bætur vegna þess tjóns sem lögbannið hefði valdið honum.
Hefur þetta samt ekki aðallega þá þýðingu að Friðjón ætlar sér að ná í peninga af Skakkaturni og öllum sem hann getur?
Verst að ríkið getur ekki, eftir atvikum, lögsótt hann vegna þess tjóns sem hann hefur valdið ríkinu sem viðskiptasiðferði sínu.
Þær bætur sem hugsanlega koma út úr þessu gerræði Sýslumannsins verða hugsanlega notaðar í skuldajöfnun, annars er það áhugavert að það er stofnað ehf um málareksturinn sem er þá liklega ótengt öðrum eiknahlutafélögum í eigu Friðjóns og ótengt þeim félögum sem töpuðu á Lögbanninu svo nú er þetta orðið of flókið fyrir minn monobrain ;-)
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Skakki turnin ekki með einkaleifi?
methylman skrifaði:natti skrifaði:RÚV skrifaði:Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Friðjóns, sagði í samtali við fréttastofu að Friðjón myndi stefna Skakkaturni, og eftir atvikum íslenska ríkinu, til að sækja bætur vegna þess tjóns sem lögbannið hefði valdið honum.
Hefur þetta samt ekki aðallega þá þýðingu að Friðjón ætlar sér að ná í peninga af Skakkaturni og öllum sem hann getur?
Verst að ríkið getur ekki, eftir atvikum, lögsótt hann vegna þess tjóns sem hann hefur valdið ríkinu sem viðskiptasiðferði sínu.
Þær bætur sem hugsanlega koma út úr þessu gerræði Sýslumannsins verða hugsanlega notaðar í skuldajöfnun, annars er það áhugavert að það er stofnað ehf um málareksturinn sem er þá liklega ótengt öðrum eiknahlutafélögum í eigu Friðjóns og ótengt þeim félögum sem töpuðu á Lögbanninu svo nú er þetta orðið of flókið fyrir minn monobrain ;-)
Eru gjaldþrot ekki bara 2 ár í gegn og þá eru skuldir fyrndar? ef svo þá er einfaldlega spursmál um rétta tímasetningu til að halda peningunum. Ekki að ég hafi einhverjar efasemdir um að þeir sem hafi viljann til þess munu finna sér leið til að ná peningum í sinn vasa.
Kannski er skuldafyrning þó öðruvísi gagnvart ríkinu (þ.e.a.s. skattar skulu borgaðir sama hvað, ef reynslan hefur kennt manni eitthvað.)
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Skakki turnin ekki með einkaleifi?
methylman skrifaði: monobrain ;-)
haha brilljant, verð að fá að stela þessum frasa.
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
Re: Skakki turnin ekki með einkaleifi?
Skakki Turninn er vissulega með einka dreifingarsamning við Apple fyrir utan símafélögin stóru sem hafa samning við Apple útaf iPhone. Skakki Turn getur bara ekki sótt mál hér á Íslandi fyrir hönd Apple Inc í Kaliforníu.
Ekki ósvipuðu máli var hent úr héraðsdómi fyrir einhverju síðan þegar að SMÁÍS var að vesenast eitthvað og var að sækja fyrir hönd stóru kvikmyndaveranna í Hollywood. Dómarinn þá henti því út og sagði þá hafa ekkert umboð fyrir hönd kvikmyndaveranna, þau yrðu sjálf að gera það.
Ekki ósvipuðu máli var hent úr héraðsdómi fyrir einhverju síðan þegar að SMÁÍS var að vesenast eitthvað og var að sækja fyrir hönd stóru kvikmyndaveranna í Hollywood. Dómarinn þá henti því út og sagði þá hafa ekkert umboð fyrir hönd kvikmyndaveranna, þau yrðu sjálf að gera það.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skakki turnin ekki með einkaleifi?
fannar82 skrifaði:methylman skrifaði: monobrain ;-)
haha brilljant, verð að fá að stela þessum frasa.
Ég á þennan sendi Snæbjörn á þig er ég heyri þig notann
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Skakki turnin ekki með einkaleifi?
Hvernig verða þá ábyrgðum háttað, getur buy.is selt apple vörur og látið skakkaturn ábyrgjast og sinnt viðgerðum ?
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Skakki turnin ekki með einkaleifi?
CendenZ skrifaði:Hvernig verða þá ábyrgðum háttað, getur buy.is selt apple vörur og látið skakkaturn ábyrgjast og sinnt viðgerðum ?
Er kostnaður við ábyrgðarviðgerðir ekki alltaf sóttur til framleiðanda? ég myndi giska á já en svo rukkar Skakkiturn Apple.
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Skakki turnin ekki með einkaleifi?
mind skrifaði:Eru gjaldþrot ekki bara 2 ár í gegn og þá eru skuldir fyrndar? ef svo þá er einfaldlega spursmál um rétta tímasetningu til að halda peningunum. Ekki að ég hafi einhverjar efasemdir um að þeir sem hafi viljann til þess munu finna sér leið til að ná peningum í sinn vasa.
Kannski er skuldafyrning þó öðruvísi gagnvart ríkinu (þ.e.a.s. skattar skulu borgaðir sama hvað, ef reynslan hefur kennt manni eitthvað.)
Fer eftir því hvernig og hvar skuldin er, afaik. Kreditkortaskuldir, lánaskuldir við banka, yfirdrættir og skattaskuldir, þetta hefur allt sinn eigin fyrningartíma.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skakki turnin ekki með einkaleifi?
CendenZ skrifaði:Hvernig verða þá ábyrgðum háttað, getur buy.is selt apple vörur og látið skakkaturn ábyrgjast og sinnt viðgerðum ?
epli.is þjónustar allar Apple vörur nema iPhone í eitt ár óháð því hvar varan er keypt.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skakki turnin ekki með einkaleyfi?
Epli hlýtur að fá greitt fyrir að þjónusta vörurnar ef það er svo?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Skakki turnin ekki með einkaleyfi?
Sallarólegur skrifaði:Epli hlýtur að fá greitt fyrir að þjónusta vörurnar ef það er svo?
Jú, Apple borgar þeim, minnir að það sé eitthvað í kringum 20 dollarar fyrir hvern klukkutíma.
-
- Geek
- Póstar: 833
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 141
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Skakki turnin ekki með einkaleifi?
AntiTrust skrifaði:mind skrifaði:Eru gjaldþrot ekki bara 2 ár í gegn og þá eru skuldir fyrndar? ef svo þá er einfaldlega spursmál um rétta tímasetningu til að halda peningunum. Ekki að ég hafi einhverjar efasemdir um að þeir sem hafi viljann til þess munu finna sér leið til að ná peningum í sinn vasa.
Kannski er skuldafyrning þó öðruvísi gagnvart ríkinu (þ.e.a.s. skattar skulu borgaðir sama hvað, ef reynslan hefur kennt manni eitthvað.)
Fer eftir því hvernig og hvar skuldin er, afaik. Kreditkortaskuldir, lánaskuldir við banka, yfirdrættir og skattaskuldir, þetta hefur allt sinn eigin fyrningartíma.
Gjaldþrot þurrkar út allar skuldir þannig að allt fyrnist á 2 árum. Eina leiðin til að rifta fyrningu er með dómsúrskurði og þá þarf til mjög sérstakar aðstæður, s.s. nánast ekki hægt. (held að það hafi aldrei gerst síðan að lögunum var breytt 2010.) Árangurslaus fjárnám eru hinsvegar eitthvað sem að er hægt að halda til haga nánast út í hið óendanlega.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: Skakki turnin ekki með einkaleyfi?
Hvað helduru að Apple Corporation sé ekki skítsama um hvað einhverjir fáir bavíana-apar kvarta og kveina yfir á kletti á miðju atlantshafi?
*-*
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Skakki turnin ekki með einkaleyfi?
appel skrifaði:Hvað helduru að Apple Corporation sé ekki skítsama um hvað einhverjir fáir bavíana-apar kvarta og kveina yfir á kletti á miðju atlantshafi?
Ég veit ekki med Apple en mér skilst appel vera skítsama
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skakki turnin ekki með einkaleyfi?
zjuver skrifaði:appel skrifaði:Hvað helduru að Apple Corporation sé ekki skítsama um hvað einhverjir fáir bavíana-apar kvarta og kveina yfir á kletti á miðju atlantshafi?
Ég veit ekki med Apple en mér skilst appel vera skítsama
"Appel is a municipality in the district of Harburg, in Lower Saxony, Germany."
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB